Bálki is the first Icelandic newsletter about everything related to Web3 🌐
13/07/2023
Við tókum stórskemmtilegt spjall við Ingi Gauti Ragnarsson, stofnanda Liminal.market um hvernig hugmyndin varð til, hvernig hann drógst inn í heim Web3 tækninnar og hver mögulegu næstu skref verða hjá Liminal Market.
Pétur Sigurðsson, stofnandi IsMynt kom til okkar um daginn. Við tókum gott spjall um hvernig kauphöllin varð til, hver næstu skref IsMynt verða og hvaða þjónustur verða hugsanlega í boði í framtíðinni.
Síðastliðinn þriðjudag fengum við Daða Kristjánsson, framkvæmdarstjóra og meðstofnanda Viska Digital Assets til okkar í spjall um yfirstandandi efnahagskrísu, Bitcoin, og margt fleira.
Börkur I. Jónsson kom í heimsókn til okkar þar sem við spjölluðum m.a. um Mintum notagildi rafkróna, flutning fjármuna á milli landamæra og bálkakeðjuna Solana.
Við áttum skemmtilegt spjall við Gísla Kristjánsson meðstofnanda og tæknistjóra Monerium. Við köfuðum djúpt í starfsemi Monerium, áhrif bálkakeðja á samfélagið, og möguleg hlutverk Web3 tæknar innan fjárhagskerfi framtíðarinnar.
Á föstudaginn tókum við stórskemmtilegt viðtal við Patrek Maron Magnússon og Kjartan Ragnars frá Myntkaup. Spjallað var um Myntkaup, galla valdboðsgjaldmiðla, framtíð Bitcoin og margt fleira.
Be the first to know and let us send you an email when Bálki posts news and promotions. Your email address will not be used for any other purpose, and you can unsubscribe at any time.