Podcast Stúdíó Akureyrar

Podcast Stúdíó Akureyrar Rými þar sem þú getur tekið upp þitt podcast!

Vefverslunin er OPIN!
17/12/2022

Vefverslunin er OPIN!

Vefverslunin er OPIN!
Allt fyrir veisluna þína, við erum komin með áramótaskraut, blöðrur, kynjasprengjur og margt fleira. Afhent samdægurs á Akureyri. Loksins er hægt að fá Helíum í stakar blöðrur. 🥳🥳🥳
https://www.partylandid.is/

Nýtt hlaðvarp úr smiðju PSA. Fyrstu tveir þættirnir eru komnir út og hægt er að hlusta hér:
07/11/2022

Nýtt hlaðvarp úr smiðju PSA. Fyrstu tveir þættirnir eru komnir út og hægt er að hlusta hér:

Akureyringurinn Hlynur M. Jónsson, einnig þekktur sem HJ Elite, sér um spurningakeppni í nýju hlaðvarpi. Fyrstu tveir þættirnir eru nú aðgengilegir á Spotify. „Þættirnir eru stútfullir af tónlist, hljóðbrotum, hlátri og skemmtilegheitum. :ættirnir algjörlega óklipptir sem geri...

Blaine has now one of the top podcasts in Iceland. Its also probably the bravest.Þú þarft að hlusta!
21/10/2022

Blaine has now one of the top podcasts in Iceland. Its also probably the bravest.

Þú þarft að hlusta!

Nýr þáttur!
21/10/2022

Nýr þáttur!

Fjórði þáttur fótboltahlaðvarpsins Bolurinn sem tekið er upp í Podcast Stúdíói Norðurlands er kominn út. Hlustaðu á þáttinn í spilaranum hér að neðan. Sjá einnig: Nýtt norðlenskt fótboltahlaðvarp hefur göngu sína Aksentije Milisic, Daníel Smári Magnússon, Garðar Stef....

07/05/2022

Eva Hrund Einarsdóttir er gestur Ásgeirs Ólafs í níunda þætti í sjöttu seríu hlaðvarpsins 10 bestu. Hlustaðu á þáttinn í spilaranum hér að neðan. „Eva tekur við keflinu þann 1 mai nk sem framkvæmdastjóri Menningarfélags Akureyrar. (MAk). Hún á stóran vinahóp sem hittist...

NÝTT!!Hlaðvarpsskóli PSA!Dóri og Ásgeir verða með námskeið þar sem verður farið í allt í tengslum við hlaðvarpsgerð.Skrá...
27/01/2022

NÝTT!!

Hlaðvarpsskóli PSA!

Dóri og Ásgeir verða með námskeið þar sem verður farið í allt í tengslum við hlaðvarpsgerð.

Skráning er hafinn hér: https://www.simey.is/is/moya/inna/hladvarpsskoli-psa

ATH möguleiki er á niðurgreiðslu á námskeiðið hjá þínu stéttarfélagi.

Frábær nýr þáttur af 10 bestu
19/01/2022

Frábær nýr þáttur af 10 bestu

Andri Snær Stefánsson, þjálfari handboltaliðs KA/Þór, er gestur vikunnar í hlaðvarpinu 10 bestu hjá Ásgeiri Ólafs. „Nýjasti gestur minn er. Andri Snær Stefánsson.Fjölskyldumaðurinn, kennarinn og þjálfarinn sem ólst upp á Eiðum og býr nú á Akureyri og þjálfar stelpurnar o...

Nýtt hlaðvarp!
05/01/2022

Nýtt hlaðvarp!

Icelandings Cast er nýtt hlaðvarp hjá Podcast Stúdíói Akureyrar þar sem erlendir íbúar á Íslandi ræða um málefni sem tengjast því að búa á Íslandi. Sara Belova, umsjónarkona þáttarins, segir að hún hafi ákveðið að byrja með hlaðvarpið eftir að hún áttaði sig á þ...

