Eyjan

Eyjan Eyjan er sjálfstæður fjölmiðill á netinu. Eyjan er og mun verða leiðandi í pólitískum skrifum, öðruví Ritstjóri er Björn Þorfinnsson

„Það er lýsandi fyrir stöðu mála að dönsk stjórnvöld hafa í fyrsta skipti lýst opinberlega yfir áhyggjum af öryggi lands...
13/12/2025

„Það er lýsandi fyrir stöðu mála að dönsk stjórnvöld hafa í fyrsta skipti lýst opinberlega yfir áhyggjum af öryggi landsins gagnvart Bandaríkjunum,“skrifar Sigmundur Ernir af Austurvelli á Eyjunni á laugardegi.

Það gliðnar á milli Ameríkuflekans og þess evrópska sem aldrei fyrr, en ekki bara í landfræðilegum skilningi, eins og löngum fyrr og síðar, heldur í þeim pólitíska, svo hriktir í og skelfur um allar jarðir. Bandaríkin hafa sagt skilið við lýðræði og mannréttindi. Forystur....

Þegar séra Örn Bárður Jónsson hóf nám í guðfræði fékk hann ekki námslán vegna þess að honum var ætlað að lifa af tekjum ...
13/12/2025

Þegar séra Örn Bárður Jónsson hóf nám í guðfræði fékk hann ekki námslán vegna þess að honum var ætlað að lifa af tekjum ársins á undan. Hann var því í einu og hálfu starfi við að kosta sig í gegnum námið en lauk samt fimm ára námi á fjórum árum. Á eftir var hann með doða í öðru heilahvelinu sem hvarf ekki í einhverja mánuði. Meðal þess sem hann þurfti að læra var hebreska og forngríska og hvort málið um sig er með sitt stafróf. Séra Örn Bárður er gestur Ólafs Arnarsonar í hlaðvarpi Eyjunnar.

Þegar séra Örn Bárður Jónsson hóf nám í guðfræði fékk hann ekki námslán vegna þess að honum var ætlað að lifa af tekjum ársins á undan. Hann var því í einu og hálfu starfi við að kosta sig í gegnum námið en lauk samt fimm ára námi á fjórum árum. Á eftir var hann ...

„Öllum þeim fjölmörgu sem hafa þjáðst vegna tilgerðarinnar í kringum Júróvisjón er verulega létt við þessi tíðindi. Loks...
13/12/2025

„Öllum þeim fjölmörgu sem hafa þjáðst vegna tilgerðarinnar í kringum Júróvisjón er verulega létt við þessi tíðindi. Loksins er lag að losna við þann klafa sem keppnin er og gleyma henni eins og hverju öðru harðindatímabili íslenskrar sögu. Tómarúmið sem skapast hjá RÚV má nota til að gera glæsilega heimildarkvikmynd um Þorstein drómund og sigurför hans á söngsviðinu í Istanbul fyrir 1000 árum,“ skrifar Óttar Guðmundsson af stofugangi á Eyjunni á laugardegi.

Fjöldi Íslendinga hefur gert garðinn frægan í erlendum óperuhúsum. Frægasti söngvarinn á erlendri grund er þó Þorsteinn drómundur í Grettissögu. Honum tókst að heilla íbúa Miklagarðs (Istanbul) með söng sínum. Rík og glæsileg kona að nafni Spes, sem var mikill óperuaðdá...

Starf prestsins er þjónustustarf og við erum öll þjónar í þessu lífi. Séra Örn Bárður Jónsson, sem lengi var sóknarprest...
12/12/2025

Starf prestsins er þjónustustarf og við erum öll þjónar í þessu lífi. Séra Örn Bárður Jónsson, sem lengi var sóknarprestur í Neskirkju, ætlaði upphaflega að verða endurskoðandi og hóf nám í þeirri grein. Svo varð hann fyrir trúarlegu afturhvarfi og venti kvæði sínu í kross. Hann telur að sendlastarfi í búð föður hans á Ísafirði hafi verið góður undirbúningur fyrir prestskap. Séra Örn Bárður er gestur Ólafs Arnarsonar í hlaðvarpi Eyjunnar.

