Víkingafélagið Glæsir

Víkingafélagið Glæsir Víkingafélgið Glæsir kt 700812-1540 Nesvegi 17 350 Grundarfirði Nýjasta víkingafélag landsins.

Áhugaverðir fyrirlestrar hér á ferð um landið
11/08/2021

Áhugaverðir fyrirlestrar hér á ferð um landið

Our new book should be available soon at your favorite bookseller from Westholme Publishing. Men of Terror: A Comprehensive Analysis of Viking Combat is due to be released early in September, 2021.

We have set up a lecture tour with the two co-authors in Iceland for late August. Covid-restrictions permitting, here is where we plan to present:

21-Aug. Þjóðminjasafn Íslands (National Museum of Iceland). A gallery walk-through, interpreting artifacts in the museum's collection in the light of the research findings in our book.

26-Aug. Westfjords (private event). A presentation on the book, a presentation on glíma, and a glíma demonstration for a team of archaeologists working on site this summer

27-Aug. Hákólasetur Vestfjarða (University Centre of the Westfjords) Vísindaport lecture. A lecture about the book for the university community and the public.

27-Aug. Hákólasetur Vestfjarða. A private lecture for students in the Icelandic Courses on the aspects of the research for our book related to the Icelandic language.

27-Aug. (tentative). A lecture on glíma in Ísafjörður.

29-Aug. Rannsóknasetur HÍ á Ströndum Þjóðfræðistofa (Folklore Research Center). A lecture about the book for the public.

29-Aug. (tentative) A lecture on glíma in Hólmavík.

30-Aug. Vínlandssetur (The Leif Eiriksson Center). A public lecture about the book.

30-Aug. (tentative) A lecture/demonstration on glíma in Búðadalur.

1- Sep. Háskólinn í Reykjavík (University of Reykjavík). A lecture about the science and physics behind the research findings in our book.

As the time draws near, we will be announcing times and places for the public events, as well as setting up FB events with full details. We hope you will join us in these lectures.

A lecture tour is now being booked at sites around the United States in the fall, and in Europe later in the year. Where should we lecture near you?

http://www.hurstwic.com/shop/books/men_of_terror/index.htm

Eiríksstaðir verða með flotta dagskrá um helgina. Þetta verður gaman!
26/08/2019

Eiríksstaðir verða með flotta dagskrá um helgina. Þetta verður gaman!

Járngerðarhátíðin er núna um helgina!

Föstudag, laugardag og sunnudag frá 11 - 17 verður fjölbreytt dagskrá á Eiríksstöðum.

Klukkan 17.30 - 19.30 á kvöldin verður dagskrá í Árbliki, skipulögð af samstarfsaðila Eiríksstaða, Hurstwic.

Hér eru nánari upplýsingar um fyrirlestrana;

Föstudagur:
Margrét Hrönn Hallmundsdóttir fjallar um fornleifarannsóknir sínar tengt járngerð á Íslandi, fyrirlesturinn er á íslensku með enskum samantektum

Ólöf Bjarnadóttir fjannar um rannsóknir sínar á heiðni og fyrirlesturinn er á íslensku með enskum samantektum

Dr. William Short fjallar um tilraunafornleifafræði tengt bardagatækni, fyrirlesturinn er á ensku

Laugardagur;
James Austin fjallar um víkingaaxir, fyrirlesturin er á ensku

Dr. Lee Jones fjallar almennt um víkingasverð, fyrirlesturinn er á ensku

Dr, Mikko Moilanen fjallar um rannsóknir sínar á víkingasverðum, fyrirlesturinn er á ensku

Sunnudagur:
Hringborðsumræður um tilraunafornleifafræði á ensku

Korter í hátíð!
06/06/2019

Korter í hátíð!

