Íslenska sjávarútvegssýningin 2024

Íslenska sjávarútvegssýningin 2024 Íslenska sjávarútvegssýningin 2026

Útgerðarfélagið Sagen Fisk AS í Noregi fékk nú á dögunum afhentan nýjan Cleopatra 33 bát frá Bátasmiðjunni Trefjum í Haf...
16/10/2024

Útgerðarfélagið Sagen Fisk AS í Noregi fékk nú á dögunum afhentan nýjan Cleopatra 33 bát frá Bátasmiðjunni Trefjum í Hafnarfirði.

Íslenska sjávarútvegssýningin 2024 Fiskifréttir Trefjar

Útgerðarfélagið Sagen Fisk AS í Kjøllefjord í Noregi fékk nú á dögunum afhentan nýjan Cleopatra 33 bát frá Bátasmiðjunni Trefjum í Hafnarfirði. Það er Tomas Sagen sem stendur að útgerðinni. Tomas verður jafnframt skipstjóri á bátnum.

Hulda Björnsdóttir GK 11, nýr ísfisktogari Þorbjarnar hf. í Grindavík, gæti verið komið í heimahöfn um eða eftir næstu h...
11/10/2024

Hulda Björnsdóttir GK 11, nýr ísfisktogari Þorbjarnar hf. í Grindavík, gæti verið komið í heimahöfn um eða eftir næstu helgi.

Íslenska sjávarútvegssýningin 2024 IceFish Þorbjörn hf

Hulda Björnsdóttir GK 11, nýr ísfisktogari Þorbjarnar hf., var afhent eigendum við stutta athöfn í Gijón á Spáni, í morgun. Ráðgert er að sigla skipinu áleiðis til Grindavíkur annað kvöld og gæti það því verið komið í heimahöfn um eða eftir næstu helgi. Myndina að ne....

Nýja færavindan frá DNG Færavindum rokseldist á nýliðinni IceFish 2024. Að sögn Péturs Veigars Karlssonar sölustjóra sel...
07/10/2024

Nýja færavindan frá DNG Færavindum rokseldist á nýliðinni IceFish 2024. Að sögn Péturs Veigars Karlssonar sölustjóra seldust á fjórða tug vinda á sýningunni og straumur manna var í bás DNG Færavinda á sýningunni.

Íslenska sjávarútvegssýningin 2024 Slippurinn DNG Fiskifréttir

Nýja færavindan frá DNG Færavindum, sem heitir DNG R1, hefur rokselst á IceFish 2024 sjávarútvegssýningunni sem lýkur í dag. Að sögn Péturs Veigars Karlssonar sölustjóra hafa í heildina selst á fjórða tug vinda á sýningunni og straumur manna verið í bás DNG Færavinda á sýn...

Kælismiðjan Frost býr við góða verkefnastöðu og var áberandi á IceFish í síðasta mánuði. Fyrirtækið hannaði, framleiddi ...
03/10/2024

Kælismiðjan Frost býr við góða verkefnastöðu og var áberandi á IceFish í síðasta mánuði. Fyrirtækið hannaði, framleiddi og setti upp kælikerfið í nýrri Sigurbjörgu ÁR og kynnti á IceFish hönnun og uppbyggingu á frystikerfum í þrjár frystigeymslur á Hornafirði, á Þórshöfn á Langanesi og á Sauðárkróki. Fyrirtækið kynnti auk þess nýjan samstarfssamning við einn stærsta róbótaframleiðanda heims, Yaskawa, ásamt plötufrysta- og lausfrystaframleiðandanum DSI-Dantech í Danmörku.

Íslenska sjávarútvegssýningin 2024 Kælismiðjan Frost Fiskifréttir

Tækniþekkingarfyrirtækið Kælismiðjan Frost býr við góða verkefnastöðu og var áberandi á sjávarútvegssýningunni IceFish í síðasta mánuði. Fyrirtækið hannaði, framleiddi og setti upp kælikerfið í nýrri Sigurbjörgu ÁR og kynnti á IceFish sjávarútvegssýningunni hönnun...

Icef­ish er stærsta sýn­ing sem hald­in er hér á landi. Marianne Rasmussen-Coulling, sem hef­ur verið fram­kvæmda­stjóri...
26/09/2024

Icef­ish er stærsta sýn­ing sem hald­in er hér á landi. Marianne Rasmussen-Coulling, sem hef­ur verið fram­kvæmda­stjóri sýn­ing­ar­inn­ar í tæp 30 ár, til­kynnti að þetta væri sín síðasta sýn­ing. Af því tilefni vill allt IceFish-teymið hjá Mercator Media skila miklu þakklæti til Marianne og kveður hana með virktum: Marianne, þú hefur svo sannarlega skapað frábæra sýningu!

