Fjarðarfréttir

Fjarðarfréttir Fjarðarfréttir er fréttamiðill Hafnfirðinga, bæjarblað og fréttavefur www.fjardarfrettir.is er stofnaður af Guðna Gíslasyni ritstjóra Fjarðarpóstins frá 2001.

Fjarðarfréttir á sér langa sögu, allt til ársins 1969 er kennarar í Hafnarfirði hófu útgáfu á fréttatengdu tímariti. Árið 1983 stofnaði sami hópur Fjarðarpóstinn, vikulegan fréttamiðil Hafnfirðinga. Er fréttavefnum ætlað að sinna almennum fréttaflutningi úr Hafnarfirði til Hafnfirðinga og annarra áhugasamra. Markmiðið er að skapa góða umræðu og auka uppýsingaflæði til íbúa um menn og málefni og ek

ki síst um atvinnulífið í bænum. Fjarðarfréttir kom út sem vikulegt fréttablað frá 18. ágúst 2016 til desenber 2019 þegar Fjarðarfréttir urðu veffréttamiðill eingöngu. Gefin voru út 2 blöð fyrir jólin 2020 og frá vori 2021 hefur blaðið komið út í prentuðu formi að jafnaði mánaðarlega. Skoðaðu blöðin hér: https://vefblad.fjardarfrettir.is/

Samfylking yrði lang stærstur skv. könnun ef kosið væri nú!Sjá frétt í athugasemd.
15/10/2025

Samfylking yrði lang stærstur skv. könnun ef kosið væri nú!

Sjá frétt í athugasemd.

Metþátttaka var í Ratleik Hafnarfjarðar í sumar. Rúmlega 200 manns mættu á uppskeruhátíð. Sjá frétt í athugasemd
15/10/2025

Metþátttaka var í Ratleik Hafnarfjarðar í sumar. Rúmlega 200 manns mættu á uppskeruhátíð. Sjá frétt í athugasemd

Listapúkinn er listamaður Listar án landamæra.
08/10/2025

Listapúkinn er listamaður Listar án landamæra.

Einkasýning Þóris Gunnarssonar, Eldingar, verður opnuð í Hafnarborg á laugardaginn, 11. október kl. 15. Er sýningin í tilefni af því að Þórir er listamanneskja Listar án landamæra 2025. Á sýningunni leiðir Þórir Gunnarsson, sem gengur einnig undir listamannsnafninu Listapúkinn...

Nýtt viðmið í fasteignaverði í Hafnarfirði?Fjörður Verslunarmiðstöð
03/10/2025

Nýtt viðmið í fasteignaverði í Hafnarfirði?
Fjörður Verslunarmiðstöð

Íbúðir á Strandgötu 26, í nýbyggingu Fjarðar, fóru formlega á sölu mánudaginn 29. september og hefur salan farið mjög vel af stað að sögn Guðmundar Bjarna Harðarsonar, framkvæmdastjóra 220 Fjarðar ehf. „Á aðeins fjórum dögum hafa 9 íbúðir af 31 verið seldar,“ segir ...

Nýr formaður Ungrar Framskóknar
03/10/2025

Nýr formaður Ungrar Framskóknar

Á aðalfundi Ung Framsóknar í Kraganum var Stefán Atli Rúnarsson kjörinn nýr formaður félagsins. „Fundurinn einkenndist af jákvæðri stemningu þar sem áhersla var lögð á samstöðu, framtíðarsýn og aukin áhrif ungs fólks innan stjórnmálanna,“ segir í tilkynningu frá fél...

Hilmar Ingimundarson skrifar
03/10/2025

Hilmar Ingimundarson skrifar

Það er öllum ljóst að mannleg samskipti, regluleg hreyfing og dagleg virkni skipta sköpum fyrir lífsgæði fólks. Þetta á ekki síst við þegar árin færast yfir. Félagsleg einangrun er ein helsta ógn við velferð eldri borgara, því hún getur ýtt undir bæði líkamlega og andlega...

Kolbrún Magnúsdóttir skrifar
03/10/2025

Kolbrún Magnúsdóttir skrifar

Skólamáltíðir eru mikilvægur þáttur í skólastarfinu og hafa bein áhrif á vellíðan, heilsu og námsgetu barna sem og starfsánægju starfsfólks. Mikilvægt er að matmálstímar snúist ekki bara um næringu heldur séu þeir einnig jákvæðar og uppbyggilegar gæðastundir. Breytingar...

Jón Ingi Hákonarson skrifar
03/10/2025

Jón Ingi Hákonarson skrifar

Fasteignaskatturinn hefur lengi verið mér hugleikinn. Hann er lunginn af fasteignagjöldum sem tekur mið af fasteignamati. Fyrir flesta er þetta einungis bókhaldslegt fyrirbæri sem hefur engin áhrif nema þegar eignin er seld, þá myndast söluhagnaður eða sölutap og þegar skattheimta er...

Bæjarstjóri skrifar um 80 ára Bæjarbíó
03/10/2025

Bæjarstjóri skrifar um 80 ára Bæjarbíó

Það er engum blöðum um það að fletta að við Hafnfirðingar erum ákaflega stolt af Bæjarbíói. Húsið hefur í átta áratugi verið samkomustaður fólksins í bænum, staður þar sem við höfum hlegið og grátið saman, lært og notið, fagnað og glaðst. Það er hluti af sjálfsm...

Viðtal við Pétur Viðarsson hjá Í-mat sem birtist í Fjarðarfréttum í dag.
02/10/2025

Viðtal við Pétur Viðarsson hjá Í-mat sem birtist í Fjarðarfréttum í dag.

Viðtal við Pétur Viðarsson hjá Í-Mat ehf.

Address

Bæjarhrauni 2
Hafnarfjörður
220

Telephone

+3548964613

Website

https://vefblad.fjardarfrettir.is/

Alerts

Be the first to know and let us send you an email when Fjarðarfréttir posts news and promotions. Your email address will not be used for any other purpose, and you can unsubscribe at any time.

Share

Category