Kolgrímur forlag

Kolgrímur forlag Kolgrímur er bókaforlag og fleira.

07/10/2025

40 ár

ég man eftir október nítján
hundruðáttatíuogfimm

þá var himinninn nótt þakin
strákum og stjörnum

þú varst einn af þeim

þú varst ein þeirra

28/09/2025

Tunglið gefur okkur merki þegar
okkur er óhætt. Þangað til felum
við okkur á bakvið stein

Við treystum á þögn steinanna

14/09/2025

fjallið hniprar sig saman svo sólin sjái okkur
fjallið hniprar sig saman svo við séum fljótari á toppinn
fjallið hniprar sig saman svo hin fjöllin fái ekki minnimáttarkennd
fjallið hniprar sig saman svo fallið verði lægra
fjallið hniprar sig saman svo það sjáist ekki frá tunglinu
fjallið hniprar sig saman svo orð okkar berist yfir það
fjallið hniprar sig saman svo það stingi ekki g*t á himininn
fjallið hniprar sig saman svo það finnist ekki
fjallið hniprar sig saman svo pósturinn komist leiðar sinnar

14/09/2025

steinarnir stjaka hver við öðrum
stjörnurnar stjaka hver við annarri
skýin stjaka hvert við öðru

hugsanir stjaka hver við annarri
orð stjaka hvert við öðru

þagnir stjaka hver við annarri

Óvænt að vakna á hótelherbergi og sjá g*tuna heima útum glugga á herberginu og manninní húsinu á móti bograndi yfir blóm...
12/09/2025

Óvænt að vakna á hótelherbergi og sjá g*tuna
heima útum glugga á herberginu og manninn
í húsinu á móti bograndi yfir blómabeði rétt
einsog í gærmorgun þegar ég kastaði á hann
kveðju áður en ég steig uppí leigubílinn sem
ók mér út á flugvöll

12/08/2025

s k j ó t t s k j ó t t s a g ð i s k u g g i n n

á ljóðaverkstæðinu!
02/08/2025

á ljóðaverkstæðinu!

26/07/2025

skuggan vill färdas mot
tidens ström

onödigt besvär tycker jag

översätter John Swedenmark

11/07/2025
02/07/2025

ný bók í haust!

Kolgrímur er bókaforlag og fleira.

29/03/2025

myrkrið venst augum mínum

25/03/2025

strákurinn óttast hvað verði um
leikföngin hans í stríðinu

Address

Lindarg*tu 37
Reykjavík
101

Telephone

+3548475927

Website

Alerts

Be the first to know and let us send you an email when Kolgrímur forlag posts news and promotions. Your email address will not be used for any other purpose, and you can unsubscribe at any time.

Contact The Business

Send a message to Kolgrímur forlag:

Share

Category