BIRTA MEDIA

BIRTA MEDIA Birta Media tekur að sér umsjón samfélagsmiðla, myndbanda- og auglýsingagerð, hönnun og uppsetningu á kynningarefni. Sem og umsjón með heimasíðum.

Hvar þarft þú hjálp?

VILTU KOMA Í STARFSÞJÁLFUN TIL OKKAR?Við höfum verið í samstarfi við Viðskiptafræðideild Háskóla Íslands núna í 3 ár þar...
12/11/2025

VILTU KOMA Í STARFSÞJÁLFUN TIL OKKAR?
Við höfum verið í samstarfi við Viðskiptafræðideild Háskóla Íslands núna í 3 ár þar sem við bjóðum nemum í grunn- og meistarnámi að koma til okkar í starfsþjálfun. Þetta hefur verið ótrúlega gefandi bæði fyrir okkur og þá nema sem til okkar koma og mælum við hiklaust með því að nýta sér þetta.

Meðal verkefna er:
Markaðssetning á netinu
Hugmyndavinna
Eftirfylgni með samfélagsmiðlaplani
Umsjón með Google og Facebook herferðum
Gagnagreining

Nú er hægt að sækja um fyrir næstu önn og er umsóknarfrestur til 24. nóvember.
Skoðið málið hér.

https://hi.is/felagsvisindasvid_vidskiptafraedideild/starfsthjalfun_vidskiptafraedideildar

ÁFRAM KONUR!Ótrúleg orka og samstaða á Arnarhóli í gær á 50 ára afmæli kvenna verkfallsins. Við erum þakklátar fyrir þær...
25/10/2025

ÁFRAM KONUR!
Ótrúleg orka og samstaða á Arnarhóli í gær á 50 ára afmæli kvenna verkfallsins. Við erum þakklátar fyrir þær konur sem ruddu brautina fyrir okkur hinar, takk ömmur og mömmur! Þegar við stöndum saman þá er allt hægt! Barátta gegn kynbundnu ofbeldi og jafnrétti í breiðum skilningi skapar betra samfélag fyrir okkur öll!

Félag kvenna í Atvinnulífinu gaf út stórglæsilegt sérblað í vikunni í tilefni af Viðurkenningarhátíð FKA. Þar er að finn...
30/01/2025

Félag kvenna í Atvinnulífinu gaf út stórglæsilegt sérblað í vikunni í tilefni af Viðurkenningarhátíð FKA. Þar er að finna viðtal við Elínu okkar þar sem hún ræddi um Birtu Media og mátt samfélagsmiðla. Hægt er að lesa viðtalið í linknum hér að neðan 👇🤩

Elín Arnar, einn stofnenda Birtu Media, segir mjög hagkvæmt að útvista kynningarmálum til þeirra.

Address

Ármúli 20
Reykjavík
108

Opening Hours

Monday 09:00 - 17:00
Tuesday 09:00 - 17:00
Wednesday 09:00 - 05:00
Thursday 09:00 - 17:00
Friday 09:00 - 17:00

Alerts

Be the first to know and let us send you an email when BIRTA MEDIA posts news and promotions. Your email address will not be used for any other purpose, and you can unsubscribe at any time.

Contact The Business

Send a message to BIRTA MEDIA:

Share