16/10/2025
Kvartz teymið 💕
Þetta er hún Andrea! Hún er viðburðarsnillingur með meiru. Hún er með ótrúlega skipulagshæfni og hugmyndaflug þegar kemur að því að skapa eftirminnanlegar minningar frá viðburðum.
Andrea er líka frábær stafrænn markaðssérfræðingur og leggur sig 100% fram við að veita viðskiptavinum okkar framúrskarandi þjónustu.
Við erum svo heppin að hafa Andreu með okkur í teyminu – og viðskiptavinir okkar eru það líka 💫