Hljóðsmiðjan

Hljóðsmiðjan Hljóðsmiðjan var stofnuð árið 1987. Að baki Hljóðsmiðjunnar er tónlistarmaðurinn Pétur Hljóðsmiðjan sérhæfir sig í hljóðblöndun (e.

mastering) hljóðupptökum og útsetningum.

Komnir nokkrir mánuðir síðan Days of roses með Thin Jim and the castaway kom út en þó aldrei of seint að benda á hana, e...
17/06/2022

Komnir nokkrir mánuðir síðan Days of roses með Thin Jim and the castaway kom út en þó aldrei of seint að benda á hana, enda mikið meistaraverk. Link á Spotify má finna á síðunni okkar.

https://www.hljodsmidjan.is/post/thin-jim-and-the-castaways-days-of-roses

Nýjasta plata Thin Jim and the castaway kom út snemma árs 2022. Hljóðfæraleikur var tekið upp hjá okkur í Hljóðsmiðjunni af Pétri Hjaltested en söngur Margrétar var tekinn upp hjá Grammy verðlaunahafanum Gary Paczosa í Nashville. Hinn frábæri Brandon Bell hjá Southern ground stu...

Grúsk var að senda frá sér myndband við lagið "Á mig treyst" sem kom út á nýjustu plötunni Grúsk II - Beneath it all. Pl...
25/01/2022

Grúsk var að senda frá sér myndband við lagið "Á mig treyst" sem kom út á nýjustu plötunni Grúsk II - Beneath it all. Platan var tekin upp og gefin út á síðasta ári og hana má finna á Spotify https://open.spotify.com/album/2zN2W0Wohf4l4Dey1G5Xn

Söngur: Hallberg Svavarsson
Lag og texti: Einar Oddsson
Upptaka og hljóðvinnsla fór fram hér í Hljóðsmiðjunni

https://www.youtube.com/watch?v=py3m3-xQ5gM

Söngur: Hallberg SvavarssonLag og texti: Einar OddssonUpptaka og hljóðvinnsla: Pétur HjaltestedGrúsk á Spotify https://open.spotify.com/artist/4tNItnunvxNInK...

Í dag kom út nýtt lag með Grúsk. Heimildir herma að LP plata komi út síðar í haust og fylgt eftir með veglegum útgáfutón...
05/07/2021

Í dag kom út nýtt lag með Grúsk. Heimildir herma að LP plata komi út síðar í haust og fylgt eftir með veglegum útgáfutónleikum. Höfundur lags og texta er Einar Oddsson, tekið upp og útsett hér í Hljóðsmiðjunni.

Grúsk · Single · 2021 · 1 songs.

Þekkið þið (tónlistar)mennina? Endilega taggið þá ;)
14/05/2021

Þekkið þið (tónlistar)mennina? Endilega taggið þá ;)

Kæru vinir, vildi láta ykkur vita að það er hægt að leigja Hljóðsmiðjuna án "hljóðmanns". Þið getið því unnið ykkar verk...
05/05/2021

Kæru vinir, vildi láta ykkur vita að það er hægt að leigja Hljóðsmiðjuna án "hljóðmanns". Þið getið því unnið ykkar verk á ykkar forsendum og tíma. Endilega látið berast :)

Við tökur á Poppmessunni :)
15/04/2021

Við tökur á Poppmessunni :)

Hér er lag nr 2 af væntanlegri plötu frá Grúsk. Njótið vel.
30/03/2021

Hér er lag nr 2 af væntanlegri plötu frá Grúsk. Njótið vel.

Annar single af nýrri plötu Grúsk. 2021

Grúsk er verkefni sem Einar Oddsson (til hægri) er í forsvari fyrir. Tekið upp hér í Hljóðsmiðjunni (Pétur Hjaltested fy...
18/03/2021

Grúsk er verkefni sem Einar Oddsson (til hægri) er í forsvari fyrir. Tekið upp hér í Hljóðsmiðjunni (Pétur Hjaltested fyrir miðju). Ef við værum eiginleg hljómsveit þá væri þetta kannski hljómsveitarmyndin 😆. Með okkur er söngvarinn Hallberg Svavarsson (til vinstri) en hann syngur tvö lög á væntanlegri plötu frá Grúsk.

