
16/10/2024
Útgerðarfélagið Sagen Fisk AS í Noregi fékk nú á dögunum afhentan nýjan Cleopatra 33 bát frá Bátasmiðjunni Trefjum í Hafnarfirði.
Íslenska sjávarútvegssýningin 2024 Fiskifréttir Trefjar
Útgerðarfélagið Sagen Fisk AS í Kjøllefjord í Noregi fékk nú á dögunum afhentan nýjan Cleopatra 33 bát frá Bátasmiðjunni Trefjum í Hafnarfirði. Það er Tomas Sagen sem stendur að útgerðinni. Tomas verður jafnframt skipstjóri á bátnum.