Alltaf gaman þegar fyrirtæki flytja í Kópavog. Nú hefur Indian Food Box opnað veitingastað við Hamraborg 11.
Veitingastaðurinn Indian Food Box, sem nýverið opnaði í Hamraborg, fagnar um þessar mundir fimm ára starfsafmæli sínu. Þetta markar tímamót, ekki aðeins í velgengni veitingastaðarins heldur einnig í lífi stofnenda staðarins, vinanna Abhishek Chauhan og Rajesh Paul. Saman hafa þeir...
02/09/2025
Nálgast má nýjasta Kópavogsblaðið í fyrstu athugasemd hér fyrir neðan:
Be the first to know and let us send you an email when Kópavogsblaðið posts news and promotions. Your email address will not be used for any other purpose, and you can unsubscribe at any time.
Kópavogsblaðið kom fyrst út árið 2004 en fyrirtækið Borgarblöð sá um útgáfu þess til ársins 2013 þegar Auðun Georg Ólafsson tók við útgáfu þess og ritstjórn.
Kópavogsblaðið er frjálst og óháð blað allra Kópavogsbúa. Blaðið flytur jákvæðar og skemmtilegar fréttir úr nærsamfélagi lesenda. Það kemur út að jafnaði þriðja hverja viku og er dreift frítt í öll hús í Kópavogi.
Aðsendar greinar:
Tekið er við aðsendum greinum á netfangið [email protected]. Hámarks orðafjöldi er 300 orð. Efni og auglýsingar skulu berast eigi síðar en klukkan 18:00, föstudegi fyrir útgáfudag.