
26/10/2023
Það skemmtu sér allir konunglega í Grímusmiðju og draugagöngu í Elliðaárdal. Þess má geta að Höfuðstöðin er með daglegar listasmiðjur í vetrarfríinu, skemmtileg aðstaða fyrir börn og veitingasala fyrir kaffiþyrsta foreldra. Gæti ekki verið meira winwin! 👻💀🎃