Auðlindin - fréttaveita um sjávarútveg

Auðlindin - fréttaveita um sjávarútveg Auðlindin er fréttaveita sem flytur daglega fréttir úr íslenskum sjávarútvegi.

Veiðigjald fyrir þorsk verður tæplega 51 króna en gjald fyrir ýsu tæpar 23 krónur.
08/12/2025

Veiðigjald fyrir þorsk verður tæplega 51 króna en gjald fyrir ýsu tæpar 23 krónur.

Stjórnvöld hafa gefið út auglýsingu um veiðigjald eftir tegundum, sem gildir árið 2026. Fregnanna hefur verið beðið með nokkurri eftirvæntingu. Veiðigjald á landaðan afla frá og með 1. janúar til 31. desember 2026 nemur í krónum á hvert kílógramm óslægðs afla þeim fjárh....

Nýtt tölublað Sóknarfæri - kynningarblöð fyrir íslenskt atvinnulíf var að koma út. Þar er að finna allt um sjárvarútvegs...
09/09/2025

Nýtt tölublað Sóknarfæri - kynningarblöð fyrir íslenskt atvinnulíf var að koma út. Þar er að finna allt um sjárvarútvegssýninguna 10.-12. september.

Sjávarútvegssýningin Sjávarútvegur / Icland Fishing Expo 2025 verður haldin dagana 10.-12. september næstkomandi í Lauga...
09/09/2025

Sjávarútvegssýningin Sjávarútvegur / Icland Fishing Expo 2025 verður haldin dagana 10.-12. september næstkomandi í Laugardalshöll.

Sjávarútvegssýningin Sjávarútvegur / Icland Fishing Expo 2025 verður haldin dagana 10.-12. september næstkomandi í Laugardalshöll. Þetta er fjórða sýningin undir þessum merkjum og sú langstærsta hingað til en fyrri sýningar voru árin 2016, 2019 og 2022. Að sýningunni stendur sý...

Address

Brekkutröð 4
Akureyri
605

Alerts

Be the first to know and let us send you an email when Auðlindin - fréttaveita um sjávarútveg posts news and promotions. Your email address will not be used for any other purpose, and you can unsubscribe at any time.

Contact The Business

Send a message to Auðlindin - fréttaveita um sjávarútveg:

Share