Núna er hægt að horfa á þessa mynd á netinu frítt í einhverjar vikurTjékkiði á 1:18:11, þarna eru einhverjir Glæsilegir ...
17/08/2018

Núna er hægt að horfa á þessa mynd á netinu frítt í einhverjar vikur
Tjékkiði á 1:18:11, þarna eru einhverjir Glæsilegir menn
Lykilorðið er 2018Tofa32

Our first film, Atlantis, Iceland is now available to view online for the next few weeks with the password below. Hope you enjoy it.

https://vimeo.com/223921730
Password: 2018Tofa32

Hér er dagskrá víkingahátíðarinnar í ár:
11/06/2018

Hér er dagskrá víkingahátíðarinnar í ár:

Fyrir þá sem eiga eftir að gera slíður fyrir hátíðina í Hafnarfirðinum
30/05/2018

Fyrir þá sem eiga eftir að gera slíður fyrir hátíðina í Hafnarfirðinum

Danmörk hefur valið Eurovision lagið sitt í ár. Lagið Higher Ground fjallar um Magnus Erlendsson, jarl af Orkney frá 110...
11/02/2018

Danmörk hefur valið Eurovision lagið sitt í ár. Lagið Higher Ground fjallar um Magnus Erlendsson, jarl af Orkney frá 1106-1115. Um hann er nánar fjallað í Orkneyinga sögu

Følg os på YouTube for at få de nyeste videoer fra og om Dansk Melodi Grand Prix og Eurovision Song Contest 2018. Find meget mere på http://www.dr.dk/grandpr...

Eyrbyggja saga lesin - skemmtilegt og fróðlegt að hlusta á
10/02/2018

Eyrbyggja saga lesin - skemmtilegt og fróðlegt að hlusta á

Helgi Hjörvar les. (Upptaka frá 1961, frumflutt 1962)

Þá er hún loksins komin til landsins á sýningu. Nokkrir meðlimir Glæsis voru fengnir til að skylmast fyrir stutta senu í...
25/09/2017

Þá er hún loksins komin til landsins á sýningu. Nokkrir meðlimir Glæsis voru fengnir til að skylmast fyrir stutta senu í myndinni. Náið miða áður en þeir hverfa.

Reykjavík International Film Festival

13/09/2017

Vel gert hjá áströlsku vinum okkar.
Þá fer Atlantis, Iceland að fara að koma til Íslands á RIFF

31/08/2017

Nokkrir meðlimir Glæsis eru í þessari mynd

22/08/2017

Fyrir áhugasama þá er aftur byrjað að taka við nýliðum í bæði Væringja og Rimmugýg

Bæði félög kenna skylmingar - hentar vel í larp
Rimmugýgur kennir víkingaskylmingar - axir, skyldir, sverð, spjót

Væringjar kenna hema - langsverð, spjót, quarterstaffs, glímu, o.s.frv.

Rimmugýgur æfingar byrja 5. sept - eru þri/fim kl. 20-22 í bílakjallaranum á Firði

Væringjar eru byrjaðar í Egilshöllinni - æfingar eru mán/fim/fös kl. 19-21

Endilega komið og verið með

Moesgard 2017
22/08/2017

Moesgard 2017

12/04/2017

Eru ekki allir að koma sér upp fötum fyrir sumarið?
Ef ekki er alltaf hægt að hafa samband við einhvern sem getur gert það fyrir þig.
Hér er ein síða. Veist þú um einhverjar fleiri?

Handverk Geirhildar sérhæfir sig í að búa til fatnað og aðra fylgihluti í anda víkingatíma

Kominn tími á að búa til eða redda sér fötum fyrir sumarið.Vorhátíð Rimmugýgjar á Grundarfirði verður 3-4. júní
24/03/2017

Kominn tími á að búa til eða redda sér fötum fyrir sumarið.
Vorhátíð Rimmugýgjar á Grundarfirði verður 3-4. júní

landvættablót eina skásta myndin sem náðist
12/12/2016

landvættablót eina skásta myndin sem náðist

Address

Nesvegur 19
Grundarfjörþur
350

Telephone

8476718

Website

Alerts

Be the first to know and let us send you an email when Víkingafélagið Glæsir posts news and promotions. Your email address will not be used for any other purpose, and you can unsubscribe at any time.

Share