
16/07/2025
Ný bók eftir fimm höfunda
Orðabönd er ný bók sem kom út 19. júní – á Kvenréttindadaginn og var sú dagsetning engin tilviljun þar sem um kvennaútgáfu er að ræða. „Þetta er bók sem sprettur upp úr samveru og samræðu fimm kvenna sem hittust hjá skáldkonunni Vigdísi Grímsdóttur í heimsfaraldri, dru...