
31/07/2025
Mikil ólykt fannst undan trénu.
Þegar mikill stormur gekk yfir Hawaii eyjaklasann í byrjun mánaðar féll risastórt tré á hliðina. Viku seinna fundust lík tveggja kvenna. Tímaritið People greinir frá þessu. Stormurinn gekk yfir eyjarnar þann 12. júlí síðastliðinn en það var ekki fyrr en rúmri viku síðan sem ...