
21/04/2023
Litríkt innlit úr nýjasta blaði Húsa og híbýla 🌈
Það er óhætt að segja að hjúkrunarfræðingurinn Brynhildur Kristín Larsdóttir sé óhrædd við að leika sér með liti. Við kíktum nýverið í heimsókn til Brynhildar og fengum að litast um á einstöku heimili hennar þar sem skemmtilegir munir og djarfar litasamsetningar spila st....