Móðurskipið

Móðurskipið Móðurskipið er umboðsstofa fyrir leikara, fyrirlesara og annað hæfileikafólk úr ýmsum listgreinum.

Stórglæsilega fjallkonan  🇮🇸Móðurskipið fylgdist stolt með henni flytja ávarp eftir Þórdísi Helgadóttur á Austurvelli 👏M...
18/06/2025

Stórglæsilega fjallkonan 🇮🇸
Móðurskipið fylgdist stolt með henni flytja ávarp eftir Þórdísi Helgadóttur á Austurvelli 👏

Myndir: Hákon fyrir mbl.is

Við erum ekkert eðlilega stolt af okkar fólki sem fengu tilnefningar til Grímunnar í ár. Fjórfalt húrra fyrir ykkur  👏👏👏...
20/05/2025

Við erum ekkert eðlilega stolt af okkar fólki sem fengu tilnefningar til Grímunnar í ár. Fjórfalt húrra fyrir ykkur 👏👏👏👏 Til hamingju öll 🫶

SÝNING ÁRSINS - LEIKRIT ÁRSINS
•Kriðpleir fyrir Innkaupapokann

LEIKSTJÓRI ÁRSINS
•Salvör Gullbrá Þórarinsdottir fyrir Óperuna hundrað þúsund

BARNASÝNING ÁRSINS
Orri óstöðvandi
Almar Blær - Selma Rán

HVATNINGARVERÐLAUN
•Kristinn Óli Haraldsson - Afturámóti sviðslistahús

LEIKARI ÁRSINS Í AÐALHLUTVERKI
•Ragnar Ísleifur Bragason fyrir Innkaupapokann
•Ævar Þór Benediktsson fyrir Kaptein Frábær

LEIKKONA ÁRSINS Í AÐALHLUTVERKI:
•Birna Pétursdóttir fyrir Ungfrú Ísland
•Birta Sólveig Söring Þórisdóttir fyrir Litlu
Hryllingsbúõina

LEIKKONA ÁRSINS Í AUKAHLUVERKI:
•Berglind Alda Ástþórsdóttir fyrir Storm
•Birna Pétursdóttir fyrir Sýslumann dauðans
•Berglind Alda Ástþórsdóttir fyrir Tóma hamingju

LEIKARI ÁRSINS Í AUKAHLUTVERKI:
•Björgvin Franz Gíslason fyrir Þetta er Laddi

DANS- OG SVIÐSHREYFINGAR ÁRSINS:
•Unnur Elísabet Gunnarsdóttir fyrir Litlu hryllingsbúðina

Við erum ekkert eðlilega stolt af okkar fólki sem fengu tilnefningar til Grímunnar þetta árið 🫶 Fjórfalt húrra fyrir ykk...
20/05/2025

Við erum ekkert eðlilega stolt af okkar fólki sem fengu tilnefningar til Grímunnar þetta árið 🫶 Fjórfalt húrra fyrir ykkur 👏👏👏👏

SÝNING ÁRSINS - LEIKRIT ÁRSINS
Kriðpleir fyrir Innkaupapokann

LEIKSTJÓRI ÁRSINS:
Salvör Gullbrá Þórarinsdottir fyrir Óperuna hundrað þúsund

LEIKARI ÁRSINS Í AÐALHLUTVERKI

Ragnar Ísleifur Bragason fyrir Innkaupapokann

Ævar Þór Benediktsson fyrir Kaptein Frábær

LEIKKONA ÁRSINS Í AÐALHLUTVERKI:

Birna Pétursdóttir fyrir Ungfrú Ísland

Birta Sólveig Söring Þórisdóttir fyrir Litlu
Hryllingsbúõina

LEIKKONA ÁRSINS Í AUKAHLUVERKI:

Berglind Alda Ástþórsdóttir fyrir Storm

Birna Pétursdóttir fyrir Sýslumann dauðans

Berglind Alda Ástþórsdóttir fyrir Tóma hamingju

LEIKARI ÁRSINS Í AUKAHLUTVERKI:

Björgvin Franz Gíslason fyrir Þetta er Laddi

DANS- OG SVIÐSHREYFINGAR ÁRSINS:

Unnur Elísabet Gunnarsdóttir fyrir Litlu hryllingsbúðina

Við erum hrikalega stolt að segja frá því að Hildur Vala Baldursdóttir var að stíga um borð ✨Hlökkum til að vinna með þé...
13/03/2025

Við erum hrikalega stolt að segja frá því að Hildur Vala Baldursdóttir var að stíga um borð ✨

Hlökkum til að vinna með þér 💛
_ _ _

Hildur Vala Baldursdóttir, útskrifaðist frá leikarabraut Listaháskóla Íslands vorið 2019 og hefur síðan þá verið áberandi bæði í leikhúsi og sjónvarpi.

Eftir útskrift úr Listaháskólanum hóf Hildur Vala störf við Þjóðleikhúsið, þar sem hún tók við titilhlutverki Ronju ræningjadóttur. Hildur Vala hefur tekið þátt í fjölmörgum sýningum við Þjóðleikhúsið en meðal annars fór hún með aðalhlutverk Elsu í söngleiknum Frost. Fyrir framúrskarandi frammistöðu sína var hún tilnefnd til Grímuverðlauna sem söngvari ársins 2024 og einnig sem söngkona ársins á Sögum – verðlaunahátíð barnanna.

Hildur Vala hefur tekið þátt í fjölmörgum vinsælum sýningum, þar á meðal Kardemommubænum, Nashyrningunum, Ör, Meistaranum og Margarítu, Atómstöðinni – endurliti, Útsendingu, Múttu Courage, Sem á himni, Stormi og Eltum Veðrið. Í Eltum veðrið kom Hildur einnig að handrita- og leikgerð ásamt þeim hópi sem stóð að sýningunni.

