Bíóblaður

Bíóblaður Bíómynda podcast á léttum nótum. Nýr þáttur alla miðvikudaga.

2024 með Ásgeiri KolbeinsÁsgeir Kolbeins kíkti til mín til að fara yfir bíómyndirnar og sjónvarpsseríurnar sem komu út í...
16/03/2025

2024 með Ásgeiri Kolbeins

Ásgeir Kolbeins kíkti til mín til að fara yfir bíómyndirnar og sjónvarpsseríurnar sem komu út í fyrra.

Hægt er að nálgast þáttinn á YouTube, Spotify og Apple Podcasts.

Athafnamaðurinn Ásgeir Kolbeins kíkti til Hafsteins til að ræða árið 2024. Strákarnir fara vel yfir árið en ræða helst vinsælustu kvikmyndirnar og sjónvarpss...

Harry Potter: Part I og Part IILeikarinn og Harry Potter aðdáandinn, Jes Gislason, kíkti til mín til að ræða allar Harry...
21/02/2025

Harry Potter: Part I og Part II

Leikarinn og Harry Potter aðdáandinn, Jes Gislason, kíkti til mín til að ræða allar Harry Potter myndirnar.

Hægt er að nálgast þáttinn á YouTube, Spotify og Apple Podcasts.

Leikarinn Hallvarður Jes Gíslason lærði leiklist í Englandi og býr þessa dagana í London. Hann hefur einnig gert sína fyrstu stuttmynd, The Roots of You, sem...

Hot Takes með Arnari TómasArnar Tómasson kíkti til mín til að ræða alls konar “hot takes” á bíómyndum og sjónvarpsseríum...
03/12/2024

Hot Takes með Arnari Tómas

Arnar Tómasson kíkti til mín til að ræða alls konar “hot takes” á bíómyndum og sjónvarpsseríum.

Hægt er að nálgast þáttinn á YouTube, Spotify og Apple Podcasts.

Kvikmyndagerðarmaðurinn Arnar Freyr Tómasson stakk upp á skemmtilegri hugmynd og Hafsteinn var svo sannarlega til í hana. Í þættinum varpa strákarnir fram sí...

Þáttur  #300!Tímamótaþáttur fyrir mig persónulega. 300 þættir komnir í hús. Ég fékk til mín 14 fastagesti og úr varð fim...
30/11/2024

Þáttur #300!

Tímamótaþáttur fyrir mig persónulega. 300 þættir komnir í hús. Ég fékk til mín 14 fastagesti og úr varð fimm tíma þáttur í tveimur pörtum.

Hægt er að nálgast þáttinn á YouTube, Spotify og Apple Podcasts.

Það er komið að þætti númer 300!Hafsteinn byrjaði með Bíóblaður fyrir fjórum árum síðan og hefur á þeim tíma fengið til sín fjölbreyttan og skemmtilegan hóp ...

Halloween með Pétri og JökliPétur og Jökull kíktu til mín til að ræða allar Halloween myndirnar.Hægt er að nálgast þátti...
30/11/2024

Halloween með Pétri og Jökli

Pétur og Jökull kíktu til mín til að ræða allar Halloween myndirnar.

Hægt er að nálgast þáttinn á YouTube, Spotify og Apple Podcasts.

Hryllingsmyndaaðdáendurnir Pétur Ragnhildarson og Jökull Jónsson kíktu til Hafsteins til að ræða eina stærstu slasher seríu allra tíma, Halloween. Í þættinum...

Joker: Folie á Deux með Teiti MagnúsKvikmyndagerðarmaðurinn Teitur Magnússon kíkti til mín til að ræða eina umtöluðustu ...
29/11/2024

Joker: Folie á Deux með Teiti Magnús

Kvikmyndagerðarmaðurinn Teitur Magnússon kíkti til mín til að ræða eina umtöluðustu mynd ársins.

Hægt er að nálgast þáttinn á YouTube, Spotify og Apple Podcasts.

Kvikmyndagerðarmaðurinn Teitur Magnússon kíkti til Hafsteins til að ræða eina umtöluðustu mynd seinni ára, Joker: Folie á Deux. Í þættinum ræða strákarnir me...

Bókamyndir Part I og II með Óla BjarkaÓli Bjarki kíkti til mín til að ræða nokkrar vel valdar kvikmyndir sem eru byggðar...
16/11/2024

Bókamyndir Part I og II með Óla Bjarka

Óli Bjarki kíkti til mín til að ræða nokkrar vel valdar kvikmyndir sem eru byggðar á bókum.

