24/07/2022
Kæru fylgjendur, mig langar bara bjóða ykkur velkomin á vefsíðu sem ég ritstýri, Sumarhúsið - Lífsstíll, sem fór í loftið fyrir skömmu. Eigandi síðunnar býr í Hafnarfirði eins og ég og nýjasti viðmælandinn er einnig Hafnfirðingur. Þið sjáið þetta allt undir „fréttir“.
Facebook síða og vefsíða Hafnfirðings verða áfram til á meðan ég ákveð hvaða áherslur munu vera þar. Þangað til, farið vel með ykkur. 💟
Olga Björt