
11/09/2025
Góðan dag fallega fólk ❤ Það hafa ansi margir haft samband við okkur fjölskylduna og spurt hvort hægt sé að styrkja málefnið þó bakstursmaraþoninu sé lokið. Það er svo sannarlega hægt með því að leggja inn á styrktarreikning BERGIÐheadspace - Kt: 431018-0200 Rk: 0301-26-010481. Endilega merkið færslurnar “Guðni” svo við getum fylgst með þessu og tekið allt saman ❤
Söfnuninni lýkur á morgun 🫶