07/02/2025
Við erum stolt af því að vera einn af samstarfsaðilum Músíktilrauna í ár, þriðja árið í röð. Það er mikill heiður að fá að styðja við bakið á þessum mikla menningarstólpa sem Músíktilraunir eru, og að styðja við unga tónlistarfólkið okkar.
Meiri tónlist, meiri Mússó!