Kvistur bókaútgáfa

Kvistur bókaútgáfa Kvistur sérhæfir sig í þýddum myndríkum barnabók.

Við gefum út bækur á fjölbreyttri og vandaðri íslensku til að þú getir átt fleiri gæðastundir með börnunum í þínu lífi.
Öll handrit afþökkuð.

Fallegri verða ekki ritdómarnir: „Svona vandaðar og myndríkar barnabækur eru dýrmæt viðbót inn í bókmennaflóru landsins....
27/11/2025

Fallegri verða ekki ritdómarnir: „Svona vandaðar og myndríkar barnabækur eru dýrmæt viðbót inn í bókmennaflóru landsins.“

Takk fyrir Lestrarklefinn 🥰 Kristín Björg Sigurvinsdóttir

„Bókin endurspeglar einlæga forvitni og áhuga barns á því sem er að gerast í kringum það á svo fallegan hátt. Svona vandaðar og myndríkar barnabækur eru dýrmæt viðbót inn í bókmennaflóru landsins.“ - Kristín Björg

Ný umfjöllun á vefsíðu Lestrarklefans!

Kvistur bókaútgáfa

Sjáið, hvað það er orðið fínt í Skáldu bókabúð 🥳
19/11/2025

Sjáið, hvað það er orðið fínt í Skáldu bókabúð 🥳

Ég elska sögustundir! Fyrir þá sem eiga heimangengt kl. 16:30 mun ég lesa þessa hjartahlýju sögu á Bókasafninu í Spöngin...
18/11/2025

Ég elska sögustundir!
Fyrir þá sem eiga heimangengt kl. 16:30 mun ég lesa þessa hjartahlýju sögu á Bókasafninu í Spönginni, Grafarvogi. Við dimmum ljósin, kveikjum á háu kerti og veltum fyrir okkur hvað sé í ferðatöskunni og hvort við megum opna hana án þess að fá leyfi.

Hlustum á fallega sögu

Kvistur mælir með að allar fjölskyldur prófi sína útgáfu af lestrarkósístund.Hægt er að lesa eina bók upphátt eða hver s...
09/11/2025

Kvistur mælir með að allar fjölskyldur prófi sína útgáfu af lestrarkósístund.
Hægt er að lesa eina bók upphátt eða hver sína bókina í hljóði.
Góðar lestrarstundir!

https://www.visir.is/g/20252794910d/lesum-meira-med-bornunum-okkar?fbclid=IwY2xjawN5U5BleHRuA2FlbQIxMQBzcnRjBmFwcF9pZBAyMjIwMzkxNzg4MjAwODkyAAEeQCOjNZ0OoWuaWJrKW7W_t1fuIK5PRi8iSxilt2afIXy7KJvuaoNcZ_u64qY_aem_Vf3Xrxe92-Y74QNj5R2-2w

Læsi hefur á undanförnum árum fengið talsvert rými í fjölmiðlum – því miður oft á neikvæðum nótum. Börn og ungmenni lesa minna en áður og það hefur áhrif á námsárangur en einnig áhrif á almenn lífsgæði.

Byrjum að lesa snemma fyrir börn 🥰
06/11/2025

Byrjum að lesa snemma fyrir börn 🥰

21/10/2025

Góðar stundir með þínu barni 🥰

Nýjar bækur í bókabúðum!🥳
21/10/2025

Nýjar bækur í bókabúðum!🥳

Útgáfufréttir - fimm nýjar bækur í búðum.
21/10/2025

Útgáfufréttir - fimm nýjar bækur í búðum.

Börn á aldrinum 3. - 7. ára, ásamt forráðamönnum, eru boðin velkomin í Sögustund á Borgarbókasafnið í Árbæ. 2. september...
18/08/2025

Börn á aldrinum 3. - 7. ára, ásamt forráðamönnum, eru boðin velkomin í Sögustund á Borgarbókasafnið í Árbæ.
2. september kl. 16:30 kynnumst við bestu vinunum Ref og Birni og heyrum söguna af því þegar þá báða langar að sigra í feluleik.

Ný þýðing á svo splunkunýrri bók að hún er ekki ennþá komin úr prentun en er væntanleg með haustinu.

Fyrsta þriðjudag í mánuði kl. 16:30-17:30

Address

Reykjavík

Website

Alerts

Be the first to know and let us send you an email when Kvistur bókaútgáfa posts news and promotions. Your email address will not be used for any other purpose, and you can unsubscribe at any time.

Contact The Business

Send a message to Kvistur bókaútgáfa:

Share

Category