
07/08/2025
🎬 Ég kynni hér með stolti! SIGUR FYRIR SJÁLFSMYNDINA heimildarmynd eftir mig um Vetrarleika Special Olympics á Ítalíu 2025 🌍❄️Frumsýnt verður í Bíó Paradís kl. 19:00 þann 30. september 2025.
Myndin fer í almennar sýningar 1 okt og hvet ég ykkur til þess að fylgjast nánar með á
📽️ Leikstjóri & framleiðandi: Magnús Orri Arnarson
🎥 Aðstoð við framleiðslu:
Anna Karólína Vilhjálmsdóttir & Jón Aðalsteinn
Hönnun á poster plaggati
Hafsteinn Snær Þorsteinssonar
🏷️ Framleiðsla: MOA production
🎞️ Í samstarfi við: Bíó Paradís – RÚV – Special Olympics
Hlakka til að sjá ykkur öll í bíó! 🍿