
01/10/2025
Nýr þáttur fór í loftið í morgun og þar eru það sætabrauðsdrengirnir í Bon Jovi sem eru umfjöllunarefnið.
Þegar ég heyri tónlist eða ákveðnar hljómsveitir þá minna þær mig á ákveðin tímabil og ef að eitthvað minnir mig á árin rétt eftir tvítugt, þegar MTV spilaði enn tónlistarmyndbönd, þá er það Bon Jovi.
Það er líka vert að geta þess að í þáttinn mætir góður gestur
Hljómsveitin Bon Jovi er búin að vera starfandi samfleytt í 42 ár og innihelddur enn þrjá af upprunalegu meðlimunum.Það virðist vera alveg sama hvaða nýju straumar og stefnur koma og fara í tónlistinni, ekkert virðist trufla vinsældir Bon Jovi og ...