07/12/2025
ENGLISH BELOW
Polarfonia Classics ehf. hefur gefið út heildarútgáfu píanóverka Sveinbjörns Sveinbjörnssonar (1847 - 1927).
Fimm bækur innihalda verk fyrir tvær hendur, þrjár bækur eru með fjórhentum verkum og ein fyrir tvö píanó. Níu bækur í allt.
Auk þess hefur komið út tvöfaldur CD með verkum fyrir tvær hendur. Lang flest verkanna eru hér gefin út í fyrsta sinn. Á diskinum er einnig söguleg hljóðrit Danska útvarpsins af leik Sveinbjörns sjálfs frá 1926.
Bækurnar eru nú fáanlegar í Tónastöðinni og diskurinn væntanlegur í verslanir Pennans eða beint frá býli.
Polarfonia Classics ehf. has released a complete edition of Sveinbjörn Sveinbjörnsson´s (1847 - 1927) output for piano. Five books contain works for two hands, Three books contain works for four hands and then one book with a work for two pianos. Nine books in total.
Also in conection a 2xCD release with complete works for two hands. Most of them are premiere recordings. In addition on the CD's are historical recording from the archives of the Danish National Radio from 1926 where Sveinbjörnsson performs own works.