Fréttanetið

Fréttanetið Fréttanetið er sjálfstætt starfandi vefmiðill og miðlar efni frá efnisveitum og einstaklingum í bland við eigin efni.

06/12/2025

Góðgerðaruppboð & jólastemning í Ormsson

Í dag hefst góðgerðaruppboð á málverkinu FROM ALL ANGLES eftir Elli Egilsson á heimasíðu Bang & Olufsen á Íslandi bangogolufsen.is.

Uppboðið stendur frá 6.–21. desember og hefst kl. 14:00 í dag þar sem Elli verður sjálfur á staðnum í Ormsson, Lágmúla.

Málverkið er hluti af stærra samstarfsverkefni Ormsson og Elli Egilsson í tilefni af 100 ára afmæli Bang & Olufsen. Verkið veitir innblástur að sérstakri afmælisútgáfu af hinum margrómaða Beosound A9 hátalara sem frumsýnd var á Vinnustofu Kjarval í september.

Allt söluandvirði málverksins rennur óskipt til Styrktarfélag krabbameinssjúkra barna sem styður fjölskyldur barna sem greinast með krabbamein á Íslandi.

Málverkið er til sýnis í B&O salnum í verslun Ormsson í Lágmúla.

Í Ormsson verður sannkölluð jólastemning – boðið verður upp á ilmandi kaffi, heitt kakó og nýbakaðar smákökur fyrir gesti.

Komdu við, njóttu stemningarinnar og styrktu um leið frábært málefni.

Snjallgleraugun frá Harmonix líta út eins og venjuleg gleraugu — stílhrein, létt og fallega hönnuð, en þau fela í sér tæ...
18/11/2025

Snjallgleraugun frá Harmonix líta út eins og venjuleg gleraugu — stílhrein, létt og fallega hönnuð, en þau fela í sér tækni sem við erum vön að sjá í heyrnartólum, símum og öðrum snjalltækjum.

Snjallgleraugun líta út eins og venjuleg gleraugu, en þau fela í sér tækni sem við erum vön að sjá í heyrnartólum, símum og öðrum snjalltækjum.

Að fá sér næringarríkan drykk eða súpu þarf ekki að taka langan tíma. Snjalltæki eins og NutriBullet SmartSense™ Blender...
22/10/2025

Að fá sér næringarríkan drykk eða súpu þarf ekki að taka langan tíma. Snjalltæki eins og NutriBullet SmartSense™ Blender Combo gera þér kleift að útbúa bragðgóða og ferska rétti á örfáum mínútum – hvort sem það er á morgnana, eftir æfingu eða fyrir kvöldmatinn.

Uppgötvaðu hvernig NutriBullet SmartSense gerir þér kleift að búa til ferska drykki á örfáum mínútum.

11/09/2025

Góðan dag fallega fólk ❤ Það hafa ansi margir haft samband við okkur fjölskylduna og spurt hvort hægt sé að styrkja málefnið þó bakstursmaraþoninu sé lokið. Það er svo sannarlega hægt með því að leggja inn á styrktarreikning BERGIÐheadspace - Kt: 431018-0200 Rk: 0301-26-010481. Endilega merkið færslurnar “Guðni” svo við getum fylgst með þessu og tekið allt saman ❤

Söfnuninni lýkur á morgun 🫶

25/07/2025

Ninja Slushi krapvél breytir drykkjum í slush á 30 mínútum, með 5 stillingum og 2,5L tanki sem heldur köldu í allt að 12 klst.

Address

Reykjavík

Alerts

Be the first to know and let us send you an email when Fréttanetið posts news and promotions. Your email address will not be used for any other purpose, and you can unsubscribe at any time.

Share