Akureyri.net

Akureyri.net Frétta- og mannlífsvefur

Gamla íþróttamyndin að þessu sinni er af Alfreð Gíslasyni, kunnasta handboltamanni sem Akureyringar hafa eignast.Nánar í...
01/11/2025

Gamla íþróttamyndin að þessu sinni er af Alfreð Gíslasyni, kunnasta handboltamanni sem Akureyringar hafa eignast.

Nánar í fyrstu ummælum.

Styrktarviðburður undir yfirskriftinni Hreyfing til góðs verður haldinn á morgun kl. 14-16 með því markmiði að safna fé ...
01/11/2025

Styrktarviðburður undir yfirskriftinni Hreyfing til góðs verður haldinn á morgun kl. 14-16 með því markmiði að safna fé til áframhaldandi þróunar Hjaltastaða – samfélagslegs verkefnis sem hefur það að markmiði að skapa von, öryggi og tækifæri fyrir ungt fólk sem hefur átt erfitt með að finna sinn stað í samfélaginu.

Frétt í fyrstu ummælum.

Þór vann sinn fyrsta sigur í 1. deild karla í körfuknattleik í gærkvöld í jöfnum og spennandi leik gegn KV, lokatölur 85...
01/11/2025

Þór vann sinn fyrsta sigur í 1. deild karla í körfuknattleik í gærkvöld í jöfnum og spennandi leik gegn KV, lokatölur 85-77.

Frétt í fyrstu ummælum.

Hrekkjavökuandinn var heldur betur tekinn á næsta stig hjá Andra Heiðari Ásgrímssyni og fjölskyldu sem breyttu garðinum ...
01/11/2025

Hrekkjavökuandinn var heldur betur tekinn á næsta stig hjá Andra Heiðari Ásgrímssyni og fjölskyldu sem breyttu garðinum sínum við Kjarrlund 1 í hryllingshús.

Frétt í fyrstu ummælum.

Breytinga er að vænta hjá landsbyggðastrætisvögnunum á nýju ári, eins og Akureyri.net sagði frá í gær, ekki síst á leið ...
01/11/2025

Breytinga er að vænta hjá landsbyggðastrætisvögnunum á nýju ári, eins og Akureyri.net sagði frá í gær, ekki síst á leið 57, sem keyrir milli Akureyrar og Reykjavíkur.

Frétt í fyrstu ummælum.

Framkvæmdastjórar lækninga á SAk og HSN voru í sendinefnd sem ferðaðist um Skandinavíu í þeim tilgangi að laða lækna til...
01/11/2025

Framkvæmdastjórar lækninga á SAk og HSN voru í sendinefnd sem ferðaðist um Skandinavíu í þeim tilgangi að laða lækna til Íslands.

Frétt í fyrstu athugasemd.

Ráðlagður skammtur úr fórum Orra Páls Ormarssonar.Pistill í fyrstu ummælum.
31/10/2025

Ráðlagður skammtur úr fórum Orra Páls Ormarssonar.

Pistill í fyrstu ummælum.

Frá og með áramótum verður aðeins ein strætóferð í boði á dag milli Akureyrar og Reykjavíkur. Þá munu allir landsbyggðas...
31/10/2025

Frá og með áramótum verður aðeins ein strætóferð í boði á dag milli Akureyrar og Reykjavíkur. Þá munu allir landsbyggðastrætóarnir, 56, 57, 78 og 79, sem keyra um Akureyri, byrja og enda sínar ferðir á Akureyrarflugvelli.

Frétt í fyrstu ummælum.

Hvalaskoðunarmenn rákust í morgun á hnúfubak sem virðist fastur í veiðarfærum austan við Hrísey. Ekki hefur tekist að lo...
31/10/2025

Hvalaskoðunarmenn rákust í morgun á hnúfubak sem virðist fastur í veiðarfærum austan við Hrísey. Ekki hefur tekist að losa hvalinn í dag vegna veðurs, en vonast er til að það verði hægt á morgun. RÚV greinir frá þessu.

Frétt í fyrstu ummælum.

Um síðustu helgi lauk Evrópumeistaramóti taflfélaga. Skákfélag Akureyrar var eitt af 102 liðum sem tók þátt í keppninni ...
31/10/2025

Um síðustu helgi lauk Evrópumeistaramóti taflfélaga. Skákfélag Akureyrar var eitt af 102 liðum sem tók þátt í keppninni í opnum flokki og lauk leik í 71. sæti.

Frétt í fyrstu ummælum.

Ráðherra hefur samþykkt tillögu framkvæmdastjórnar Sjúkrahússins á Akureyri um að fresta tímabundið uppsögnum ferliverka...
31/10/2025

Ráðherra hefur samþykkt tillögu framkvæmdastjórnar Sjúkrahússins á Akureyri um að fresta tímabundið uppsögnum ferliverkasamninga sérgreinalækna við sjúkrahúsið. Þar með skapast svigrúm fyrir SAk til að vinna að lausn til framtíðar.

Frétt í fyrstu ummælum.

Kannast lesendur við sveitabæinn á myndinni, eða fjallið? Nánar í fyrstu ummælum.
31/10/2025

Kannast lesendur við sveitabæinn á myndinni, eða fjallið?

Nánar í fyrstu ummælum.

Address

Akureyri

Telephone

+3546691114

Website

https://twitter.com/AkureyriN, http://flickr.com/akureyri, http://youtube.com/akureyrinet

Alerts

Be the first to know and let us send you an email when Akureyri.net posts news and promotions. Your email address will not be used for any other purpose, and you can unsubscribe at any time.

Share