12/11/2025
VILTU KOMA Í STARFSÞJÁLFUN TIL OKKAR?
Við höfum verið í samstarfi við Viðskiptafræðideild Háskóla Íslands núna í 3 ár þar sem við bjóðum nemum í grunn- og meistarnámi að koma til okkar í starfsþjálfun. Þetta hefur verið ótrúlega gefandi bæði fyrir okkur og þá nema sem til okkar koma og mælum við hiklaust með því að nýta sér þetta.
Meðal verkefna er:
Markaðssetning á netinu
Hugmyndavinna
Eftirfylgni með samfélagsmiðlaplani
Umsjón með Google og Facebook herferðum
Gagnagreining
Nú er hægt að sækja um fyrir næstu önn og er umsóknarfrestur til 24. nóvember.
Skoðið málið hér.
https://hi.is/felagsvisindasvid_vidskiptafraedideild/starfsthjalfun_vidskiptafraedideildar