Múlaþing: Byggðasögurit Austfirðinga

Múlaþing: Byggðasögurit Austfirðinga Tímarit Sögufélags Austurlands Sögufélag Austurlands óskar lesendum Múlaþings á prenti jafnt sem á vef ánægjulegs lesturs. Fráfarandi ritstjóri, Jóhann G.

Tímaritið er selt í áskrift og í lausasölu. Áhugasömum um að gerast áskrifendur er bent á að senda skilaboð hér á facebooksíðunni, tölvupóst á sogufelagausturlands[hja]gmail.com eða hafa samband við formann Sögufélagsins (Sigurjón Bjarnason), eða ritstjóra, (Unnur Birna Karlsdóttir) á Egilsstöðum. Allar ábendingar um efni í ritið eru vel þegnar og við erum opin fyrir margvíslegu efni til birtingar

, svo fremi að það snerti Austurland. Hægt er að nálgast árganga Múlaþings frá tímabilinu 1966 til 2016 á vef Landsbókasafnsins, timarit.is. Fyrstu hefti útgáfu Múlaþings eru ekki til á prenti hjá útgefanda Sögufélagi Austurlands en nóg til af öðrum heftum allar götur til þess nýjasta nr. 43/2020. Sögufélag Austurlands hefur frá endurreisn félagsins á félagsfundi á Reyðarfirði 18. júní 2020 unnið að áframhaldandi útgáfu tímaritsins Múlaþing: Byggðasögurit Austfirðinga. Gunnarsson sendi frá sér hefti nr. 43/2020 sem sitt síðasta eintak. Við keflinu í ritstjórahlutverkinu tekur Unnur B. Karlsdóttir sem einnig situr í stjórn Sögufélagsins. Sérstök ritnefnd hefur verið skipuð fyrir útgáfu tímaritsins.

01/07/2025
01/07/2025

Til hjá Sögufélagi Austurlands á góðu verði. Efni 44 heftis:
Sigurjón Bjarnason: Sögufélag Austurlands/Múlaþing Nokkrir punktar úr sögu.
Helgi Hallgrímsson: Steinristur (letursteinar) á Héraði.
Sigurjón Bjarnason: Þjóðsaga Um Kollfell og Djúpabotn Reyðfirsk þjóðsaga.
Nikólína Bóel Ólafsdóttir: Ég sný aldrei til baka Æviágrip: Guðrún Bóel Bóasdóttir Brunborg.
Tryggvi Gíslason: Jóhanna Sveinsdóttir Kona á 19 öld.
Arndís Þorvaldsdóttir: Þar geyma örnefnin söguna Af kornmyllum og myllusteinum
á Fljótsdalshéraði og víðar.
Unnur Birna Karlsdóttir: Menningarminjar í landslagi Inngangsorð að skýrslu um
veghleðslur á Breiðdalsheiði.
Hrafnkell Lárusson og Ragnar Edvardsson: Veghleðslur á Breiðdalsheiði Rannsókn
á samgönguminjum og sögulegu gildi þeirra.
Kristján Ingimarsson: „No milk today“.
Jón Sigfússon: Snjósleðaferð í Hveravelli 1984.
Sigurjón Bjarnason: Hugsjónamaður opnar hug sinn Bréf frá Sveinbirni P
Guðmundssyni Reyðarfirði.
Leiðréttingar við 43 hefti.

