
26/07/2025
Upptökubíllinn okkar er í Vaglaskógi í dag - við tökum upp dagskrána á sviðinu fyrir heimildarmynd, sjáum um mynd fyrir IMAG og reddum meiraðsegja hljóðmixi fyrir beina útsendingu á Bylgjan. Virkilega gaman að fá að vera partur af þessari merku helgi!