29/09/2025
„Við höfum 4.000 tonnum minna af þorski núna heldur en árið 2019. Slíkur samdráttur kemur einhvers staðar niður.“
Síldarvinnslan tilkynnti í dag að til standi að hætta útgerð Gullvers NS og Jóhönnu Gísladóttur GK. Til stendur að Birtingur NK veiði að miklu leyti þann kvóta sem skipin tvö hafa til þessa veitt. Hluta þeirra skipverja sem sagt hefur verið upp mun bjóðast að færa sig á Birt...