Menning Morgunblaðsins

Menning Morgunblaðsins Menningardeild Morgunblaðsins fjallar um menningarmál í víðu samhengi 📚🎭🎼🎬🩰🎨 Culture department of the Icelandic newspaper Morgunblaðið ✨

Sennilega fullblóðug fyrir suma
25/12/2025

Sennilega fullblóðug fyrir suma

Spennusagan Ragnarök undir jökli eftir Skúla Sigurðsson fjallar um ásatrúarsöfnuð, sem vill stofna fríríki fyrir austan fjall, og samskipti leiðtogans við yfirvöld.

Sonurinn á sjálfsvígsvakt
25/12/2025

Sonurinn á sjálfsvígsvakt

Þegar allt kemur til alls þekki ég barnið mitt betur en sérfræðingur og ég hefði líklega átt að treysta innsæi mínu.

Byggt á raunverulegum atburðum!
25/12/2025

Byggt á raunverulegum atburðum!

Ný jólasaga eftir Ragnar Jónasson.
25/12/2025

Ný jólasaga eftir Ragnar Jónasson.

Átakanlegri en hún hafði áttað sig á
24/12/2025

Átakanlegri en hún hafði áttað sig á

Silfurgengið er þroskasaga sem fjallar meðal annars um hvað það þýðir að tilheyra fjölskyldu.

Í þessum pistli verður farið í saumana á spánýjum erlendum jólaplötum.
24/12/2025

Í þessum pistli verður farið í saumana á spánýjum erlendum jólaplötum.

Sala á fræðibókum hefur dregist saman í Bretlandi að undanförnu. Margar ástæður virðast vera þar að baki en margir kenna...
24/12/2025

Sala á fræðibókum hefur dregist saman í Bretlandi að undanförnu. Margar ástæður virðast vera þar að baki en margir kenna vinsældum hlaðvarpa þar um.

Bandaríski leikarinn, leikskáldið og handritshöfundurinn Wallace Shawn tók þátt í árlegum upplestri á Jólasögu Charles D...
24/12/2025

Bandaríski leikarinn, leikskáldið og handritshöfundurinn Wallace Shawn tók þátt í árlegum upplestri á Jólasögu Charles Dickens til styrktar Housing Works í Housing Works-bókabúðinni í New York á dögunum.

Andrews-systrur syngja inn jólin með Bing Crosby.
24/12/2025

Andrews-systrur syngja inn jólin með Bing Crosby.

Kvöldsónatan mest selda bókin fyrir þessi jól.
24/12/2025

Kvöldsónatan mest selda bókin fyrir þessi jól.

Í bókinni Fröken Dúlla segir Kristín Svava Tómasdóttir sögu Jóhönnu Knudsen, sem umdeild er vegna starfa sinna á stríðsá...
24/12/2025

Í bókinni Fröken Dúlla segir Kristín Svava Tómasdóttir sögu Jóhönnu Knudsen, sem umdeild er vegna starfa sinna á stríðsárunum.

Læknagrín kemur nokkrum sinnum fyrir
23/12/2025

Læknagrín kemur nokkrum sinnum fyrir

Textinn í Andrými Eiríks Jónssonar er bæði kíminn og íhugull. Oft meinfyndinn en aldrei meinlegur.

Address

Hádegismóar 2
Reykjavík
110

Telephone

+3545691100

Alerts

Be the first to know and let us send you an email when Menning Morgunblaðsins posts news and promotions. Your email address will not be used for any other purpose, and you can unsubscribe at any time.

Contact The Business

Send a message to Menning Morgunblaðsins:

Share

Category