
09/08/2025
Í dag er hápunktur hinsegin daga þegar gleðigangan fer af stað frá Hallgrímskirkju klukkan tvö. Þegar henni er lokið er tilvalið fyrir þá sem ætla ekki að dansa inn í nóttina að lesa góða bók með hinsegin umfjöllunarefni.
RÚV er miðill allra landsmanna. Við framleiðum efni fyrir sjónvarp, útvarp, hlaðvarp & vefinn. Hafðu samband og við svörum eins fljótt og auðið er.
Reykjavík
Be the first to know and let us send you an email when RÚV posts news and promotions. Your email address will not be used for any other purpose, and you can unsubscribe at any time.
Send a message to RÚV:
Ríkisútvarpið er útvarp allra landsmanna. Meginmarkmið þess er að VEKJA, VIRKJA og EFLA landsmenn. Þetta þríþætta hlutverk kemur fram í áherslum í fréttum, menningarefni og afþreyingu í útvarpi, sjónvarpi og öðrum miðlum. RÚV miðlar texta, hljóði og myndum og sinnir öryggisþjónustu á sviði útvarps. 95% þjóðarinnar nýta sér þjónustu RÚV í hverri viku og yfir 76% nýta sér þjónustu Ríkisútvarpsins daglega. Við flytjum fréttir í útvarpi, sjónvarpi og á vefnum allan sólahringinn alla daga ársins. Metnaðarfull og fjölbreytt dagskrá er á öllum miðlum RÚV. Útvarpsrásirnar eru Rás 1, Rás 2 og Rondó. Ríkisútvarpið sendir út fjölbreytta sjónvarpsdagskrá á RÚV en hefur einnig til umráða aukarás sem ber heitið RÚV 2. Á vefnum RÚV.IS er fréttavakt allan sólarhringinn og nær allt dagskrárefni sjónvarps og útvarps er aðgengilegt á vefnum. Einnig er auðvelt að nálgast efni RÚV á farsímum, spjaldtölvum og víðar í RÚV-appi.