Samhliða leiklistinni hefur Hildur Vala unnið sem söngkona og raddlesari. Hún var rödd Icelandair frá 2019 til 2022 og hefur lesið inn á auglýsingar og unnið við hljóðbókalestur.

Hildur Vala hefur einnig komið fram á skjánum í ýmsum verkefnum. Hún lék í Venjulegu fólki (seríu 2 og 3), Aftureldingu, Stellu Blómkvist, Kötlu og var einnig í stuttmyndinni Skeljar. Þá hefur hún komið fram í áramótaskaupinu og söng opnunaratriði þess árið 2023. Hún hefur einnig leikið í auglýsingum fyrir ýmis þekkt innlend og erlend fyrirtæki.

Aldís Amah Hamilton var rétt í þessu að hljóta tilnefningu til  verðlauna fyrir leik sinn í Hellblade 2 frá  🎉🏆Til hamin...
04/03/2025

Aldís Amah Hamilton var rétt í þessu að hljóta tilnefningu til verðlauna fyrir leik sinn í Hellblade 2 frá 🎉🏆

Til hamingju elsku 💐

Til hamingju öll með  tilnefningarnar í dag 🏆Við erum þó sérstaklega stolt af fólkinu okkar okkar! - Leikkona í aðalhlut...
25/02/2025

Til hamingju öll með tilnefningarnar í dag 🏆Við erum þó sérstaklega stolt af fólkinu okkar okkar!
- Leikkona í aðalhlutverki | Nokkur Augnablik um Nótt
- Leikkona ársins í aukahlutverki | Ljósvíkingar
- Leikkona ársins í aukahlutverki | Ljósbrot
- Leikari ársins í aukahlutverki | Ljósbrot

Enginn annar en útvarpsmaðurinn, uppistandarinn, veislustjórinn og fjöllíkindatólið  er stiginn um borð 🎉Hlökkum til að ...
03/02/2025

Enginn annar en útvarpsmaðurinn, uppistandarinn, veislustjórinn og fjöllíkindatólið er stiginn um borð 🎉

Hlökkum til að starfa með þér 💛

- - -

Bolli Már er er nýr og ferskur uppistandari sem kom fram á sjónarsviðið 2023. Síðan þá hefur hann haldið sýningar um land allt. Meðfram því hefur hann skemmt hjá fjölda fyrirtækja með uppistandi, pöbbkvissi og að sjálfsögðu veislustýrt eins og vindurinn.

Bolli er vanur veislustjóri og kynnir, hann tekur að sér allskyns verkefni og leysir þau frábærlega af hendi. Engin skemmtun er of stór eða lítil, Bolli er fyrir öll tilefni.

Upplýsingar og bókanir á [email protected]

Ævar Þór Benediktsson frumsýnir KAFTEINN FRÁBÆR í Tjarnarbíói í febrúar. Miðasala í fullum gangi á vefsíðu  og   - - - M...
10/01/2025

Ævar Þór Benediktsson frumsýnir KAFTEINN FRÁBÆR í Tjarnarbíói í febrúar. Miðasala í fullum gangi á vefsíðu og



- - -

Magnús ætlaði aldrei að verða pabbi. Það bara gerðist einhvern veginn. Hann ætlaði heldur ekkert endilega að verða ofurhetjan Kafteinn Frábær, en stundum þarf maður að bulla sögur þegar börnin manns vilja ekki fara að sofa.

En á einhverjum tímapunkti gefa sögurnar sig og raunveruleikinn ryðst inn...

Kafteinn Frábær er einleikur um föðurhlutverkið, karlmennsku, sorg, missi og (auðvitað) ofurhetjur.

Velkominn um borð elsku  💛Kolbeinn Sveinsson (1998) er nýnemi á leikarabraut við Listaháskóla Íslands sem hefur síðustu ...
18/12/2024

Velkominn um borð elsku 💛

Kolbeinn Sveinsson (1998) er nýnemi á leikarabraut við Listaháskóla Íslands sem hefur síðustu ár starfað sem hugmynda- og textasmiður auk þess að vera annar helmingur tónlistartvíeykisins Sprite Zero Klan.

Samhliða tónlist og auglýsingagerð hefur Kolbeinn víða komið fram sem leikari og skemmtikraftur, m.a. í Eurogarðinum á Stöð 2 (2020), söngleiknum Hlið við hlið (2021, enduruppsett 2024), Áramótaskaupinu (2018), sem rödd Reykjavíkurmaraþons Íslandsbanka (2024) og sem kynnir Söngkeppni framhaldsskólanna á RÚV (2024).

📸

 leikur stórt hlutverk í nýútkominni Netflix stórmynd - MARY. Einvala lið leikara má sjá í myndinni en Guðmundur Ingi le...
13/12/2024

leikur stórt hlutverk í nýútkominni Netflix stórmynd - MARY. Einvala lið leikara má sjá í myndinni en Guðmundur Ingi leikur yfirmann rómverska heraflans ásamt Sir Anthony Hopkins í sem fer með hlutverk Heródesar.

MARY er komin á í yfir 190 löndum og fór beint á toppinn 💫

Til hamingju 👏🏼💛

Ný headshot  ✨📷
27/11/2024

Ný headshot ✨
📷

Address

Hverfisgata 4
Reykjavík
101

Alerts

Be the first to know and let us send you an email when Móðurskipið posts news and promotions. Your email address will not be used for any other purpose, and you can unsubscribe at any time.

Contact The Business

Send a message to Móðurskipið:

Share

Category