Pjattrófan

Pjattrófan Pjattrófa með líflegan lífsstíl og skrautlegar skoðanir 💄🧠 Pjatt.is eða Pjattrófurnar hafa verið í loftinu síðan 2009 - fyrsti vefur sinnar tegundar á Íslandi!

Við erum frumleg blanda af vefriti og bloggi og Pjattið er laust við neikvæðni og netnöldur. Pjattrófurnar færa þér engar fréttir af fólki sem setur ketti í þvottavélar eða öðrum leiðindum. Settu okkur í bookmark, eltu okkur á samfélagsmiðlunum og líf þitt verður strax skemmtilegra! Ef ekki þá færðu endurgreitt.

09/07/2025

Hafið þið prófað sánagús? 🧖‍♀️💦

Sjálfsumhyggja er m.a fólgin í því að borða næringarríkan mat og lax er sannarlega næringarríkur! 🎣☺️🫶Það var auðvelt að...
09/07/2025

Sjálfsumhyggja er m.a fólgin í því að borða næringarríkan mat og lax er sannarlega næringarríkur! 🎣☺️🫶
Það var auðvelt að útbúa þennan hádegisverð. Laxinn kryddaður með jurtasalti, rósmarín og hvítlauk, sítrónusneiðar yfir bakaður í ofni, pakkaður í álpappír, í ca 13 min á háum hita. Sætu kartöflurnar skornar í teninga og bakaðar í ofni í uþb hálftíma með rauðlauk, ólífuolíu og jurtasalti. Allt sem kona þarf!

Pjattrófan fagnaði 55 ára afmælisdeginum í einskonar dægurlagaþerapíu með bestu vinkonunum í sánahúsinu Sækoti við Ægiss...
08/07/2025

Pjattrófan fagnaði 55 ára afmælisdeginum í einskonar dægurlagaþerapíu með bestu vinkonunum í sánahúsinu Sækoti við Ægissíðu💦🧖‍♀️🧖🧖‍♀️💦. Fullkomin leið til að fagna því að vera nú á lokasprettinum í .
Peppandi afstaða til þess að eldast er að setja bara punkt fyrir framan nýju aldurstöluna og líta þannig á að núna sé kona uppfærð í nýjustu útgáfuna af sjálfri sér. Nýja og betri að sjalfssögðu. Nú heilsar því Margrét pjattrófa 5.5 og fagnar aldursferðalaginu framundan en um það verður fjallað í máli og myndum á þessum miðli 😄☀️🤓

🧖‍♀️

Peningablóm Pjattrófunnar hefur dafnað vel í sumar sem er gleðilegt þó ekkert fáist fyrir “peningana” sem vaxa á því 😄 E...
29/06/2025

Peningablóm Pjattrófunnar hefur dafnað vel í sumar sem er gleðilegt þó ekkert fáist fyrir “peningana” sem vaxa á því 😄 Ekki er langt síðan hún var alveg að gefast upp en með því að klippa hana í afleggjara, róta og vökva oft en lítið í einu tók hún svakalegan vaxtarkipp í vor. Hér er fróðleikur um þessa skemmtilegu plöntu 🪴🪴🪴

**Pilea peperomioides**, oft kölluð kínverskt peningablóm eða pönnukökublóm er vinsæl húsplanta og frekar auðveld í umhirðu.

**1. Lýsing**
- Settu plöntuna þar sem hún fær **bjart, óbeint ljós**. Forðastu beint sólarljós því það getur brennt blöðin.
- Ef hún fær of lítið ljós verður hún „leggjalöng“ og laufin verða minni og dekkri.

**2. Vökvun**
- Vökvaðu plöntuna þegar efstu 2–3 cm af moldinni eru orðnir þurrir viðkomu.
- Yfirleitt dugar að vökva einu sinni í viku, sjaldnar yfir veturinn. Ekki láta moldina vera blauta eða plöntuna standa í vatni því það getur valdið rótarpest.
- Ef blöðin verða gul eða detta af getur það verið merki um ofvökvun.

**3. Mold & pottur**
- Notaðu **vel framræsta pottamold** (t.d. blöndu fyrir kaktusa eða blandaða með perlíti).
- Gakktu úr skugga um að potturinn hafi holur í botninum svo vatn renni auðveldlega frá.

**4. Hiti og raki**
- Peningablómi líður best við venjulegan stofuhita (15–24°C) og meðalraka.
- Ef loftið er mjög þurrt (sem það er oft á Íslandi) má úða blöðunum öðru hvoru eða setja plöntuna á bakka með steinum og vatni fyrir aukinn raka.

**5. Næring**
- Á vaxtartímabili (vor og sumar) má gefa áburð einu sinni til tvisvar í mánuði.
- Ekki þarf að næringargjafa yfir veturinn.

**6. Ömnur umhirða**
- Snúðu plöntunni reglulega svo hún vaxi jafnt á alla kanta.
- Þurrkaðu ryk af blöðunum með rökum klút til að auðvelda ljóstillífun.
- Klipptu af gul eða skemmd blöð.
- Athugaðu reglulega með pöddur og meðhöndlaðu ef þarf.

7. Fjölgun**
- Pilea gefur oft afleggjara sem má skilja frá og setja í eigin pott þegar þeir eru orðnir nokkurra cm háir.

27/06/2025

Kannski miðaldurskrísa?… en kannski bara mullet til að vera meira töff ⭐️👩‍🎤🏴‍☠️

Hefurðu pælt í því að skipta kaffi út fyrir grænt te? Grænt te er nefnilega miklu hollara en kaffi á svo margan hátt.  Þ...
26/06/2025

Hefurðu pælt í því að skipta kaffi út fyrir grænt te? Grænt te er nefnilega miklu hollara en kaffi á svo margan hátt.
Það styrkir hjartað, bætir einbeitingu, getur hjálpað til við þyngdartap og inniheldur andoxunarefni sem vernda frumurnar okkar. Fullkomið fyrir orkuna alla daga 💚🍵

Gwen Stefani 90’s 💗💗💗💗💗💗
27/09/2024

Gwen Stefani 90’s 💗
💗
💗
💗
💗
💗

06/02/2024

Ertu stíf í hálsinum?

Address


101

Website

Alerts

Be the first to know and let us send you an email when Pjattrófan posts news and promotions. Your email address will not be used for any other purpose, and you can unsubscribe at any time.

Contact The Business

Send a message to Pjattrófan:

Shortcuts

  • Address
  • Alerts
  • Contact The Business
  • Claim ownership or report listing
  • Want your business to be the top-listed Media Company?

Share