
16/03/2025
2024 með Ásgeiri Kolbeins
Ásgeir Kolbeins kíkti til mín til að fara yfir bíómyndirnar og sjónvarpsseríurnar sem komu út í fyrra.
Hægt er að nálgast þáttinn á YouTube, Spotify og Apple Podcasts.
Athafnamaðurinn Ásgeir Kolbeins kíkti til Hafsteins til að ræða árið 2024. Strákarnir fara vel yfir árið en ræða helst vinsælustu kvikmyndirnar og sjónvarpss...