
27/07/2025
https://www.ruv.is/frettir/innlent/2025-07-26-laxinn-a-undanhaldi-449529
Laxveiði hefur verið léleg víðast hvar um landið í sumar. Algert hrun er í veiðinni á Norðvesturlandi. Líffræðingur segir að laxastofnarnir séu almennt á niðurleið, sennilega vegna loftslagsbreytinga.