Kvartz Markaðsstofa

Kvartz Markaðsstofa Við erum KVARTZ – sérfræðingar í markaðsráðgjöf, stafrænni markaðssetningu, framleiðslu og viðburðum.

Við fáum aldrei leið á skemmtilegum vörumyndatökum ✨
22/07/2025

Við fáum aldrei leið á skemmtilegum vörumyndatökum ✨

Takk fyrir falleg orð - þar til næst 🤎
11/07/2025

Takk fyrir falleg orð - þar til næst 🤎

Vantar þig að bóka fallega myndatöku fyrir þitt vörumerki eða þinn vinnustað? Hafðu samband og við græjum þetta með þér ...
01/07/2025

Vantar þig að bóka fallega myndatöku fyrir þitt vörumerki eða þinn vinnustað? Hafðu samband og við græjum þetta með þér 📸

Við fengum það skemmtilega verkefni að lífga aðeins uppá vörumerki Tölvuþjónustunnar. Við erum að elska útkomuna - en þi...
27/06/2025

Við fengum það skemmtilega verkefni að lífga aðeins uppá vörumerki Tölvuþjónustunnar. Við erum að elska útkomuna - en þið? 🧑‍💻

Gleðilegan 17. júní kæru vinir - við vonum að þið njótið dagsins, farið í skrúðgöngu og borðið nóg af Candyfloss 🍭
17/06/2025

Gleðilegan 17. júní kæru vinir - við vonum að þið njótið dagsins, farið í skrúðgöngu og borðið nóg af Candyfloss 🍭

Fallegt nýtt vörumerki sem við fengum að vinna fyrir Nóa Siríus. Ljúfa Líf er skemmtilegur lífsstílsvefur þar sem þú fin...
10/06/2025

Fallegt nýtt vörumerki sem við fengum að vinna fyrir Nóa Siríus. Ljúfa Líf er skemmtilegur lífsstílsvefur þar sem þú finnur gómsætar uppskriftir, fróðleik og m.a. kökubæklinga Nóa Siríus.
Ef þig vantar nýtt vörumerki eða langar að "hressa" upp á núverandi vörumerki - Kíktu þá í ☕️ til okkar og við ✍️🧑‍🎨

Tannbjörg er einn af okkar viðskiptavinum sem er búin að vera hjá okkur í mörg ár og erum við ótrúlega þakklátar fyrir f...
30/05/2025

Tannbjörg er einn af okkar viðskiptavinum sem er búin að vera hjá okkur í mörg ár og erum við ótrúlega þakklátar fyrir frábært samstarf og það traust sem þau hafa sýnt okkur 🤍

Hún Eydís okkar veit hvað hún syngur 🤎Mælum með að lesa þetta skemmtilega viðtal við hana inn á Herferð þar sem hún tala...
21/01/2025

Hún Eydís okkar veit hvað hún syngur 🤎
Mælum með að lesa þetta skemmtilega viðtal við hana inn á Herferð þar sem hún talar m.a. um virði hlaðvarps-auglýsinga.

We use cookies to improve user experience. Choose what cookies you allow us to use. You can read more about our Cookie Policy in our skilmálar

20/12/2024

Kæru viðskiptavinir, við hjá KVARTZ óskum ykkur gleðilegra jóla og farsældar á komandi ári. Þökkum fyrir samstarfið og skemmtilega tíma á árinu 2024✨
Hlökkum til að sjá ykkur hress og kát á nýju ári🤎

Jóla- & áramótkveðja starfsfólk KVARTZ!

Gæti KVARTZ verið að leita að þér? Ert þú sérfræðingur í stafrænni markaðssetningu? Við hjá KVARTZ markaðsstofu erum að ...
10/10/2024

Gæti KVARTZ verið að leita að þér?