Efni 45 heftis:
Hjörleifur Guttormsson: Aðdragandinn að byggingu Gunnarshúss á Skriðuklaustri. Bréfaskipti Guttorms Pálssonar og Gunnars Gunnarssonar og ferð þeirra til Þýskalands vorið 1939.
Erla Dóris Halldórsdóttir: Mæðradauði í Múlasýslum 1787 til 1910 og þjónusta lækna og yfirsetukvenna.
Helgi Skúli Kjartansson: Gátu þær gift sig? Um hjúskaparstöðu vinnukvenna á Austurlandi á 19. öld.
Huldufólk í Möðrudal. Frásögn Vilborgar Vilhjálmsdóttur. Umsjón Vigfús I. Ingvarsson.
Már Jónsson: Útrýming ólæsis í Múlasýslum á síðari helmingi 18. aldar.
Bragi Guðmundsson: „Heims augu’ eru í höfði þér“. Ævi og störf Þorsteins Valdimarssonar skálds.
Unnur Birna Karlsdóttir: Konan sem rannsakaði sögu jökla í landslaginu. Emmy Mercedes Todtmann og Íslandsferðir hennar.
Bændur og búalið í Tunguhreppi árið 1928. Tæplega 100 ára gamalt fréttabréf úr Hróarstungu. Umsjón: Sigurjón Bjarnason og Ásmundur Þórarinsson.
Baldur Pálsson: Ballferðin mikla – úr Hrafnkelsdal í Egilsstaði á áramótaball 1973.
Grínvísur af Eyrunum. Umsjón: Sigurjón Bjarnason, í samvinnu við Svanbjörgu Sigurðardóttur.

Gaman að deila þessu frá Bókasafni Héraðsbúa:
30/06/2025

Gaman að deila þessu frá Bókasafni Héraðsbúa:

Glænýtt Múlaþing var að berast í hús. Meðal efnis í blaðinu er:
Eftirmæli "bæjarins" á Eiðum - Helgi Hallgrímsson
Saga af ljósum: Fæðingarhjálp í Breiðdal 1785-1879 - Hilmar G. Garðarsson
Óbirtir textar varðandi Tyrkjarán að Hálsi í Hamarsfirði - Már Jónsson
Kvenréttindafélag Eskifjarðar 1950-1963 - Sigurborg Hilmarsdóttir
Verkmannafélag Seyðisfjarðar og Verkamannafélagið Fram - Unnur Birna Karlsdóttir
Kvennadeild Verkamannafélagsins Fram og Verkakvennafélagið Brynja - Unnur Birna Karlsdóttir
Æskuminningar frá aldarmorgni - Sigurður Guttormsson (umsjón Sigurjón Bjarnason)
Kvennabarátta á Austurlandi undir rauðsokkaanda 1975-1983 - Gerður G. Óskarsdóttir
Mildred og Adeline Asbjornson: Brot úr viðburðaríku lífi systra í Vesturheimi - Cathy Ann Josephson
Í óljósri mynd: Örsögur af konum - Erla Hulda Halldórsdóttir
Dýraverndunarfélag Austurlands - Vigfús Ólafsson (umsjón Sigurjón Bjarnason)

Múlaþing 2025 er farið í póst til áskrifenda. Greinar í heftinu eru:Helgi Hallgrímsson: Eftirmæli „Bæjarins“ á Eiðum.Hil...
28/06/2025

Múlaþing 2025 er farið í póst til áskrifenda. Greinar í heftinu eru:
Helgi Hallgrímsson: Eftirmæli „Bæjarins“ á Eiðum.
Hilmar G. Garðarsson: Saga af ljósum. Fæðingarhjálp í Breiðdal 1785–1879.
Már Jónsson: Óbirtir textar varðandi Tyrkjarán að Hálsi í Hamarsfirði.
Sigurborg Hilmarsdóttir: Kvenréttindafélag Eskifjarðar 1950–1963.
Unnur Birna Karlsdóttir: Verkmannafélag Seyðisfjarðar og Verkamannafélagið Fram. Verkalýðsfélög á Seyðisfirði 1900-1950 - fyrri hluti.
Unnur Birna Karlsdóttir: Kvennadeild Verkamannafélagsins Fram og Verkakvennafélagið Brynja. Verkalýðsfélög á Seyðisfirði 1900-1950 - seinni hluti.
Sigurður Guttormsson (umsjón Sigurjón Bjarnason): Æskuminningar frá aldarmorgni.
Gerður G. Óskarsdóttir: Kvennabarátta á Austurlandi undir rauðsokkaanda 1975–1983.
Cathy Ann Josephson: Mildred og Adeline Asbjornson. Brot úr viðburðaríku lífi systra í Vesturheimi.
Erla Hulda Halldórsdóttir: Í óljósri mynd. Örsögur af konum.
Vigfús Ólafsson (umsjón Sigurjón Bjarnason): Dýraverndunarfélag Austurlands.

