Handbolti.is

Handbolti.is Fréttir, viðtöl, greinar um handknattleik, heima og að heiman.

Hafið bláa hafið hugann dregur, orti Örn Arnarson.  Tilkynning, þó um annarskonar blátt haf, í fyrstu athugasemd.
08/09/2025

Hafið bláa hafið hugann dregur, orti Örn Arnarson. Tilkynning, þó um annarskonar blátt haf, í fyrstu athugasemd.

Mönnum rennur meira að segja í skap í norska handboltanum. Ótrúleg uppákoma þegar leikmaður réðist á áhorfanda í kapplei...
08/09/2025

Mönnum rennur meira að segja í skap í norska handboltanum. Ótrúleg uppákoma þegar leikmaður réðist á áhorfanda í kappleik í úrvalsdeildinni. Frétt í fyrstu athugasemd.

Keppni hófst um helgina af krafti í Meistaradeild Evrópu í kvennaflokki.  Frétt í fyrstu athugasemd.
08/09/2025

Keppni hófst um helgina af krafti í Meistaradeild Evrópu í kvennaflokki. Frétt í fyrstu athugasemd.

Vonandi jafnar Bernard sig hratt og vel. Sjá frétt í athugasemd.
08/09/2025

Vonandi jafnar Bernard sig hratt og vel. Sjá frétt í athugasemd.

Forkeppni Evrópudeildar lauk í gær og ljóst er hvaða lið fara áfram í riðlakeppnina. Sjá frétt í athugasemd.
08/09/2025

Forkeppni Evrópudeildar lauk í gær og ljóst er hvaða lið fara áfram í riðlakeppnina. Sjá frétt í athugasemd.

Aldís Ásta og Lena Margrét eru komnar í átta liða úrslit sænsku bikarkeppninnar með meistaraliðinu Skara HF.  Frétt af á...
08/09/2025

Aldís Ásta og Lena Margrét eru komnar í átta liða úrslit sænsku bikarkeppninnar með meistaraliðinu Skara HF. Frétt af árangri Íslendinga í sænsku bikarkeppninni í fyrstu athugasemd.

Benedikt Gunnar Óskarsson og fleiri Íslendingar létu til sín taka í leikjum norsku úrvalsdeildarinnar. Frétt í fyrstu at...
08/09/2025

Benedikt Gunnar Óskarsson og fleiri Íslendingar létu til sín taka í leikjum norsku úrvalsdeildarinnar. Frétt í fyrstu athugasemd.

Góðan dag kæru lesendur mánudaginn 8. september 2025. Molakaffi-dálkurinn heldur áfram að birtast í nýrri viku. Hlekkur ...
08/09/2025

Góðan dag kæru lesendur mánudaginn 8. september 2025. Molakaffi-dálkurinn heldur áfram að birtast í nýrri viku. Hlekkur í fyrstu athugasemd.

Keppni er komin á fullan skrið í Grill 66-deild kvenna. Úrslit og markaskor í frétt í athugasemd.
07/09/2025

Keppni er komin á fullan skrið í Grill 66-deild kvenna. Úrslit og markaskor í frétt í athugasemd.

Íslendingar mættust í viðureignum í 1. og 2. deild þýska handknattleiksins í dag. Frétt í fyrstu athugasemd.
07/09/2025

Íslendingar mættust í viðureignum í 1. og 2. deild þýska handknattleiksins í dag. Frétt í fyrstu athugasemd.

Það verður nóg að gera hjá Donna og liðsfélögum fram eftir tímabilinu eftir að þeir unnu sér inn þátttökurétt í Evrópude...
07/09/2025

Það verður nóg að gera hjá Donna og liðsfélögum fram eftir tímabilinu eftir að þeir unnu sér inn þátttökurétt í Evrópudeildinni. Sjá frétt í athugasemd.

KA/Þór er mætt til leiks í Olísdeild kvenna á nýjan leik og vann strax í fyrstu umferð á heimavelli í dag. Frétt í athug...
07/09/2025

KA/Þór er mætt til leiks í Olísdeild kvenna á nýjan leik og vann strax í fyrstu umferð á heimavelli í dag. Frétt í athugasemd.

Address

Hjallahlíð 13
Mosfellsbær
270

Telephone

+3546691300

Alerts

Be the first to know and let us send you an email when Handbolti.is posts news and promotions. Your email address will not be used for any other purpose, and you can unsubscribe at any time.

Contact The Business

Send a message to Handbolti.is:

Share