Hér sjáið þið þættina okkar, vilt þú vera í þessum magnaða hlaðvarpshóp?Hafðu samband!
05/01/2022

Hér sjáið þið þættina okkar, vilt þú vera í þessum magnaða hlaðvarpshóp?

Hafðu samband!

10 bestu er þáttur þar sem viðmælendur koma og spila sín 10 uppáhaldslög. Það rifjast upp margar skemmtilegar sögur þegar þú spilar lög sem eru nálægt þér í hjarta og eru í algjöru uppáhaldi. Kynnumst í gegnum tónlistina!

Er ekki kominn tími til á að þín hugmynd verði að veruleika? Hafðu samband og við hjálpum þér!
03/01/2022

Er ekki kominn tími til á að þín hugmynd verði að veruleika?

Hafðu samband og við hjálpum þér!

Heiðdís og Dóri eru komin í jólaskap!
08/12/2021

Heiðdís og Dóri eru komin í jólaskap!

Þau Heiðdís og Dóri eru í jólaskapi í nýjasta þætti Bannað að dæma þar sem jólin og jólahefðir er helsta umræðuefnið. Hlustaðu á þáttinn í spilaranum hér að neðan. Hlaðvörp á Kaffinu eru tekin upp í Podcast Stúdíói Akureyrar

Nýr Bannað að dæma þáttur
22/11/2021

Nýr Bannað að dæma þáttur

Þau Heiðdís og Dóri eru í miklu stuði í nýjasta þætti Bannað að dæma þar sem jákvæðni er umræðuefnið. Hlustaðu á þáttinn í spilaranum hér að neðan. Hlaðvörp á Kaffinu eru tekin upp í Podcast Stúdíói Akureyrar https://open.spotify.com/episode/5qdR7iuZSDHeLqSsVLue7k?...

Henrý Steinn og Sandra Ósk, þáttastjórnendur hlaðvarpsins Enginn Filter, eiga það bæði sameiginlegt að vera nánir aðstan...
17/11/2021

Henrý Steinn og Sandra Ósk, þáttastjórnendur hlaðvarpsins Enginn Filter, eiga það bæði sameiginlegt að vera nánir aðstandendur fíkla

Henrý Steinn og Sandra Ósk, þáttastjórnendur hlaðvarpsins Enginn Filter, eiga það bæði sameiginlegt að vera nánir aðstandendur fíkla. Í nýjum þætt fara þau yfir það hvað fík er og ræða upplifanir sínar sem aðstandendur virkra og óvirkra fíkla. Hlustaðu á þáttinn í s...

„Þriðji gestur minn í sjöttu seríu er Óðinn Svan. Oft stendur hér textabrot um hvað hafi verið rætt í þættinum. Ég ætla ...
03/11/2021

„Þriðji gestur minn í sjöttu seríu er Óðinn Svan. Oft stendur hér textabrot um hvað hafi verið rætt í þættinum. Ég ætla í fyrsta sinn að leyfa viðtali að fljóta með því einu að þú hlustir og vitir ekkert meira. Hugrekkið lekur af viðmælanda mínum í dag“

Óðinn Svan er gestur Ásgeirs Ólafs í nýjasta þætti hlaðvarpsins 10 bestu. Ásgeir segir viðtalið vera eitt það hugaðasta sem hann hefur tekið. Hlustaðu í spilaranum hér að neðan. „Þriðji gestur minn í sjöttu seríu er Óðinn Svan. Oft stendur hér textabrot um hvað hafi v...

01/11/2021

Tónlistarmaðurinn Magni Ásgeirsson er gestur í nýjum þætti hlaðvarpsins 10 bestu þar sem Ásgeir Ólafs ræðir við skemmtilegt fólk. Hlustaðu á þáttinn í spilaranum hér að neðan. Hlaðvörp á Kaffinu eru tekin upp í Podcast Stúdíói Akureyrar https://open.spotify.com/episode/...

Address

Akureyri

Telephone

+3548956471

Alerts

Be the first to know and let us send you an email when Podcast Stúdíó Akureyrar posts news and promotions. Your email address will not be used for any other purpose, and you can unsubscribe at any time.

Share