27/11/2025
Fallegri verða ekki ritdómarnir: „Svona vandaðar og myndríkar barnabækur eru dýrmæt viðbót inn í bókmennaflóru landsins.“
Takk fyrir Lestrarklefinn 🥰 Kristín Björg Sigurvinsdóttir
„Bókin endurspeglar einlæga forvitni og áhuga barns á því sem er að gerast í kringum það á svo fallegan hátt. Svona vandaðar og myndríkar barnabækur eru dýrmæt viðbót inn í bókmennaflóru landsins.“ - Kristín Björg
Ný umfjöllun á vefsíðu Lestrarklefans!
Kvistur bókaútgáfa