Austurfrétt/Austurglugginn

Austurfrétt/Austurglugginn Fréttamiðill á netinu fyrir Austurland. Austurfrétt flytur fréttir af Austurlandi og Austfirðingum alla virka daga.

Austurglugginn hefur komið út vikulega og fjallað um austfirsk málefni frá 2002.

„Við höfum 4.000 tonnum minna af þorski núna heldur en árið 2019. Slíkur samdráttur kemur einhvers staðar niður.“
29/09/2025

„Við höfum 4.000 tonnum minna af þorski núna heldur en árið 2019. Slíkur samdráttur kemur einhvers staðar niður.“

Síldarvinnslan tilkynnti í dag að til standi að hætta útgerð Gullvers NS og Jóhönnu Gísladóttur GK. Til stendur að Birtingur NK veiði að miklu leyti þann kvóta sem skipin tvö hafa til þessa veitt. Hluta þeirra skipverja sem sagt hefur verið upp mun bjóðast að færa sig á Birt...

Frumvarpið þýðir stóraukið vald ráðherra til að ákveða hvaða sveitarfélög skulu sameinast
29/09/2025

Frumvarpið þýðir stóraukið vald ráðherra til að ákveða hvaða sveitarfélög skulu sameinast

Samkvæmt nýju frumvarpi innviðaráðherra mun ráðherrann einn síns liðs geta haft frumkvæði að sameininingu allra sveitarfélaga með færri en 250 íbúa verði það að lögum. Hann vill ennfremur ljúka slíkum sameiningum fyrir næstu sveitarstjórnarkosningar í vor. Þungt hljóð e...

Skipverjum var tilkynnt um breytingarnar áður en skipið lét úr höfn á laugardag.
29/09/2025

Skipverjum var tilkynnt um breytingarnar áður en skipið lét úr höfn á laugardag.

Útgerð togarans Gullvers á Seyðisfirði verður hætt eftir s*x mánuði. Skipverjum var tilkynnt þetta á laugardag. Stefnt er að því að sem flestir fái önnur störf innan fyrirtækisins.

Ýmsar vísbendingar um að stofnunin sé almennt á réttri leið að skerpa á þjónustu sinni
29/09/2025

Ýmsar vísbendingar um að stofnunin sé almennt á réttri leið að skerpa á þjónustu sinni

Þjónusta öll og viðmót innan Heilbrigðisstofnunar Austurlands (HSA) fær mjög góðar einkunnir notenda þjónustunnar samkvæmt viðamikilli úttekt sem gerð var fyrr á árinu. Heildaránægjan meiri en hjá öðrum sambærilegum stofnunum.

Tíðindi af austfirsku knattspyrnuliðunum eftir helgina.
29/09/2025

Tíðindi af austfirsku knattspyrnuliðunum eftir helgina.

FHL tapaði leik sínum gegn Fram í Bestu deild kvenna um helgina 0-4. Úrslitin þýða að ljóst er að Tindastóll fellur um deild með FHL.

Tvær austfirskar björgunarsveitir voru kallaðar út í sitt hvort verkefnið í gær.
28/09/2025

Tvær austfirskar björgunarsveitir voru kallaðar út í sitt hvort verkefnið í gær.

Austfirskar björgunarsveitir voru kallaðar tvisvar út í gær. Á Norðfirði var aflvana bátur dreginn til hafnar en á Jökuldal ökumanni fjórhjóls sem villtist í þoku leiðbeint til byggða.

Loka þarf veginum við Eyri í Fáskrúðsfiðri frá kvöldmat. Búast má við töfum í Lóni.
28/09/2025

Loka þarf veginum við Eyri í Fáskrúðsfiðri frá kvöldmat. Búast má við töfum í Lóni.

Loka þarf veginum um sunnanverðan Fáskrúðsfjörð við bæinn Eyri í kvöld frá klukkan sjö til miðnættis. Gera þarf við skemmdir sem urðu á veginum.

Jónína segir segir flokkinn hafa „misst tengsl við kjósendur sem áður voru sterk.“ Því þurfi að efla innviði hans og „fæ...
27/09/2025

Jónína segir segir flokkinn hafa „misst tengsl við kjósendur sem áður voru sterk.“ Því þurfi að efla innviði hans og „færa nær fólkinu á ný.“

Jónína Brynjólfsdóttir, forseti bæjarstjórnar í Múlaþingi og varaþingmaður í Norðausturkjördæmi, tilkynnti í gærkvöldi framboð sitt til ritara Framsóknarflokksins. Hún segir þörf á að færa flokkinn nær fólkinu á ný.

„Veðrið er versti óvinurinn.“
26/09/2025

„Veðrið er versti óvinurinn.“

Litháískir starfsmenn vinna við snjóflóðavarnir í 650 metra hæð í Drangagili við Neskaupstað. Krefjandi aðstæður, óútreiknanlegt veður og sérhæfð vinna við stálgirðingar sem eiga að tryggja öryggi íbúa.

Vonast er til að hægt verði að opna Hringveginn í Lóni aftur á sunnudag.
26/09/2025

Vonast er til að hægt verði að opna Hringveginn í Lóni aftur á sunnudag.

Vattarnesvegi, út með sunnanverðum Reyðarfirði, var lokað seinni partinn í dag eftir að Miðstrandará flæddi yfir hann. Til stendur að hreinsa grjóthrun úr Vattarnesskriðum í kvöld. Ekki er búist við að Hringvegurinn í Lóni opni aftur fyrr en á sunnudag en hann fór í sundur ....

„Hugmyndin með þessum skrifum er að benda þingmönnum á að mörgum Austfirðingum finnst þeir hafa fengið litla athygli frá...
26/09/2025

„Hugmyndin með þessum skrifum er að benda þingmönnum á að mörgum Austfirðingum finnst þeir hafa fengið litla athygli frá vorum kjörnu fulltrúum og langar því að veita þeim nokkurt aðhald.“

Kæru þingmenn í norðausturkjördæmi. Nú er nýbúið að setja þing og þið gangið til starfa í umboði okkar. Ég bý á Austurlandi, sem er hluti af Norðausturkjördæmi en finnst ég stundum upplifa að sumir þingmenn kjördæmisins átti sig ekki á því að Austurland er hluti af k...

Tvö málþing verða haldin um austfirskan byggingararf
26/09/2025

Tvö málþing verða haldin um austfirskan byggingararf

Austfirskum byggingararfi verður gert hátt undir höfði á tveimur málþingum um helgina en þau verða haldin á Vopnafirði og Skriðuklaustri.

Address

Kaupvangur 6
Egilsstaðir
700

Alerts

Be the first to know and let us send you an email when Austurfrétt/Austurglugginn posts news and promotions. Your email address will not be used for any other purpose, and you can unsubscribe at any time.

Contact The Business

Send a message to Austurfrétt/Austurglugginn:

Share