16/10/2025
Skýrsla Innri endurskoðunar og ráðgjafar Reykjavíkurborgar (IER) um samningaviðræður Reykjavíkurborgar við rekstraraðila og lóðarhafa bensínstöðvalóða er afar gagnrýnin á vinnubrögð borgarinnar. Framkvæmdin og samningagerðin er sögð hafa verið ómarkviss og skort hafi á undirbúning og gegnsæi málsins.