Mamman.is

Mamman.is Lífsstílsvefur fyrir foreldra & verðandi foreldra á öllum aldri Vefsíða og blogg fyrir konur á öllum aldri!

Það skemmtu sér allir konunglega í Grímusmiðju og draugagöngu í Elliðaárdal. Þess má geta að Höfuðstöðin er með daglegar...
26/10/2023

Það skemmtu sér allir konunglega í Grímusmiðju og draugagöngu í Elliðaárdal. Þess má geta að Höfuðstöðin er með daglegar listasmiðjur í vetrarfríinu, skemmtileg aðstaða fyrir börn og veitingasala fyrir kaffiþyrsta foreldra. Gæti ekki verið meira winwin! 👻💀🎃

Settu miða með fallegum skilaboðum í nestisbox barnsins á morgun 🥰
11/09/2023

Settu miða með fallegum skilaboðum í nestisbox barnsins á morgun 🥰

Góð ráð! Hvernig á að auka sjálfstraust barna þinna í skólanum   Byrjun skólaársins er frábær tími til að „endurmóta“ viðhorf barnanna okkar. Börnin þurfa oft að byrja í nýjum árgangi, nýjum skóla jafnvel þannig þau geta glímt við alls konar efasemdir um sig sjálf...

Ertu orðin leið á endalausu "swipe", skemmdum eplum og einstaklingum sem þú myndir aldrei fara á stefnumót með hvað þá í...
07/09/2023

Ertu orðin leið á endalausu "swipe", skemmdum eplum og einstaklingum sem þú myndir aldrei fara á stefnumót með hvað þá í samband! Jennie Young prófessor tók ráðin í sínar hendur og gefur hér góð ráð hvernig hægt er að finna nál í heystakki!

Makaleit kvenna: Að finna nálina í heystakkinum Upp er komin hreyfing kvenna á Facebook sem hafa ákveðið að nýta sér stefnumótaöpp með skilvirkum hætti. Þær kalla aðferðina „The Burned Haystack Dating Method“ sem gæti útlagst á hinu ylhýra eitthvað á borð við aðferðin...

Við fengum skemmtilegt verkefni á mamman.is, en við vorum beðnar um að flytja pistil í þættinum Uppástand á Rás 1 um mis...
05/09/2023

Við fengum skemmtilegt verkefni á mamman.is, en við vorum beðnar um að flytja pistil í þættinum Uppástand á Rás 1 um mistök. Við nýttum að sjálfsögðu tækifærið og ræddum um mistök og foreldra hlutverkið. ❤️

Fólk úr ýmsum áttum flytur stuttar hugleiðingar sem tengjast sama umfjöllunarefni.

Að finna rétt jafnvægi þegar börnin fara að heiman, eða „fljúga úr hreiðrinu“ getur reynst mörgum foreldrum erfitt. Það ...
28/08/2023

Að finna rétt jafnvægi þegar börnin fara að heiman, eða „fljúga úr hreiðrinu“ getur reynst mörgum foreldrum erfitt. Það fer hins vegar eftir því hversu tengd/ur þú ert börnunum, hversu erfitt eða auðvelt aðskilnaðurinn kann að vera.

Fyrir foreldra: Þegar börnin flytja að heiman Að finna rétt jafnvægi þegar börnin fara að heiman, eða „fljúga úr hreiðrinu“ getur reynst mörgum foreldrum erfitt. Það fer hins vegar eftir því hversu tengd/ur þú ert börnunum, hversu erfitt eða auðvelt aðskilnaðurinn kann a...

Skyldulesning eftir "sumarfrí"😏
23/08/2023

Skyldulesning eftir "sumarfrí"😏

14 góð ráð fyrir örþreyttar mæður Móðurhlutverkið er virkilega erfitt. Viðurkennum það bara. Við þurfum að hagræða öllu, framkvæma endalaust marga hluti og það er oft stutt í örmögnun og jafnvel kulnun. Tölum ekki um hvað er erfitt að vera jákvæðar þrátt fyrir að e...

Address

Reykjavík

Alerts

Be the first to know and let us send you an email when Mamman.is posts news and promotions. Your email address will not be used for any other purpose, and you can unsubscribe at any time.

Share