
06/07/2025
„Þetta byrjaði allt saman þegar við Díana vinkona mín vorum að keyra á Siglufjörð með sonum okkar. Við vorum á rafmagnsbíl og höfðum áhyggjur af því alla leiðina að hann yrði rafmagnslaus. Við vorum farnar að ímynda okkur alls konar, að við yrðum úti og hvaðeina. Og þá sprakk að sjálfsögðu á bílnum,“ segir Sjöfn Asare bókmenntafræðingur í samtali um smásagnasafnið Innlyksa sem hún gaf nýverið út ásamt Díönu Sjöfn Jóhannsdóttur og Rebekku Sif Stefánsdóttur 🌷
Viðtalið við Sjöfn birtist síðastliðinn miðvikudag á menningarsíðunum 🌸
📸 Morgunblaðið/Karítas