Þátturinn er í boði Sambíóanna og Smash.

Hægt er að nálgast þáttinn á YouTube, Spotify og Apple Podcasts.

Kvikmyndasérfræðingurinn Óli Bjarki kíkti til Hafsteins til að ræða ákveðnar kvikmyndir sem eru byggðar á bókum.Í þættinum ræða strákarnir meðal annars hvað ...

007: Pierce Brosnan með Agli, Ísrael og TeitiJames Bond veislan heldur áfram en nú er komið að því að fjalla um Pierce B...
14/11/2024

007: Pierce Brosnan með Agli, Ísrael og Teiti

James Bond veislan heldur áfram en nú er komið að því að fjalla um Pierce Brosnan myndirnar.

Þátturinn er í boði Sambíóanna og Smash.

Hægt er að nálgast þáttinn á YouTube, Spotify og Apple Podcasts.

Kvikmyndagerðarmaðurinn Egill Nielsen, Óskarsverðlaunasérfræðingurinn Ísrael Daníel Hanssen og kvikmyndagerðarmaðurinn Teitur Magnússon eru allir grjótharðir...

Topp 10 með Hansel EagleLeikarinn Hansel Eagle kíkti til mín með topp 10 listann sinn.Þátturinn er í boði Sambíóanna og ...
05/11/2024

Topp 10 með Hansel Eagle

Leikarinn Hansel Eagle kíkti til mín með topp 10 listann sinn.

Þátturinn er í boði Sambíóanna og Smash.

Hægt er að nálgast þáttinn á YouTube, Spotify og Apple Podcasts.

Leikarinn Hansel Eagle kíkti til Hafsteins með topp 10 listann sinn. Í þættinum ræða þeir meðal annars hvort Armageddon sé góð eða ekki, hversu vanmetin 90´s...

A Nightmare on Elm Street með Pétri og JökliÍ tilefni þess að A Nightmare on Elm Street fagnar 40 ára afmæli þá kíktu Pé...
04/11/2024

A Nightmare on Elm Street með Pétri og Jökli

Í tilefni þess að A Nightmare on Elm Street fagnar 40 ára afmæli þá kíktu Pétur og Jökull til mín til að ræða alla seríuna.

Þátturinn er í boði Sambíóanna og Smash.

Hægt er að nálgast þáttinn á YouTube, Spotify og Apple Podcasts.

Í tilefni þess að A Nightmare on Elm Street fagnar 40 ára afmæli í ár þá kíktu kvikmyndaáhugamennirnir Jökull Jónsson og Pétur Ragnhildarson til Hafsteins ti...

Friday the 13th: Part II með Jökli, Pétri og HöddaÍ þessum seinni hluta förum við yfir Friday the 13th myndir nr. 7-12.Þ...
03/11/2024

Friday the 13th: Part II með Jökli, Pétri og Hödda

Í þessum seinni hluta förum við yfir Friday the 13th myndir nr. 7-12.

Þátturinn er í boði Sambíóanna og Smash.

Hægt er að nálgast þáttinn á YouTube, Spotify og Apple Podcasts.

ATH! Þessi þáttur kom upphaflega út sem áskriftarþáttur 13. október 2023.Kvikmyndaáhugamennirnir Jökull Jónsson, Pétur Ragnhildarson og Hörður Ásbjörnsson kí...

Beverly Hills Cop með Hansel, Kilo og SnorraÍ tilefni þess að Beverly Hills Cop fagnar 40 ára afmæli, þá fékk Hafsteinn ...
02/11/2024

Beverly Hills Cop með Hansel, Kilo og Snorra

Í tilefni þess að Beverly Hills Cop fagnar 40 ára afmæli, þá fékk Hafsteinn til sín Hansel Eagle, Kilo og Snorra til að ræða fyrstu þrjár myndirnar.

Þátturinn er í boði Sambíóanna og Smash.

Hægt er að nálgast þáttinn á YouTube, Spotify og Apple Podcasts.

Í tilefni þess að fyrsta Beverly Hills Cop myndin fagnar 40 ára afmæli í ár og þar sem fjórða myndin er á leiðinni á Netflix, þá komu leikarinn Hansel Eagle,...

Address

Reykjavík

Alerts

Be the first to know and let us send you an email when Bíóblaður posts news and promotions. Your email address will not be used for any other purpose, and you can unsubscribe at any time.

Share

Category