Ert þú sérfræðingur í stafrænni markaðssetningu?
Við hjá KVARTZ markaðsstofu erum að leita að einstaklingi sem sérhæfir sig í stafrænni markaðssetningu og er með góða reynslu og djúpa þekkingu á Google og META.
Kíktu á Alfreð 😉

KVARTZ gæti verið að leita að þér. Ert þú sérfræðingur í stafrænni markaðssetningu á Google og META? Þá er spurning hvort þetta sé eitthvað fyrir þig. Við hjá KVARTZ Markaðsstofu erum að leita að einstakling sem sérhæfir sig í stafrænni markaðssetningu og er með góð...

Þann 2. október fengum við, eins og svo oft áður þann heiður að skipuleggja Miðnæturopnun Smáralindar en hún var með töl...
04/10/2024

Þann 2. október fengum við, eins og svo oft áður þann heiður að skipuleggja Miðnæturopnun Smáralindar en hún var með töluvert öðru sniði að þessu sinni en þar gafst okkur tækifæri á því að leiða saman Bleiku Slaufuna og Smáralind á einstaklega fallegan hátt.

Eins og eflaust flest ykkar vita þá gegnir Bleika Slaufan stóru hlutverki í fjáröflunarstarfi Krabbameinsfélagsins. Bleika Slaufan gerir m.a. félaginu kleift að vinna að sínum meginmarkmiðum sem er að fækka þeim sem veikjast af krabbameini, að lækka dánartíðni þeirra sem greinast með krabbamein og að bæta lífsgæði þeirra sem greinast og aðstandenda þeirra.

Okkur langar að þakka Krabbameinsfélaginu/Bleiku Slaufunni og Smáralind fyrir að treysta okkur fyrir þessu fallega verkefni sem stendur okkur öllum svo nærri á einn eða annan hátt. Eins langar okkur að þakka öllum þeim frábæru fyrirtækjum sem tóku þátt og lögðu málefninu lið á göngugötu Smáralindar, með happdrættisvinningum eða öðrum framlögum.

Síðast en ekki síðst viljum við þakka öllum þeim frábæru einstaklingum sem gáfu sér tíma til þess að koma og standa með okkur vaktina þar sem við seldum happdrættismiða til styrktar málefnisins.

Það er gaman að segja frá því að þetta var ein af mest sóttu Miðnæturopnunum Smáralindar frá upphafi og seldust happdrættismiðar að andvirði tæplega 1,8 milljónir króna, fyrir utan allar þær bleiku slaufur sem seldar voru þenna skemmtilega dag.

Það er oft sagt að myndir segja meira en 1000 orð og því látum við nokkrar skemmtilegar myndir og video fylgja 🎀

Með þakklæti 🎀
KVARTZ teymið

Bleika slaufan
Smáralind

Sæmundur mætti á svæðið í sumar í bleikum sparifötum 🍓 🩷
16/09/2024

Sæmundur mætti á svæðið í sumar í bleikum sparifötum 🍓 🩷

Address

Kópavogur

Opening Hours

Monday 09:00 - 17:00
Tuesday 09:00 - 17:00
Wednesday 09:00 - 17:00
Thursday 09:00 - 17:00
Friday 09:00 - 17:00

Telephone

+3545610060

Alerts

Be the first to know and let us send you an email when Kvartz Markaðsstofa posts news and promotions. Your email address will not be used for any other purpose, and you can unsubscribe at any time.

Contact The Business

Send a message to Kvartz Markaðsstofa:

Share

KVARTZ

Kvartz markaðsstofa býður upp á persónulega markaðsráðgjöf til fyrirtækja. Við miðlum af áralangri reynslu við val á auglýsingamiðlum, sýnileika á samfélagsmiðlum, viðburðastjórnun og greiningu markhópa, svo fátt eitt sé nefnt. Fyrirtæki geta leitað til Kvartz um ráðgjöf á sviði markaðsmála hvort sem um ræðir einstaka verkefni fyrir vöru eða þjónustu, eða heilsteypta markaðsáætlun sérsniðna að þörfum viðskiptavinar.