Sögumiðlun

Sögumiðlun Útgáfa bóka, hönnun og miðlun menningar.

Bæjarins besta fjallar um afhjúpun söguskiltanna í Reykjanesi.
07/07/2025

Bæjarins besta fjallar um afhjúpun söguskiltanna í Reykjanesi.

Það var fallegt veður þann 5. júlí í Reykjanesi við Ísafjarðardjúp þegar sett voru upp söguskilti um sundlaugina og skólann í Reykjanesi í tilefni 100 ára afm

01/07/2025

Áhugasamt fólk um sögu Reykjaness í Ísafjarðardjúpi vinsamlegast athugi: Þau sem hyggjast koma á viðburð vegna afhjúpunar söguskilta um sundlaugina og skólann í Reykjanesi laugardaginn 5. júlí kl. 15 voru beðin um að staðfesta komu sína hér á síðunni í síðasta lagi föstudaginn 27.júní. Veitingar miðast við þann fjölda sem þá hafði skráð sig.

Bændablaðið fjallar um fyrirhuguð söguskilti sem verða afhjúpuð í Reykjanesi við Ísafjarðardjúp laugardaginn 5. júlí kl ...
26/06/2025

Bændablaðið fjallar um fyrirhuguð söguskilti sem verða afhjúpuð í Reykjanesi við Ísafjarðardjúp laugardaginn 5. júlí kl 15. Verið velkomin! Gott væri að fá staðfestingu um mætingu frá þeim sem ætla að koma á netfangið [email protected]

Fjallað er um aldarafmæli sundlaugarinnar í Reykjanesi og fyrirhugaðan viðburð í Morgunblaðinu í dag, 24. júní. Þau sem ...
24/06/2025

Fjallað er um aldarafmæli sundlaugarinnar í Reykjanesi og fyrirhugaðan viðburð í Morgunblaðinu í dag, 24. júní. Þau sem hyggjast koma eru vinsamlegast beðin um að staðfesta komu sína hér á síðunni í síðasta lagi föstudaginn 27.júní.

Bæjarins besta fjallar um söguskilti sem Sögumiðlun átti frumkvæði að og sér um ásamt afkomendum fyrstu skólastjórnenda ...
17/06/2025

Bæjarins besta fjallar um söguskilti sem Sögumiðlun átti frumkvæði að og sér um ásamt afkomendum fyrstu skólastjórnenda í Reykjanesi og staðarhaldara þar. Skiltin verða afhjúpuð laugardaginn 5. júlí kl 15.

Í tilefni af því að 100 ár eru liðin frá því steinsteypt sundlaug var byggð í Reykjanesi við Ísafjarðardjúp og 90 ár frá því skólahald hófst þar verða a

Tvær bækur frá Sögumiðlun eru á Bókamarkaðnum í Holtagörðum á tilboðsverði.
26/02/2025

Tvær bækur frá Sögumiðlun eru á Bókamarkaðnum í Holtagörðum á tilboðsverði.

Fjallað er um bókina Horfin býli og huldar vættir í jólablaði Bændablaðsins.
19/12/2024

Fjallað er um bókina Horfin býli og huldar vættir í jólablaði Bændablaðsins.

Bæjarins besta fjallar um bókina Horfin býli og huldar vættir sem er nú komin í valdar bókabúðir og fæst einnig hjá útge...
12/12/2024

Bæjarins besta fjallar um bókina Horfin býli og huldar vættir sem er nú komin í valdar bókabúðir og fæst einnig hjá útgefendum, Sögumiðlun og Snjáfjallasetri.

Út er komin bókin Horfin býli og hulddar vættir í Snæfjalla- og Grunnavíkurhreppum hinum fornu. Höfundur er Ólafur J. Engibertsson. Um er að ræða 2. útgáfu bókarinnar, aukna og endurbætta. Snjáfjal…

Njáll Sigurðsson lést um daginn. Hann var einstakur eldhugi í miðlun tónlistarsögu. Njáll hafði frumkvæði að sýningu í t...
23/08/2024

Njáll Sigurðsson lést um daginn. Hann var einstakur eldhugi í miðlun tónlistarsögu. Njáll hafði frumkvæði að sýningu í tilefni af aldarafmæli hljóðritunar á Íslandi sem opnuð var í Þjóðarbókhlöðu 25. september 2004 í samstarfi við Sögumiðlun. Auk Landsbókasafns Íslands - Háskólabókasafns komu að sýningunni Menntamálaráðuneytið, Ríkisútvarpið, Samband flytjenda og hljómplötuframleiðenda, Stofnun Árna Magnússonar, Þjóðminjasafn Íslands og Þjóðskjalasafn Íslands ásamt Minjasafninu á Akureyri og Amtsbókaasfninu. Njáll Sigurðsson og Markús Örn Antonsson fluttu erindi við opnun og voru leikin hljóðdæmi frá fyrstu tíð hljóðritunar á Íslandi. Ólafur J. Engilbertsson hannaði sýninguna, sem var einnig sett upp í RÚV og Amtsbókasafninu á Akureyri, og bækling sem gefinn var út af þessu tilefni. Blessuð sé minning Njáls Sigurðssonar.

Njáll Sigurðsson hafði frumkvæði að þessari sýningu í tilefni af aldarafmæli hljóðritunar á Íslandi sem opnuð var í Þjóðarbókhlöðu 25. september 2004. Auk Landsbókasafns Íslands - Háskólabókasafns komu að sýningunni Menntamálaráðuneytið, Ríkisútvarpið, Samband fly...

29/02/2024

Bókamarkaðurinn undir stúkunni á Laugardalsvelli hefur verið opnaður. Sögumiðlun er með tvær bækur á markaðnum á góðum afslætti.

Útgáfa bóka, hönnun og miðlun menningar.

11/01/2024

Nýlega var þess minnst að Bókasafn Hafnarfjarðar var 100 ára. 60 ár eru frá láti Friðriks Bjarnasonar tónskálds og 110 ár voru frá fæðingu Páls Kr. Pálssonar organista. Friðrik gaf bókasafninu mikinn hluta eigna sinna og var þá stofnuð svonefnd Friðriksdeild við safnið. Páll Kr. Pálsson var fyrsti forstöðumaður Friðriksdeildar sem hefur að geyma eitt stærsta tónlistarskjalasafn landsins. Sögumiðlun útbjó sýningu og smárit í samvinnu við Njál Sigurðsson og Bókasafn Hafnarfjarðar fyrir 10 árum sem má sjá hér.

Address

Keilufell 28
Reykjavík
111

Alerts

Be the first to know and let us send you an email when Sögumiðlun posts news and promotions. Your email address will not be used for any other purpose, and you can unsubscribe at any time.

Contact The Business

Send a message to Sögumiðlun:

Share

Category