
04/06/2025
Chris Haux fór solo ekki til að standa einn, heldur til að gera hlutina á eigin hraða.
Í nýju viðtali segir hann frá ferðalagi sínu frá RedLine yfir í eigin tónlist, samstarfinu við Einar Vilberg og laginu Once sem var næstum hent en lifði af.
"Everyone talks about rock these days; the problem is they forget about the roll." Keith Richards
🎧 Þetta er saga um frelsi, vináttu og virðingu. Tengill á viðtal í fyrstu athugasemd 👇🏻
🎸