Auðlindin - fréttaveita um sjávarútveg

Auðlindin - fréttaveita um sjávarútveg Auðlindin er fréttaveita sem flytur daglega fréttir úr íslenskum sjávarútvegi.

Nýtt tölublað Sóknarfæri - kynningarblöð fyrir íslenskt atvinnulíf var að koma út. Þar er að finna allt um sjárvarútvegs...
09/09/2025

Nýtt tölublað Sóknarfæri - kynningarblöð fyrir íslenskt atvinnulíf var að koma út. Þar er að finna allt um sjárvarútvegssýninguna 10.-12. september.

Sjávarútvegssýningin Sjávarútvegur / Icland Fishing Expo 2025 verður haldin dagana 10.-12. september næstkomandi í Lauga...
09/09/2025

Sjávarútvegssýningin Sjávarútvegur / Icland Fishing Expo 2025 verður haldin dagana 10.-12. september næstkomandi í Laugardalshöll.

Sjávarútvegssýningin Sjávarútvegur / Icland Fishing Expo 2025 verður haldin dagana 10.-12. september næstkomandi í Laugardalshöll. Þetta er fjórða sýningin undir þessum merkjum og sú langstærsta hingað til en fyrri sýningar voru árin 2016, 2019 og 2022. Að sýningunni stendur sý...

69% þjóðarinnar eru hlynnt frumvarpi atvinnuvega- og nýsköpunarráðherra um breytingar á lögum um veiðigjöld. 17% eru mót...
09/07/2025

69% þjóðarinnar eru hlynnt frumvarpi atvinnuvega- og nýsköpunarráðherra um breytingar á lögum um veiðigjöld. 17% eru mótfallin frumvarpinu.

Ný skoðanakönnun sem Prósent gerði fyrir Viðskiptablaðið sýnir að 69% þjóðarinnar eru hlynnt frumvarpi atvinnuvega- og nýsköpunarráðherra um breytingar á lögum um veiðigjöld. Einungis 17% segjast andvíg frumvarpinu og 14% taka ekki afstöðu.

Tryggvi Skjaldarson hefur hannað og fengið einkaleyfi fyrir hönnun á grind sem einfaldar handfæraveiðarnar til muna. Á v...
14/05/2025

Tryggvi Skjaldarson hefur hannað og fengið einkaleyfi fyrir hönnun á grind sem einfaldar handfæraveiðarnar til muna. Á vefsíðunni mari.is er hægt að sjá myndir og myndbönd og lesa sér til um þennan búnað. - Lengra viðtal við Tryggva er að finna í nýju tölublaði Ægis.

„Ég er mjög ánægður með að við skyldum fá þessa 48 daga. Ég ætla að njóta hvers dags eins og ég get,“ segir trillukarlinn Tryggvi L. Skjaldarson, sem jafnframt er í stjórn Smábátafélags Reykjavíkur. Þegar Ægir hitti Tryggva í Snarfarahöfn, mánudaginn 5. maí, var hann ....

Frumvarp um breytingu á veiðigjöldum er komið fram. Veiðigjöldum verður breytt þannig að reiknistofn fyrir þorsk og ýsu ...
25/03/2025

Frumvarp um breytingu á veiðigjöldum er komið fram. Veiðigjöldum verður breytt þannig að reiknistofn fyrir þorsk og ýsu mun miðast við verð á fiskmörkuðum innanlands. Þetta mun skila 10 milljörðum aukalega.

„Við gerð frumvarpsins kom í ljós að fiskverð í reiknistofni hefur verið vanmetinn. Stærstur hluti viðskipta með veiddan fisk fer frá útgerð til vinnslu sem er í eigu sömu aðila og eru því um bein viðskipti að ræða. Verðmyndun þessara viðskipta hefur ekki verið í samræ...

„Starfsemin hjá okkur hefur vaxið mjög hratt á síðustu fimm árum. Þetta grundvallast á mjög góðu netkerfi sem við erum b...
21/03/2025

„Starfsemin hjá okkur hefur vaxið mjög hratt á síðustu fimm árum. Þetta grundvallast á mjög góðu netkerfi sem við erum búin að byggja upp. Við erum m.a. með loftnet víðs vegar um svæðið og í gegnum það kerfi er öllum lifandi myndum streymt frá kvíunum á skjáina okkar.“

„Hlutverk okkar er að annast alla fóðrun á eldissvæðum Kaldvíkur í Berufirði, Fáskrúðsfirði og Reyðarfirði. Hér sitja því fóðrarar við myndavélaskjái alla daga og stýra fóðrun fisksins í kvíunum og þetta er verkefni sem áður var unnið á fóðurprömmum á hverju el...

