08/12/2025
Veiðigjald fyrir þorsk verður tæplega 51 króna en gjald fyrir ýsu tæpar 23 krónur.
Stjórnvöld hafa gefið út auglýsingu um veiðigjald eftir tegundum, sem gildir árið 2026. Fregnanna hefur verið beðið með nokkurri eftirvæntingu. Veiðigjald á landaðan afla frá og með 1. janúar til 31. desember 2026 nemur í krónum á hvert kílógramm óslægðs afla þeim fjárh....