09/10/2025
Færum okkur aftur á réttan stað á réttum tíma. Nú er verið að leggja loka hönd á safnaðarheimilið í Innir-Njarðvík
Krílakrútt (Foreldramorgnar)
Þriðjudögum í safnaðarheimilinu
Innri Njarðvík
kl. 10:30 - Opið hús fyrir Krílakrútt
(samvera og veitingar)
kl. 12:00 - Krílakrútt endar
Fyrir ung börn sem eru ekki byrjuð á leikskóla og
forráðamenn þeirra