
20/09/2025
Our Nordic Film Council Prize nominated Ljósbrot/When the Light Breaks will screen again this evening at Bió Paradís, with a Q&A with the wonderful cast Elín Hall, Mikael Kaaber and Katla Njálsdóttir 🤩
All of the 7 nominated Nordic Film Council Prize films are now touring across Iceland, Denmark, Greenland, Faroe Islands, Sweden, Norway and Finland.
Nordisk Film & TV Fond
The Party Film Sales
Icelandic Film Centre - Kvikmyndamiðstöð Íslands
Íslenska kvikmyndin Ljósbrot er tilnefnd til kvikmyndaverðlauna Norðurlandaráðs 🇮🇸🏆
Ljósbrot gerist á fallegum vordegi þegar líf Unu snýst á hliðina á svipstundu. Upphefst þá rússibanaferð tilfinninga þar sem mörkin milli hláturs og gráturs, fegurðar og sorgar, verða stundum óskýr. Hinn fyrsti missir og ferðalagið sem því fylgir.
Í tilefni af Norrænni kvikmyndaveislu verður Q&A með Elínu Hall, Kötlu Njálsdóttur og Mikael Kaaber að lokinni sýningu 🫶
Ljósbrot með Q&A er sýnd laugardagskvöldið 20. september kl.19:00 – athugið aðeins þessi eina sýning 🍿
Miðasala og stikla á bioaparadis.is 🎬