Kvartz Markaðsstofa

Kvartz Markaðsstofa Við erum KVARTZ – sérfræðingar í markaðsráðgjöf, stafrænni markaðssetningu, framleiðslu og viðburðum.

Kvartz teymið 💕 Þetta er hún Andrea! Hún er viðburðarsnillingur með meiru. Hún er með ótrúlega skipulagshæfni og hugmynd...
16/10/2025

Kvartz teymið 💕

Þetta er hún Andrea! Hún er viðburðarsnillingur með meiru. Hún er með ótrúlega skipulagshæfni og hugmyndaflug þegar kemur að því að skapa eftirminnanlegar minningar frá viðburðum.

Andrea er líka frábær stafrænn markaðssérfræðingur og leggur sig 100% fram við að veita viðskiptavinum okkar framúrskarandi þjónustu.
Við erum svo heppin að hafa Andreu með okkur í teyminu – og viðskiptavinir okkar eru það líka 💫

✨ Gervigreind er magnað verkfæri – hún getur hjálpað okkur að hugsa hraðar, skrifa betur og vinna markvisst. En hún kemu...
14/10/2025

✨ Gervigreind er magnað verkfæri – hún getur hjálpað okkur að hugsa hraðar, skrifa betur og vinna markvisst. En hún kemur ekki í staðinn fyrir fallega, vel útpælda ljósmyndun, vandaða grafík og – ekki síst – mannlega snertingu.

Það eru til hlutir sem tæknin einfaldlega getur ekki fangað: tilfinningar, samhengi, persónulegur stíll og sköpun sem kemur beint frá hjartanu🩷

Við elskum að nýta gervigreind þegar það á við – en góð markaðssamskipti byrja alltaf hjá fólkinu á bakvið.

✨ Nýr kúnni hjá Kvartz!Það er ótrúlega gaman að segja frá því að Fiskmarkaðurinn er kominn í hóp viðskiptavina okkar.Þes...
09/10/2025

✨ Nýr kúnni hjá Kvartz!
Það er ótrúlega gaman að segja frá því að Fiskmarkaðurinn er kominn í hóp viðskiptavina okkar.

Þessi framúrskarandi veitingastaður hefur lengi verið eitt það allra besta sem íslensk matargerð hefur upp á að bjóða – og við erum virkilega spenntar fyrir samstarfinu sem framundan er! 🐟🍽️

Velkomin til Kvartz Fiskmarkaðurinn 💙

💕Við komum endurnærðar eftir frábæra bleika viku með Bleiku Slaufunni þar sem við sáum um opnunarkvöld bleiku slaufunnar...
06/10/2025

💕Við komum endurnærðar eftir frábæra bleika viku með Bleiku Slaufunni þar sem við sáum um opnunarkvöld bleiku slaufunnar í Borgarleikhúsinu og Bleiku miðnæturopnun Smáralindar. 💕Við verðum í bleiku þema í allan október.💕

📢 Við bætum í liðið – og kynnum með stolti nýjan viðskiptastjóra!Við hjá Kvartz erum spennt að tilkynna að Marta Rún hef...
23/09/2025

📢 Við bætum í liðið – og kynnum með stolti nýjan viðskiptastjóra!
Við hjá Kvartz erum spennt að tilkynna að Marta Rún hefur gengið til liðs við okkur sem viðskiptastjóri.
Marta Rún kemur til okkar með öfluga reynslu úr veitingageiranum, þar sem hún hefur síðastliðin fimm ár stýrt markaðsstarfi og unnið náið að því að byggja upp bæði vörumerki og veitingastaði frá grunni. Hún hefur meðal annars komið að stefnumótun, kynningarmálum og öllum þeim fjölbreyttu áskorunum sem fylgja því að láta veitingarekstur blómstra á samkeppnismarkaði.
Þekking hennar á upplifun, vörumerkjastjórnun og viðskiptatengslum er dýrmæt viðbót við teymið okkar – og við hlökkum til að sjá hana blómstra í nýju hlutverki hjá Kvartz.
Velkomin í hópinn Marta – við erum heppin að fá þig! 💥

Stafræn markaðssetning gefur fyrirtækjum tækifæri til þess að vaxa, ná betur til viðskiptavina og byggja upp sterkt vöru...
11/09/2025

Stafræn markaðssetning gefur fyrirtækjum tækifæri til þess að vaxa, ná betur til viðskiptavina og byggja upp sterkt vörumerki. Viltu vita meira? Komdu í spjall, það er fátt skemmtilegra en að spjalla um stafræna markaðssetningu 💻

Frídagur verslunarmanna er ómissandi sumarhátíðardagur með útihátíðum, tjaldútilegum og fjölskyldustemningu um allt land...
04/08/2025

Frídagur verslunarmanna er ómissandi sumarhátíðardagur með útihátíðum, tjaldútilegum og fjölskyldustemningu um allt land - vonandi nutuð þið helgarinnar 🌸

Við fáum aldrei leið á skemmtilegum vörumyndatökum ✨
22/07/2025

Við fáum aldrei leið á skemmtilegum vörumyndatökum ✨

Takk fyrir falleg orð - þar til næst 🤎
11/07/2025

Takk fyrir falleg orð - þar til næst 🤎

Vantar þig að bóka fallega myndatöku fyrir þitt vörumerki eða þinn vinnustað? Hafðu samband og við græjum þetta með þér ...
01/07/2025

Vantar þig að bóka fallega myndatöku fyrir þitt vörumerki eða þinn vinnustað? Hafðu samband og við græjum þetta með þér 📸

Við fengum það skemmtilega verkefni að lífga aðeins uppá vörumerki Tölvuþjónustunnar. Við erum að elska útkomuna - en þi...
27/06/2025

Við fengum það skemmtilega verkefni að lífga aðeins uppá vörumerki Tölvuþjónustunnar. Við erum að elska útkomuna - en þið? 🧑‍💻

Gleðilegan 17. júní kæru vinir - við vonum að þið njótið dagsins, farið í skrúðgöngu og borðið nóg af Candyfloss 🍭
17/06/2025

Gleðilegan 17. júní kæru vinir - við vonum að þið njótið dagsins, farið í skrúðgöngu og borðið nóg af Candyfloss 🍭

Address

Bæjarlind 2, 3. Hæð
Kópavogur
201

Opening Hours

Monday 09:00 - 17:00
Tuesday 09:00 - 17:00
Wednesday 09:00 - 17:00
Thursday 09:00 - 17:00
Friday 09:00 - 17:00

Telephone

+3545610060

Alerts

Be the first to know and let us send you an email when Kvartz Markaðsstofa posts news and promotions. Your email address will not be used for any other purpose, and you can unsubscribe at any time.

Contact The Business

Send a message to Kvartz Markaðsstofa:

Share

KVARTZ

Kvartz markaðsstofa býður upp á persónulega markaðsráðgjöf til fyrirtækja. Við miðlum af áralangri reynslu við val á auglýsingamiðlum, sýnileika á samfélagsmiðlum, viðburðastjórnun og greiningu markhópa, svo fátt eitt sé nefnt. Fyrirtæki geta leitað til Kvartz um ráðgjöf á sviði markaðsmála hvort sem um ræðir einstaka verkefni fyrir vöru eða þjónustu, eða heilsteypta markaðsáætlun sérsniðna að þörfum viðskiptavinar.