Fjarðarfréttir

Fjarðarfréttir Fjarðarfréttir er fréttamiðill Hafnfirðinga, bæjarblað og fréttavefur www.fjardarfrettir.is er stofnaður af Guðna Gíslasyni ritstjóra Fjarðarpóstins frá 2001.

Fjarðarfréttir á sér langa sögu, allt til ársins 1969 er kennarar í Hafnarfirði hófu útgáfu á fréttatengdu tímariti. Árið 1983 stofnaði sami hópur Fjarðarpóstinn, vikulegan fréttamiðil Hafnfirðinga. Er fréttavefnum ætlað að sinna almennum fréttaflutningi úr Hafnarfirði til Hafnfirðinga og annarra áhugasamra. Markmiðið er að skapa góða umræðu og auka uppýsingaflæði til íbúa um menn og málefni og ek

ki síst um atvinnulífið í bænum. Fjarðarfréttir kom út sem vikulegt fréttablað frá 18. ágúst 2016 til desenber 2019 þegar Fjarðarfréttir urðu veffréttamiðill eingöngu. Gefin voru út 2 blöð fyrir jólin 2020 og frá vori 2021 hefur blaðið komið út í prentuðu formi að jafnaði mánaðarlega. Skoðaðu blöðin hér: https://vefblad.fjardarfrettir.is/

Ný bók eftir fimm höfunda
16/07/2025

Ný bók eftir fimm höfunda

Orðabönd er ný bók sem kom út 19. júní – á Kvenréttindadaginn og var sú dagsetning engin tilviljun þar sem um kvennaútgáfu er að ræða. „Þetta er bók sem sprettur upp úr samveru og samræðu fimm kvenna sem hittust hjá skáldkonunni Vigdísi Grímsdóttur í heimsfaraldri, dru...

https://www.fjardarfrettir.is/a-dofinni/gardveisla-bjossa-thor-2
16/07/2025

https://www.fjardarfrettir.is/a-dofinni/gardveisla-bjossa-thor-2

Bjössi og Ella bjóða til tónleika kl. 15 í garðinum á Hringbraut 63 á laugardaginn, 19. júlí. „Það stefnir í geggjað veður og ég hef fengið góða vini mína til að stíga á stokk með mér,“ segir Björn Thoroddsen gítarleikari. „Ég hef fengið hina frábæru Unnur Birna ...

Embættismaður sagði upp samningi áður en íþrótta- og tómstundanefnd fékk málið til umræðu. Nefndin staðfesti svo ekki up...
03/06/2025

Embættismaður sagði upp samningi áður en íþrótta- og tómstundanefnd fékk málið til umræðu. Nefndin staðfesti svo ekki uppsögnina.

Gríðarleg óánægja er nú meðal forsvarsfólk Skátafélagsins Hraunbúa. Skammt er síðan félagið fagnaði 100 ára skátastarfi í Hafnarfirði og bæjarstjóri hafð fögur orð um mikilvægi starfsins. Umhverfis- og framkvæmdaráð sam­þykkti á fundi sínum 28. maí að leggja til a....

Margir hafa beðið óþreyjufullir eftir ratleikskortunum. Nú eru þau komin úr prentun og tilvalið að nota góða veðrið til ...
30/05/2025

Margir hafa beðið óþreyjufullir eftir ratleikskortunum. Nú eru þau komin úr prentun og tilvalið að nota góða veðrið til að finna nokkur merki.
En leikurinn stendur yfir í allt sumar! - Lestu áfram

Ratleikskortin komu úr prentun í dag og liggja frammi í Fjarðarkaupum, Firði, Bókasafninu, Suðurbæjarlaug, Ásvallalaug, Músik & sport, Altís og jafnvel víðar. Eftirvæntingin hefur greinilega verið mikil og margir spurt um kortin. Einmuna veðurblíða öskrar hreinlega á útivist í ...

28/05/2025
https://ratleikur.fjardarfrettir.is/ratleikur-2025-ad-hefjast/
28/05/2025

https://ratleikur.fjardarfrettir.is/ratleikur-2025-ad-hefjast/

Þá er að koma að þessu! 29. Ratleikur Hafnarfjarðar er að hefjast og kortin fást vonandi úr prentun á föstudaginn, 30. maí. Þema leiksins í dag er: Hnúkar, hamrar, höfðar, holt, hlíðar, hæðir og hólar Leikurinn leiðir því þátttakendur á staði með gott útsýni og að sj...

Næsta blað kemur út 5. júni. Skilafrestur á efni og auglýsingum er mánudaginn 2. júní.
27/05/2025

Næsta blað kemur út 5. júni. Skilafrestur á efni og auglýsingum er mánudaginn 2. júní.

Fjarðarfréttir flytja fréttir af lifandi mannlífi í Hafnarfirði. Fjarðarfréttir kom fyrst út árið 1969. Fjarðarfréttir í núverandi mynd kom út sem veffréttamiðill í júlí 2016 og sem blað í ágúst 2016. Útgefandi er Hönnunarhúsið ehf. Ritstjóri er Guðni Gíslason.

Mjög stór hópur setti upp stúdentshúfur sl. laugardag.MYNDASYRPAFlensborgarskólinn í Hafnarfirði
26/05/2025

Mjög stór hópur setti upp stúdentshúfur sl. laugardag.
MYNDASYRPA
Flensborgarskólinn í Hafnarfirði

Flensborgarskólinn í Hafnarfirði brautskráði sl. laugardag 107 nemendur. Þeir útskrifuðust af fimm brautum skólans; 16 af félagsvísindabraut, 10 af raunvísindabraut, 4 af starfsbraut, 11 af viðskipta- og hagfræðibraut og 66 af opinni braut. Ríflega helmingur þeirra lauk einnig námi...

Foreldraráð Hafnarfjarðar veitti árleg hvatningarverðlaun sín
26/05/2025

Foreldraráð Hafnarfjarðar veitti árleg hvatningarverðlaun sín

Steinar Stephensen og Ægir Magnússon, skákupphafsmenn í Hvaleyrarskóla, hlutu hvatningarverðlaun Foreldraráðs Hafnarfjarðar 2025 nýlega. Steinar og Ægir fengu verðlaunin fyrir að efla skákmenningu innan Hvaleyrarskóla. Bára Fanney fékk sérstök verðlaun foreldraráðsins fyrir sta...

Address

Hafnarfjörður

Telephone

+3548964613

Website

https://vefblad.fjardarfrettir.is/

Alerts

Be the first to know and let us send you an email when Fjarðarfréttir posts news and promotions. Your email address will not be used for any other purpose, and you can unsubscribe at any time.

Share

Category