Stúdentablaðið er upplýsinga- og afþreyingarmiðill og málgagn allra stúdenta HÍ.
10/05/2024
Þegar litið er aftur á mannkynssöguna er í lang flestum tilvikum hægt að fullyrða að frásögnin hafi að einhverju leyti skekkst. Mannfólk hefur staðið fyrir varðveislu og skrásetningu sagna en það er erfitt að ganga úr skugga um að sögumaður sé áreiðanlegur. Og enn fremur g...
Þýðandi: Guðný N. Brekkan Þróunarfræðilegt fyrirbæri hefur verið að leynast í djúpum Þingvallavatns seinustu 10.000 árin sem getur kennt okkur ýmislegt um þróun íslenskrar menningar.
29/04/2024
- ENGLISH BELOW -
Fjórða tölublað Stúdentablaðsins hefur nú verið gefið út.
Yfirskriftin er FORTÍÐIN og blaðið inniheldur m.a. fréttaskýringar, hugleiðingar og ráðleggingar til stúdenta á leið í lokapróf. Sérstakar þakkir fá Margrét Lóa fyrir hönnun, Guðrún Sara fyrir myndskreytingu á forsíðu og allir stúdentar sem sendu inn efni
Hægt er að nálgast ókeypis eintök í öllum helstu byggingum háskólans og rafræn útgáfa er aðgengileg á ISSUU: https://issuu.com/studentabladid/docs/4.tbl._stu_dentabla_i_-issuu_22_04
//
The Student Paper’s fourth issue is out
The issue’s theme is THE PAST and includes news commentaries, musings and some special advice to students heading for their final exams. Special thanks to Margrét Lóa for graphic design, Guðrún Sara for the cover art piece and all students who sent articles
Free copies of the Paper are available in university buildings and an online version is available via ISSUU: https://issuu.com/studentabladid/docs/4.tbl._stu_dentabla_i_-issuu_22_04..
Have a good read!
Read Stúdentablaðið, FORTÍÐIN, Apríl 2024 by Stúdentablaðið on Issuu and browse thousands of other publications on our platform. Start here!
Samkvæmt síðustu umhverfisskýrslu HÍ valda flugferðir starfsmanna allt að 80% af heildarkolefnisspori Háskóla Íslands. Kolefnisspor Háskólans dróst mikið saman á meðan á Covid-faraldrinum stóð enda lá flugið að miklu leyti niðri þá, en losun hefur síðan verið að aukast a...
Þýðandi: Guðný Brekkan Heilbrigði vistfræði og manna segir sannleikann um stöðu hagkerfis okkar, umhverfi og framfarir. Ímyndaðu þér heim þar sem grunnþörfum mannkynsins er mætt. Framleiðsla er sjálfbær og neysla er meðvituð. Matur er ræktaður á staðnum, hefur lítil áhri...
15/04/2024
"We simply will not be able to produce green fuels in sufficient quantities for the 20,000 passenger jets that fly across the globe every single day, in addition to all of the ships, trucks and other machinery which are also supposed to keep running thanks to a green fuel miracle. [...] Green passenger planes will therefore at best become the privilege of a small elite."
Translation: Jean-Rémi Chareyre There is no tiptoeing around the fact: in Iceland, the aviation industry is the elephant in the room when it comes to climate change mitigation. It is perplexing to observe that, while we have set ourselves a lofty goal of becoming fossil-fuel free by 2050 (before a
25/03/2024
Hvað er uppáhaldssalatið þitt í Hámu?
//
What's your favourite salad in Háma?
Við hjá Stúdentablaðinu stöndum fyrir könnun þessa daga þar sem við ætlum að reyna að komast að því hvað er vinsælasta Hámu-salatið hjá Stúdentum.
Hefur þú smá stund til að svara könnuninni?
Skrifaðu svarið í athugasemd og við birtum niðurstöðurnar í næsta blaði okkar...
//
We at the Student Paper are conducting a survey in order to find out which is the most popular Háma-salad among students.
Do you have a few moments to answer the survey?
Write your answer in the comments section and we will publish the results in our next issue...
Við hjá Stúdentablaðinu erum að fara af stað með Stúdentavarpið, hlaðvarpsþætti þar sem við ræðum um ýmis mál sem brenna á stúdentum við HÍ.
Gesturinn okkar í þessum fyrsta þætti er Gísli Laufeyjarson Höskuldsson lánasjóðsfulltrúi SHÍ og þar ræðum um námslánakerfið.
//
We at the Student Paper are starting off with the Student Podcast, a video podcast series in which we discuss issues that are of particular relevance to students at HÍ.
In this first episode, our guest is Gísli Laufeyjarson Höskuldsson, Student Loan Representative at SHÍ, and we discuss the Student Loan system.
Hvernig virka námslán og hvernig væri hægt að bæta námslánakerfið?Gísli Laufeyjarson Höskuldsson fer yfir málin í viðtali við Stúdentavarpið.
01/03/2024
- ENGLISH BELOW -
Þriðja tölublað Stúdentablaðsins hefur nú verið gefið út.
Yfirskriftin er UMHVERFIÐ og blaðið inniheldur m.a. fréttaskýringar, hugleiðingar um málefni innflytjenda og afar frumlega stjörnuspá. Sérstakar þakkir fá Margrét Lóa fyrir hönnun, Guðrún Sara fyrir myndskreytingu á forsíðu og allir stúdentar sem sendu inn efni
Hægt er að nálgast ókeypis eintök í öllum helstu byggingum háskólans og rafræn útgáfa er aðgengileg á ISSUU: https://issuu.com/studentabladid/docs/3.tbl._stu_dentabla_i_
//
The Student Paper’s third issue is out
The issue’s theme is THE ENVIRONMENT and includes news commentaries, musings about immigration issues and a very fanciful horoscope. Special thanks to Margrét Lóa for graphic design, Guðrún Sara for the cover art piece and all students who sent articles
Free copies of the Paper are available in university buildings and an online version is available via ISSUU: https://issuu.com/studentabladid/docs/3.tbl._stu_dentabla_i_..
Have a good read!
Read Stúdentablaðið, UMHVERFIÐ, Febrúar 2024 by Stúdentablaðið on Issuu and browse thousands of other publications on our platform. Start here!
Address
Skrifstofa Stúdentaráðs, 3. Hæð, Háskólatorgi Reykjavík 101
Be the first to know and let us send you an email when Stúdentablaðið posts news and promotions. Your email address will not be used for any other purpose, and you can unsubscribe at any time.
Endilega sendið okkur línu ef þið viljið koma einhverju á framfæri innan háskólasamfélagsins/Feel free to send us a message if there is anything you’d like to get across within the university!