RÚV

RÚV RÚV er miðill allra landsmanna. Við framleiðum efni fyrir sjónvarp, útvarp, hlaðvarp & vefinn. Hafðu samband og við svörum eins fljótt og auðið er.

Ríkisútvarpið er útvarp allra landsmanna. Meginmarkmið þess er að VEKJA, VIRKJA og EFLA landsmenn. Þetta þríþætta hlutverk kemur fram í áherslum í fréttum, menningarefni og afþreyingu í útvarpi, sjónvarpi og öðrum miðlum. RÚV miðlar texta, hljóði og myndum og sinnir öryggisþjónustu á sviði útvarps. 95% þjóðarinnar nýta sér þjónustu RÚV í hverri viku og yfir 76% nýta sér þjónustu Ríkisútvarpsins da

glega sem er með því mesta sem þekkist meðal ríkisfjölmiðla í Evrópu. Við flytjum fréttir í útvarpi, sjónvarpi og á vefnum allan sólahringinn alla daga ársins. Metnaðarfull og fjölbreytt dagskrá er á öllum miðlum RÚV. Útvarpsrásirnar eru Rás 1, Rás 2 og Rondó. Ríkisútvarpið sendir út fjölbreytta sjónvarpsdagskrá á RÚV en hefur einnig til umráða aukarás sem ber heitið RÚV 2. Á vefnum RÚV.IS er fréttavakt allan sólarhringinn og nær allt dagskrárefni sjónvarps og útvarps er aðgengilegt á vefnum. Einnig er auðvelt að nálgast efni RÚV á farsímum, spjaldtölvum og víðar í RÚV-appi.

13/12/2025

Guðrún Karls og Oddur Bjarni Þorkelsson voru gestir í Kappsmáli kvöldsins 🙏

13/12/2025

Guðmundur Pálsson og Karl Sigurðsson velja sín uppáhaldsorð í Kappsmáli 👀

Þau Ragnar Eyþórsson og Hulda Geirsdóttir eru afar einlæg í áhuga sínum á bíómyndum og eiga jólamyndir, æði hefðbundnar ...
13/12/2025

Þau Ragnar Eyþórsson og Hulda Geirsdóttir eru afar einlæg í áhuga sínum á bíómyndum og eiga jólamyndir, æði hefðbundnar og óhefðbundnar, hug þeirra allan um þessar mundir.

Gagnrýnendur Kiljunnar fjölluðu um nýjustu skáldsögu Ólafs Jóhanns Ólafssonar, Kvöldsónötuna. Þeim þykir bókin fallega s...
13/12/2025

Gagnrýnendur Kiljunnar fjölluðu um nýjustu skáldsögu Ólafs Jóhanns Ólafssonar, Kvöldsónötuna. Þeim þykir bókin fallega skrifuð og renna vel en þó hafi eitthvað vantað upp á.

Edda Björgvinsdóttir rifjar upp aðfangadagskvöld sem hún gleymir aldrei og þá ekki fyrir þær sakir hve afslappað það haf...
13/12/2025

Edda Björgvinsdóttir rifjar upp aðfangadagskvöld sem hún gleymir aldrei og þá ekki fyrir þær sakir hve afslappað það hafi verið. Þau voru í framkvæmdum, smiðurinn forðaði sér út um gluggann og allir kettir hverfisins höfðu migið á jólatréð.

12/12/2025

Sigríður Thorlacius, Guðmundur Óskar og Tómas Jónsson fluttu einstaklega hlýlega útgáfu af laginu Ef ég nenni í Vikunni með Gísla Marteini 🥰

12/12/2025

Retro Stefson og Hildur Vala slógu botninn í Vikuna með Gísla Marteini með laginu Fyrir jól 🎄❄️

12/12/2025

Retro Stefson flutti jólaútgáfu af laginu Velvakandasveinn í Vikunni með Gísla Marteini 🎅

12/12/2025

Berglind Festival hefur áhyggjur af því að þjóðin hafi snúið baki við íslenskum jólahefðum 🎄🍽️

12/12/2025

Föndurkarlinn úr Spaugstofunni sýndi Gísla Marteini hvernig hægt er að gera mikið úr litlu fyrir jólin 😅

„Það er ótrúlega verðmætt að fá hennar sýn á þetta, að mörgu leyti, margumskrifaða og jafnvel margþvælda efni sem er líf...
12/12/2025

„Það er ótrúlega verðmætt að fá hennar sýn á þetta, að mörgu leyti, margumskrifaða og jafnvel margþvælda efni sem er lífið í sveitinni fyrr á tímum,“ segir Þorgeir Tryggvason um nýjustu bók Kristínar Ómarsdóttur, Móðurást: Sólmánuður.

🎄✨Jólastemning, frábærir gestir og jólatónlistarveisla í Vikunni með Gísla Marteini í kvöld kl. 20.20✨🎄🎁 Gestir kvöldsin...
12/12/2025

🎄✨Jólastemning, frábærir gestir og jólatónlistarveisla í Vikunni með Gísla Marteini í kvöld kl. 20.20✨🎄

🎁 Gestir kvöldsins:
⭐ Mikael Kaaber
⭐ Katrín Jakobsdóttir
⭐ Auðunn Blöndal

🎶 Tónlistarveisla annarsvegar í boði Retro Stefson og Hildi Völu

Og hinsvegar Siggu Thorlacius, Góskari og Tomma 🎤💥

Address

Reykjavík

Telephone

+3545153000

Alerts

Be the first to know and let us send you an email when RÚV posts news and promotions. Your email address will not be used for any other purpose, and you can unsubscribe at any time.

Contact The Business

Send a message to RÚV:

Share

Our Story

Ríkisútvarpið er útvarp allra landsmanna. Meginmarkmið þess er að VEKJA, VIRKJA og EFLA landsmenn. Þetta þríþætta hlutverk kemur fram í áherslum í fréttum, menningarefni og afþreyingu í útvarpi, sjónvarpi og öðrum miðlum. RÚV miðlar texta, hljóði og myndum og sinnir öryggisþjónustu á sviði útvarps. 95% þjóðarinnar nýta sér þjónustu RÚV í hverri viku og yfir 76% nýta sér þjónustu Ríkisútvarpsins daglega. Við flytjum fréttir í útvarpi, sjónvarpi og á vefnum allan sólahringinn alla daga ársins. Metnaðarfull og fjölbreytt dagskrá er á öllum miðlum RÚV. Útvarpsrásirnar eru Rás 1, Rás 2 og Rondó. Ríkisútvarpið sendir út fjölbreytta sjónvarpsdagskrá á RÚV en hefur einnig til umráða aukarás sem ber heitið RÚV 2. Á vefnum RÚV.IS er fréttavakt allan sólarhringinn og nær allt dagskrárefni sjónvarps og útvarps er aðgengilegt á vefnum. Einnig er auðvelt að nálgast efni RÚV á farsímum, spjaldtölvum og víðar í RÚV-appi.