
09/07/2025
69% þjóðarinnar eru hlynnt frumvarpi atvinnuvega- og nýsköpunarráðherra um breytingar á lögum um veiðigjöld. 17% eru mótfallin frumvarpinu.
Ný skoðanakönnun sem Prósent gerði fyrir Viðskiptablaðið sýnir að 69% þjóðarinnar eru hlynnt frumvarpi atvinnuvega- og nýsköpunarráðherra um breytingar á lögum um veiðigjöld. Einungis 17% segjast andvíg frumvarpinu og 14% taka ekki afstöðu.