Íslensku sjávarútvegssýningunni lauk á föstudag í Fífunni í Kópavogi. 350 fyrirtæki kynntu þar starfsemi sína.

Á þrettánda þúsund gestir frá 60 löndum heimsóttu IceFish 2024. Frábær aðsókn á gríðarvel heppnaðri sýningu. :)Íslenska ...
25/09/2024

Á þrettánda þúsund gestir frá 60 löndum heimsóttu IceFish 2024. Frábær aðsókn á gríðarvel heppnaðri sýningu. :)

Íslenska sjávarútvegssýningin 2024 Fiskifréttir

Sýningarhaldari IceFish 2024 er hæst ánægður með nýafstaðna sýningu. Fjöldi sýningargesta náði svipuðum hæðum og fyrir alheimsfaraldurinn sem sýningarhaldari segir umtalsverðan árangur. Það er enska fyrirtækið Mercator Media sem stendur fyrir IceFish sýningunni. Fyrirtækið ...

Slipp­ur­inn DNG og norska fyr­ir­tækið Brun­voll kynntu á IceFish nýj­an sam­starfs­samn­ing fyr­ir­tækj­anna. Íslenska...
23/09/2024

Slipp­ur­inn DNG og norska fyr­ir­tækið Brun­voll kynntu á IceFish nýj­an sam­starfs­samn­ing fyr­ir­tækj­anna.

Íslenska sjávarútvegssýningin 2024 Slippurinn DNG Brunvoll

Slippurinn DNG og norska fyrirtækið Brunvoll kynna á Íslensku sjávarútvegssýningunni í Kópavogi nýjan samstarfssamning fyrirtækjanna.

Seinasti dagur IceFish 2024 er næstum á enda! Sýningunni lýkur kl. 17:00 og ljóst að það verður fullt hús gesta fram á s...
20/09/2024

Seinasti dagur IceFish 2024 er næstum á enda! Sýningunni lýkur kl. 17:00 og ljóst að það verður fullt hús gesta fram á seinustu mínútu. Seinustu forvöð að skella sér fyrir þá sem vilja upplifa frábæra stemmningu og skoða það nýjasta og besta í tækni, búnaði og þjónustu fyrir atvinnuveiðar, sjávarréttaframleiðslu og fiskeldi.

Íslenska sjávarútvegssýningin 2024 IceFish

Seinasti dagur IceFish 2024 er byrjaður! Ómissandi sýning fyrir alla sem hafa áhuga á nýjustu tækni og búnaði tengdum sj...
20/09/2024

Seinasti dagur IceFish 2024 er byrjaður! Ómissandi sýning fyrir alla sem hafa áhuga á nýjustu tækni og búnaði tengdum sjávarútvegi, sjávarréttum og fiskeldi. Aðsóknin og stemmningin hafa verið gríðargóð og óhætt að segja að sýningin í ár hafi slegið í gegn. Opið til kl 17:00 í dag - allir hjartanlega velkomnir

Brynj­ar Viggós­son, fram­kvæmda­stjóri sölu­sviðs Samhentra, seg­ir að helsti markaður fyr­ir­tæk­is­ins sé ís­lenski s...
20/09/2024

Brynj­ar Viggós­son, fram­kvæmda­stjóri sölu­sviðs Samhentra, seg­ir að helsti markaður fyr­ir­tæk­is­ins sé ís­lenski sjáv­ar­út­veg­ur­inn og þar sé sjálf­virkni­væðing­in sí­fellt að verða meiri. „Við eru með marg­an ann­an vél­búnað, eins og vél­ina hérna og í bás­un­um okk­ar sem get­ur reist kassa og sett í poka sjálf­virkt líka í leiðinni. Við erum mjög sterk­ir í ýms­um vél­búnaði tengd­um fram­leiðsluiðnaði á Íslandi,” seg­ir Brynj­ar.

Íslenska sjávarútvegssýningin 2024 IceFish Samhentir Kassagerð 200 mílur á mbl.is

Umbúðafyrirtækið Samhentir er eitt þeirra fyrirtækja sem er að kynna þjónustu sína á Sjávarútvegssýningunni að sögn Brynjars Viggóssonar, framkvæmdastjóra sölusviðs, í samtali við mbl. Fyrirtækið þjónustar fyrst og fremst sjávarútveginn, einnig annan iðnað.

Address

Dalsmára 5
Kópavogur
201

Alerts

Be the first to know and let us send you an email when Íslenska sjávarútvegssýningin 2024 posts news and promotions. Your email address will not be used for any other purpose, and you can unsubscribe at any time.

Share