Í þá gömlu góðu daga þegar spilað var í Glaumbæ,Klúbbnum og fleiri ógleymanlegum stöðum.
10/03/2021

Í þá gömlu góðu daga þegar spilað var í Glaumbæ,Klúbbnum og fleiri ógleymanlegum stöðum.

Hér er mætt nýja myndbandið við fyrsta "single-inn" á nýrri væntanlegri plötu frá Grúsk. Lagið heitir Big Star. Einar Od...
20/01/2021

Hér er mætt nýja myndbandið við fyrsta "single-inn" á nýrri væntanlegri plötu frá Grúsk. Lagið heitir Big Star. Einar Oddsson semur lag og texta, Elvar Örn Friðriksson syngur og Pétur Hjaltested útsetur og tekur upp í Hljóðsmiðjunni. Endilega hendið "subscribe" á Grúsk bæði á Facebook og Youtube. Mikið af frábæru efni væntanlegt frá þeim.

Njótið vel.
https://www.youtube.com/watch?v=vwYSh5MdgWQ&t=0s

Söngur / Singing - Elvar Örn FriðrikssonLag og texti / Song & Lyrics - Einar OddssonUpptökustjórn / Produced by Hljóðsmiðjan - Pétur Hjaltested. Spotify: htt...

Fyrsta lag af væntanlegri plötu frá Grúsk er komið út. Lagið heitir Big star og innan skamms mun myndband við lagið verð...
15/01/2021

Fyrsta lag af væntanlegri plötu frá Grúsk er komið út. Lagið heitir Big star og innan skamms mun myndband við lagið verða birt á facebook og Youtube rás Grúsk.

Einar Oddsson semur lag og texta, Elvar Örn Friðriksson syngur og Pétur Hjaltested útsetur, tekur upp og hljóðblandar í Hljóðsmiðjunni.

Endilega deilið meðal tónlistaráhugafólks og annara sem hafa áhuga.
https://open.spotify.com/track/7cy7ROFnwWSuGZOFYO9GXz

Grúsk · Song · 2021

Upptaka af tónleikum Grúsk frá 2011.Ný plata væntanleg 2021.
29/12/2020

Upptaka af tónleikum Grúsk frá 2011.
Ný plata væntanleg 2021.

The pop-band GRUSK is all original and their componist, Einar Oddsson, has realised ten new songs sungen by known pop-singers in Iceland. The famous rock ba...

Hljóðsmiðjan hefur í gegnum árin tekið upp og útsett mörg þekkt jólalög og plötur. Má þar nefna helst fyrstu jólaplötu J...
29/12/2020

Hljóðsmiðjan hefur í gegnum árin tekið upp og útsett mörg þekkt jólalög og plötur. Má þar nefna helst fyrstu jólaplötu Jóhönnu Guðrúnar og Desember með Siggu Beinteins. Færri vita að Hljóðsmiðjan hljóðblandaði lag með Nátttröllunum sem heitir Jólin koma. Lagið tók þátt í jólalagakeppni Rásar 2 árið 2014

Jólalagakeppni Rásar 2
Lag: Íris Sveinsdóttir
Texti: Lýður Árnason
Söngur: Rakel Pálsdóttir
Flytjandi: Nátttröll
Upptaka og útsetning: Hljóðsmiðjan

https://www.youtube.com/watch?v=d4lG4AEmW3o

Jólalagakeppni Rásar 2Lag: Íris SveinsdóttirTexti: Lýður ÁrnasonSöngur: Rakel PálsdóttirFlytjandi: Nátttröll

Gaman frá því að segja að nú er unnið að nýju efni frá Grúsk. Von er á nýju lagi og myndbandi sem við munum að sjálfsögð...
29/12/2020

