Fjarðarfréttir

Fjarðarfréttir Fjarðarfréttir er fréttamiðill Hafnfirðinga, bæjarblað og fréttavefur www.fjardarfrettir.is er stofnaður af Guðna Gíslasyni ritstjóra Fjarðarpóstins frá 2001.

Fjarðarfréttir á sér langa sögu, allt til ársins 1969 er kennarar í Hafnarfirði hófu útgáfu á fréttatengdu tímariti. Árið 1983 stofnaði sami hópur Fjarðarpóstinn, vikulegan fréttamiðil Hafnfirðinga. Er fréttavefnum ætlað að sinna almennum fréttaflutningi úr Hafnarfirði til Hafnfirðinga og annarra áhugasamra. Markmiðið er að skapa góða umræðu og auka uppýsingaflæði til íbúa um menn og málefni og ek

ki síst um atvinnulífið í bænum. Fjarðarfréttir kom út sem vikulegt fréttablað frá 18. ágúst 2016 til desenber 2019 þegar Fjarðarfréttir urðu veffréttamiðill eingöngu. Gefin voru út 2 blöð fyrir jólin 2020 og frá vori 2021 hefur blaðið komið út í prentuðu formi að jafnaði mánaðarlega. Skoðaðu blöðin hér: https://vefblad.fjardarfrettir.is/

Hafnarfjörður í kvöld
27/11/2025

Hafnarfjörður í kvöld

Það sannkölluð hátíð í miðbæ Hafnarfjarðar í dag.Sennilega hafa aldrei jafn margir komið í Fjörð á jafn stuttum tíma og ...
21/11/2025

Það sannkölluð hátíð í miðbæ Hafnarfjarðar í dag.
Sennilega hafa aldrei jafn margir komið í Fjörð á jafn stuttum tíma og í dag þegar verslanir opnuðu í nýjum hluta Fjarðar. Ánægja ríkti, Jólaþorpið heillaði og mikill fjöldi fylgdist með flugeldasýningu sem Hafnarfjarðarbær stóð fyrir og Björgunarsveit Hafnarfjarðar framkvæmdi

Verslanir opna í nýja hluta Fjarðar á föstudagFjörður Verslunarmiðstöð
19/11/2025

Verslanir opna í nýja hluta Fjarðar á föstudag
Fjörður Verslunarmiðstöð

Mikill hamagangur er í öskjunni í verslunarmiðstöðinni Firði þar sem iðnaðarmenn eru að hamast við að ljúka við frágang á nýju verslunarými. Þá er starfsfólk verslana að raða í hillur, sumar verslanir flytja sig aðeins um set í Firði en aðrar eru nýjar eða flytja frá ...

Lokun gatnamótanna hefur komið illa við rekstur Fjarðarkaups
19/11/2025

Lokun gatnamótanna hefur komið illa við rekstur Fjarðarkaups

Búið er að opna á ný gatnamótin Fjarðarhraun – Hólshraun, við Fjarðarkaup en gatnamótin hafa verið lokuð vegna framkvæmda frá 2. október sl. Til stóð að opna þau 7. nóvember en verkið hefur tafist og voru gatnamótin opnuð nú í vikunni. Þegar þetta er ritað er ennþá v...

Það verður prófkjör hjá Sjálfstæðisflokkurinn í Hafnarfirði
19/11/2025

Það verður prófkjör hjá Sjálfstæðisflokkurinn í Hafnarfirði

Prófkjör Sjálfstæðisfélaganna í Hafnarfirði verður haldið 7. febrúar nk. Kosið verður um s*x efstu sætin á listanum. „Að prófkjöri loknu mun kjörnefnd taka til starfa sem mun koma með tillögu að röðun listans sem svo verður lögð fyrir fulltrúaráðið til samþykktar,.....

Þessa mynd mátti finna í fundargerð bæjarráðs en enginn texti um það!
18/11/2025

Þessa mynd mátti finna í fundargerð bæjarráðs en enginn texti um það!

Það skortir oft á skýr fylgiskjöl með fundargerðum í ráðum og nefndum Hafnarfjarðarbæjar. Reyndar þurfa lesendur oft að leggja sig fram til að átti sig á aðalatriðum. En með fundargerð bæjarráðs í síðustu viku, um fjárhagsáætlun Hafnarfjarðarkaupstaðar og fyrirtækja ...

Jólagjafahandbókin vinsæla fylgir blaði Fjarðarfrétta 4. desember.Verður þitt fyrirtæki mað - Tryggðu þér pláss tímanleg...
12/11/2025

Jólagjafahandbókin vinsæla fylgir blaði Fjarðarfrétta 4. desember.
Verður þitt fyrirtæki mað - Tryggðu þér pláss tímanlega.
www.fjardarfrettir.is/auglysingar | Hafðu samband

Sigríður Björk Guðjónsdóttir, ríkislögreglustjóri óskaði eftir lausn frá embætti og var flutt í starf hjá Dómsmálaráðune...
10/11/2025

Sigríður Björk Guðjónsdóttir, ríkislögreglustjóri óskaði eftir lausn frá embætti og var flutt í starf hjá Dómsmálaráðuneytinu,

Þorbjörg S. Gunnlaugsdóttir dómsmálaráðherra hefur orðið við beiðni Sigríðar Bjarkar Guðjónsdóttur ríkislögreglustjóra um að láta af embætti. Þetta var niðurstaða fundar þeirra beggja í gær. Þetta kemur fram í tílkynningu frá Dómsmálaráðuneytinu, en Sigríður Bj....

Býður fólks til teiknigjörnings á miðvikudag
10/11/2025

Býður fólks til teiknigjörnings á miðvikudag

Sýningu Þóris Gunnarsson, Eldingu lýkur á miðvikudag en þá, kl. 17-19 býðst fólki að hitta listamanninn sjálfan, Þóri Gunnarsson, sem einnig er þekktur undir listamannsnafninu Listapúkinn. Þórir, sem er listamanneskja Listar án landamæra 2025, verður á staðnum á einkasýning...

Mæðrastyrksnefnd opnar fyrir umsóknir - Hægt að styrka
10/11/2025

Mæðrastyrksnefnd opnar fyrir umsóknir - Hægt að styrka

Opnað verður fyrir rafrænar umsóknir vegna jólaaðstoðar Mæðrastyrksnefnar Hafnarfjarðar 11. nóvember. Er umsóknarfrestur til 26. nóvember 2025. Umsókninni þarf að fylgja stað­greiðslu­skrá fyrir janúar-nóvember 2025 sem og síðasti seðill frá Trygginga­stofnun ef það á ...

Address

Bæjarhrauni 2
Hafnarfjörður
220

Telephone

+3548964613

Website

https://vefblad.fjardarfrettir.is/

Alerts

Be the first to know and let us send you an email when Fjarðarfréttir posts news and promotions. Your email address will not be used for any other purpose, and you can unsubscribe at any time.

Share

Category