10/12/2018
Viðtal við Jan Gehl, einn helsta sérfræðing í húmanísku borgarskipulagi í heiminum í dag. Þetta viðtal má ekki fara framhjá neinum. Vegna vinnu Viaplan síðustu ár í kringum Borgarlínuverkefnið er lika einstaklega ánægjulegt að heyra Jan Gehl segja orðrétt "Það er nú uppgangur í almenningssamgöngum, við sjáum nýjar gerðir jarðlesta eða hraðskreiðra léttlesta, eða það sem nefnist Bus Rapid Transit, þ.e.a.s. forgangur strætisvagna, sem við köllum líka lest á gúmmíhjólum. Maður kemur upp strætisvagnaleiðum um borgina svo strætó geti ekið um án þess að stoppa" http://www.ruv.is/sjonvarp/spila/silfrid/24092?ep=7lup8h&fbclid=IwAR0Os8xWaot_ZjM5a1qI7EIPqbTcqf3Os_OO-Lgn_hSXYUMgBkqElGff-Hk
Egill Helgason og Fanney Birna Jónsdóttir fá til sín góða gesti til að kryfja með sér atburði liðinnar viku og pólitískt landslag hverju sinni. Stjórn útsendingar: Elín Sveinsdóttir.