
30/12/2023
Endilega kjósið ykkar uppáhalds heimildamynd á árinu✅👑🐑🐴Kvikmyndavefurinn Klapptré stendur fyrir kosningu um bestu íslensku bíómyndina, leikna sjónvarpsefnið og heimildamyndina 2023. Kosningu lýkur á gamlársdag kl. 14 og verða úrslit þá kynnt.
Lesendur Klapptrés geta nú valið bestu íslensku bíómyndina, leikna sjónvarpsefnið og heimildamyndina 2023. Kosningu lýkur á gamlársdag kl. 14 og verða úrslit þá kynnt.