
22/07/2025
Við fáum aldrei leið á skemmtilegum vörumyndatökum ✨
Við erum KVARTZ – sérfræðingar í markaðsráðgjöf, stafrænni markaðssetningu, framleiðslu og viðburðum.
Kópavogur
Monday | 09:00 - 17:00 |
Tuesday | 09:00 - 17:00 |
Wednesday | 09:00 - 17:00 |
Thursday | 09:00 - 17:00 |
Friday | 09:00 - 17:00 |
Be the first to know and let us send you an email when Kvartz Markaðsstofa posts news and promotions. Your email address will not be used for any other purpose, and you can unsubscribe at any time.
Send a message to Kvartz Markaðsstofa:
Kvartz markaðsstofa býður upp á persónulega markaðsráðgjöf til fyrirtækja. Við miðlum af áralangri reynslu við val á auglýsingamiðlum, sýnileika á samfélagsmiðlum, viðburðastjórnun og greiningu markhópa, svo fátt eitt sé nefnt. Fyrirtæki geta leitað til Kvartz um ráðgjöf á sviði markaðsmála hvort sem um ræðir einstaka verkefni fyrir vöru eða þjónustu, eða heilsteypta markaðsáætlun sérsniðna að þörfum viðskiptavinar.