Allt er á áætlun hjá Laxey í Vestmannaeyjum. Seiðastöðin er komin í fullan rekstur.
14/03/2025

Allt er á áætlun hjá Laxey í Vestmannaeyjum. Seiðastöðin er komin í fullan rekstur.

Sú áætlun um verkefnið sem við settum upp fyrir um tveimur árum er að ganga eftir. Seiðastöðin er komin í fullan rekstur, fyrsti skammtur af fiski er kominn í áframeldi í Viðlagafjöru og við áformum að fyrsta slátrun verði í nóvember,“ segir Lárus Ásgeirsson, stjórnarform...

„Ein af ástæðunum fyrir því að menn vilja hlýra fremur en steinbít til eldis er að hann vex hraðar en steinbítur og er s...
05/03/2025

„Ein af ástæðunum fyrir því að menn vilja hlýra fremur en steinbít til eldis er að hann vex hraðar en steinbítur og er stærri. Svo er hann meira húsdýr og ekki eins grimmur,“ segir fiskeldisfræðingurinn Hreinn Sigmarsson, sem stendur að baki spennandi tilrauneldi á hlýra.

Þórunn Þórðardóttir HF-300, nýtt skip Hafrannsóknastofnunar, lagði af stað frá Vigo á Spáni í gær áleiðis til Hafnarfjar...
26/02/2025

Þórunn Þórðardóttir HF-300, nýtt skip Hafrannsóknastofnunar, lagði af stað frá Vigo á Spáni í gær áleiðis til Hafnarfjarðar.

Breytingar á stærð og aldri: Þorskar á 10.–12. öld voru að meðaltali 25% stærri og allt að þrisvar sinnum eldri en nútím...
07/02/2025

Breytingar á stærð og aldri: Þorskar á 10.–12. öld voru að meðaltali 25% stærri og allt að þrisvar sinnum eldri en nútímaþorskar.

„Nýjar og byltingakenndar rannsóknir vísindamanna við Háskóla Íslands varpa algerlega nýju ljósi á 1100 ára áhrif þorskveiða hér við land á tegundina. Í þeim kemur fram að þorskur á 10., 11. og 12. öld hafi verið að meðaltali fjórðungi stærri og allt að þrisvar sinnu...

Tvær skýrslur voru á mánudag gefnar út um krítískt ástand lífríkisins í Oslóarfirði í Noregi. Stjórnvöld hafa sett fjölm...
23/01/2025

Tvær skýrslur voru á mánudag gefnar út um krítískt ástand lífríkisins í Oslóarfirði í Noregi. Stjórnvöld hafa sett fjölmargar tillögur um hertar reglur í samráðsferli. Rauður þráður í þeim er að verulega skuli þrengt að veiðum með stórvirk veiðarfæri. Á sumum svæðum í firðinum stendur til að banna veiðar alfarið.

Tvær skýrslur voru á mánudag gefnar út um krítískt ástand lífríkisins í Oslóarfirði í Noregi. Allar líkur eru á að niðurstöður þeirra muni leiða til hertari reglna um veiðar í firðinum, svo um munar. Fiskeribladet fjallar um þetta. Þar segir að þær aðgerðir sem þegar...

„Viðskiptavinir ALVAR eiga það sameiginlegt að leggja metnað í að nota nýstárlegan tækjabúnað og uppfylla ströngustu gæð...
14/01/2025

„Viðskiptavinir ALVAR eiga það sameiginlegt að leggja metnað í að nota nýstárlegan tækjabúnað og uppfylla ströngustu gæðakröfur. ALVAR sótthreinsikerfin eru lykilþáttur í að styðja við þessi markmið með því að draga úr umhverfisáhrifum, auka hagkvæmni í rekstri, tryggja hreinustu afurðir og stuðla að aukinni sjálfbærni í sínum rekstri,“ segir Guðmundur Sigþórsson, framkvæmdastjóri.

Árið 2024 var viðburða- og árangursríkt hjá fyrirtækinu ALVAR Mist sem sérhæfir sig í sjálfvirkri þokusótthreinsun fyrir matvælaiðnað. Fyrirtækið innleiddi sínar tæknilausnir hjá fyrirtækjum í fiskiðnaði á liðnu ári, bæði hjá nýjum viðskiptavinum og öðrum sem hafa...

Address

Brekkutröð 4
Akureyri
605

Alerts

Be the first to know and let us send you an email when Auðlindin - fréttaveita um sjávarútveg posts news and promotions. Your email address will not be used for any other purpose, and you can unsubscribe at any time.

Contact The Business

Send a message to Auðlindin - fréttaveita um sjávarútveg:

Share