
22/12/2024
Veglegt tölublað af Sóknarfæri er komið út, stútfullt af efni að vanda. Áhugaverð viðtöl, fréttir og frásagnir víðs vegar að úr atvinnulífinu. Og eins og vera ber er jólabragur á þessu síðasta tölublaði ársins. Gleðilega hátíð.
https://ritform.is/wp-content/uploads/2024/12/soknarferi_4_tbl_2024_64_80_taka_2.pdf