
15/03/2025
Við höfum undanfarið unnið í eftirvinnslu á nýrri sjónvarpsþáttaröð sem sýndir verða á RÚV. Í þáttunum ræðir Lara Zulima Omarsdottir við fólk sem býr frekar afskekkt og fer með þeim á þeirra uppáhaldsstað í nærumhverfinu. Við förum svo með ljósmyndaranum Chris Burkard, og heyrum hvað honum finnst.
Hér eru örfáar myndir sem teknar voru við tökur á þáttunum. Við hlökkum mikið til að sýna ykkur