
17/06/2022
Komnir nokkrir mánuðir síðan Days of roses með Thin Jim and the castaway kom út en þó aldrei of seint að benda á hana, enda mikið meistaraverk. Link á Spotify má finna á síðunni okkar.
https://www.hljodsmidjan.is/post/thin-jim-and-the-castaways-days-of-roses
Nýjasta plata Thin Jim and the castaway kom út snemma árs 2022. Hljóðfæraleikur var tekið upp hjá okkur í Hljóðsmiðjunni af Pétri Hjaltested en söngur Margrétar var tekinn upp hjá Grammy verðlaunahafanum Gary Paczosa í Nashville. Hinn frábæri Brandon Bell hjá Southern ground stu...