Tímaritið Múlaþing berst áskrifendum nú síðar í júní og einnig verður hægt að kaupa eintök hjá bókaútgáfunni Bókstafur á...
02/06/2025

Tímaritið Múlaþing berst áskrifendum nú síðar í júní og einnig verður hægt að kaupa eintök hjá bókaútgáfunni Bókstafur á Egilsstöðum.

Tímaritið Múlaþing nr. 47, 2025, er farið í prentun og berst áskrifendum vonandi eigi síðar en seinna í júní. Hægt verður að kaupa í lausasölu hjá bókaútgáfunni Bókstafur á Egilsstöðum.

24/05/2025

Kæru áskrifendur tímaritsins Múlaþings. Hefti ársins 2025 er næstum tilbúið til prentunar og fer í prentun snemma í júní. Vænta má að það berist áskrifendum síðar í júnímánuði.

Sögufélag Austurlands óskar áskrifendum tímaritsins Múlaþings og landsmönnum öllum gleðilegrar hátíðar og farsældar á ko...
31/12/2024

Sögufélag Austurlands óskar áskrifendum tímaritsins Múlaþings og landsmönnum öllum gleðilegrar hátíðar og farsældar á komandi ári.

05/11/2024

Ertu með leiðsögn ferðamanna á Austurlandi. Lestu Múlaþing til að fiska söguefni úr fjórðungnum til að segja ferðamönnum.

14/08/2024

Nú er hafin söfnun efnis fyrir hefti Múlaþings 2025. Allt efni þarf að tengjast Austurlandi, sögu, menningu eða náttúru fjórðungsins. Áhugasöm um að skrifa í tímaritið sendi skilaboð á netfangið sogufelagausturlands[hjá]gmail.com

Minnum á þessa áhugaverðu ráðstefnu, meðal erinda verður m.a. fjallað um efni sem tengist Austurlandi.
03/06/2024

Minnum á þessa áhugaverðu ráðstefnu, meðal erinda verður m.a. fjallað um efni sem tengist Austurlandi.

Háskóli Íslands býður upp á fjölbreytt nám á grunn og framhaldsstigi. Lögð er áhersla á fræðilega nálgun og rannsóknatengt nám með góð tengsl við atvinnulíf og nýsköpun

22/04/2024

Aðalfundur Sögufélags Austurlands er laugardaginn 27. apríl. Sögufélagið sinnir ýmsum verkefnum í þágu sögu Austurlands, þar á meðal gefur það út tímaritið Múlaþing: Byggðasögurit Austfirðinga

Og það eru líka til örfá hefti eftir af nr. 44, hafið óhikað samband við Sigurjón Bjarnason hjá bókaútgáfunni Bókstaf á ...
06/02/2024

Og það eru líka til örfá hefti eftir af nr. 44, hafið óhikað samband við Sigurjón Bjarnason hjá bókaútgáfunni Bókstaf á Egilsstöðum.

45 tölublað Múlaþings er komið út með sagnfræðilegu efni af Austurlandi.

Address

Egilsstaðir

Opening Hours

Monday 09:00 - 16:00
Tuesday 09:00 - 16:00
Wednesday 09:00 - 16:00
Thursday 09:00 - 16:00
Friday 09:00 - 16:00

Alerts

Be the first to know and let us send you an email when Múlaþing: Byggðasögurit Austfirðinga posts news and promotions. Your email address will not be used for any other purpose, and you can unsubscribe at any time.

Contact The Business

Send a message to Múlaþing: Byggðasögurit Austfirðinga:

Share

Category