23/09/2025
Góðan daginn,
Vegna uppfærslu sem fór fram um síðustu helgi (25.9) birtust aurar í öllum varahlutaverðum í CABAS sem hefur valdið óþægindum hjá notendum.
Þetta verður leiðrétt með annarri uppfærslu sem fer fram seint á miðvikudaginn. Við hvetjum ykkur til að endurræsa CABAS forritið á fimmtudagsmorguninn til að tryggja að allar breytingar taki gildi. Lokaðu einfaldlega öllum opnum CABAS gluggum áður en þú opnar forritið aftur.
Við biðjumst velvirðingar á þeim óþægindum sem þetta hefur valdið.
Með bestu kveðju,
CABAS á Íslandi