
09/10/2025
Aldur er afstæður þegar vinátta skapast og svo dýrmætt að geta horft framhjá því þegar maður finnur tengingu við manneskju sem er kannski helmingi yngri eða eldri en þú.
Gullkornin færðu á heimasíðu Hjartalags:
👉 https://hjartalag.is/products/gullkornaspil-a-islensku