Gaman frá því að segja að nú er unnið að nýju efni frá Grúsk. Von er á nýju lagi og myndbandi sem við munum að sjálfsögðu sýna ykkur við fyrsta tækifæri. Hugmyndasmiðurinn á bakvið Grúsk er Einar Oddsson sem semur lög og texta og Pétur Hjaltested/Hljóðsmiðjan tekur upp og útsetur. Flytjendur eru hinir ýmsu tónlistarmenn og konur. Endilega fylgist með og hendið "like" á Grúsk .
https://www.youtube.com/watch?v=oDaRUOLH3Dk

The pop-band GRUSK is all original and their componist, Einar Oddsson, has realised ten new songs sungen by known pop-singers in Iceland. The famous rock ba...

Óskum öllum viðskiptavinum, ættingjum og vinum gleðilegrar hátíðar.
24/12/2020

Óskum öllum viðskiptavinum, ættingjum og vinum gleðilegrar hátíðar.

Haraldur Fannar Arngrímsson er ungur efnilegur tónlistarmaður sem vert er að fylgjast með.
22/11/2020

Haraldur Fannar Arngrímsson er ungur efnilegur tónlistarmaður sem vert er að fylgjast með.

Á þessu ári byrjaði Hljóðsmiðjan að vinna með Haraldi Fannari Arngrímssyni. Haraldur eða Harald eins og hann er kallaður er ungur og efnilegur tónlistarmaður og gaf hann út sitt fyrsta efni núna á árinu. Harald má finna á Spotify. Fylgist vel með þessum strák, hann á eftir a....

Ég kynni með miklu stolti fyrstu heimasíðu Hljóðsmiðjunnar. Þar má finna upplýsingar um fyrri verk og þau verk sem eru í...
15/11/2020

Ég kynni með miklu stolti fyrstu heimasíðu Hljóðsmiðjunnar. Þar má finna upplýsingar um fyrri verk og þau verk sem eru í vinnslu sem og skemmtileg hljóðbrot. Njótið vel. Mbk Pétur

https://www.hljodsmidjan.is/

Hljóðsmiðjan Recording Studio | Hljóðblöndun og hljóðupptaka

Það hefur verið ákaflega gaman og gefandi að vinna með Jóhanni Helga í gegnum árin.
14/11/2020

Það hefur verið ákaflega gaman og gefandi að vinna með Jóhanni Helga í gegnum árin.

KEF - Johann Helgason/Reg Meuross - Produced by J. Helga & Pétur Hjaltested - Musicians: P. Hjaltested - Tryggvi Hubner - Gunnlaugur Briem - Jóhann Ásmundsson -...

Alltaf gaman að rifja upp gamla tíma. Litla hryllingsbúðin frá 1985 er eitt af þeim verkum þar sem Pétur Hjaltested sá u...
28/10/2020

Alltaf gaman að rifja upp gamla tíma. Litla hryllingsbúðin frá 1985 er eitt af þeim verkum þar sem Pétur Hjaltested sá um tónlistarstjórn.

https://youtu.be/yy7YbWrEH8I

Singer: Edda Heiðrún Backman

26/10/2020

Það er búið að vera ótrúlega gaman að vinna með strákunum í Meginstreymi og enn ánægjulegra að heyra tónlistina þeirra í spilun á hinum ýmsu miðlum. Endilega kíkið á strákana í

https://www.facebook.com/Meginstreymi/

Dansleikir Árshátíðir Brúðkaup Afmæli Þorrablót Bæjarhátíðir o.fl.
Bókanir í síma 7774533 eða 8454425

26/10/2020

Address

Hveragerdi

Alerts

Be the first to know and let us send you an email when Hljóðsmiðjan posts news and promotions. Your email address will not be used for any other purpose, and you can unsubscribe at any time.

Contact The Business

Send a message to Hljóðsmiðjan:

Share