15/12/2025
Fjórða og síðasta bókin um miðbæjarrottuna Rannveigu gerist í bókmenntaborginni og kemur út á þremur tungumálum, íslensku, ensku og pólsku. Hún kemur formlega út eftir áramótin en þau sem vilja lauma rottu í jólapakkann geta pantað eintak á heimasíðu Skriðu.
Höfundur texta og mynda er Auður Þórhallsdóttir
Þýðandi úr ensku: Larissa Kyzer
Þýðandi úr pólsku: Maó Alheimsdóttir
Fjórða og síðasta bókin um Miðbæjarrottuna Rannveigu. Bókin kemur út á íslensku, ensku og pólsku og þarf að velja tungumál hér fyrir neðan. Höfundur texta og mynda er Auður Þórhallsdóttir.