Starf prestsins er þjónustustarf og við erum öll þjónar í þessu lífi. Séra Örn Bárður Jónsson, sem lengi var sóknarprestur í Neskirkju, ætlaði upphaflega að verða endurskoðandi og hóf nám í þeirri grein. Svo varð hann fyrir trúarlegu afturhvarfi og venti kvæði sínu í k...

Svandís hættir sem formaður VG
12/12/2025

Svandís hættir sem formaður VG

Svandís Svavarsdóttir mun ekki bjóða sig fram til endurkjörs sem formaður Vinstri hreyfingarinnar græns framoð á landsfundi flokksins á komandi ári. Þetta tilkynnti hún rétt í þessu í færslu á Facebook. Hún segir að ákvörðunin sé persónuleg og tekin af yfirvegun eftir samt....

Sanna býður sig fram fyrir nýtt stjórnmálaafl
12/12/2025

Sanna býður sig fram fyrir nýtt stjórnmálaafl

Sanna Magdalena Mörtudóttir borgarfulltrúi Sósíalistaflokksins í Reykjavík býður sig fram til endurkjörs í næstu kosningum sem fram fara næsta vor. Þessu greinir hún frá í myndbandi á samfélagsmiðlum en þar segist hún ætla að bjóða sig fram fyrir annað framboð og boðar f...

Orðið á götunni er að þeir Andrés Magnússon og Stefán Einar Stefánsson, „siðfræðingur“ (gjarnan nefndur siðlausi siðfræð...
12/12/2025

Orðið á götunni er að þeir Andrés Magnússon og Stefán Einar Stefánsson, „siðfræðingur“ (gjarnan nefndur siðlausi siðfræðingurinn), séu nú fremstir í starfi Skrímsladeildarinnar en njóti reynslu og velvilja önugra gamlingja í flokknum sem hafa áralanga reynslu af slíkum vinnubrögðum.

Sjálfstæðisflokkur og Framsókn engjast öllum stundum og eru ekki enn þá búnir að læra að horfast í augu við valdamissinn sem tók gildi fyrir einu ári á Alþingi og í ríkisstjórn. Augljóst er að talsmenn þessara flokka kunna ekki að vera valdalausir. Þeir hafa setið svo lengi...

Hnýtir í Sigríði Andersen og spyr hvort hún sé viljandi að misskilja eða vísvitandi að blekkja
12/12/2025

Hnýtir í Sigríði Andersen og spyr hvort hún sé viljandi að misskilja eða vísvitandi að blekkja

Björn Leví Gunnarsson, fyrrverandi þingmaður Pírata, veltir fyrir sér hvort þingflokksformaður Miðflokksins sé að misskilja eða vísvitandi að reyna að blekkja þegar hún heldur því fram að gjaldtaka af bifreiðaeigendum hafi verið langt umfram það sem nokkurn tímann hafi veri....

„Fyrir þrjátíu árum átti fólk miðilsfundi á kassettu. En tæknin gleymir engum og ekki einu sinni draugum. Galdrarnir vir...
12/12/2025

„Fyrir þrjátíu árum átti fólk miðilsfundi á kassettu. En tæknin gleymir engum og ekki einu sinni draugum. Galdrarnir virðast alltaf grípa þá sem geðheilbrigðisþjónustan sleppir,“ skrifar Nína Richter úr netheimum á Eyjunni á föstudegi.

Það var ákveðið horn í skólabókasafni Rimaskóla sem var bókstaflega lesið upp til agna af undirritaðri og bekkjarsystrum rétt fyrir aldamót. Þarna var auðvitað byrjað á öllu sem varðaði dulspeki, drauga, draumráðningar og tarot. Við vorum á snemmgelgjunni, skíthræddar og ...

Í síðustu sýningunni sem Karl Ágúst Úlfsson lék af Fíflinu gerðist það í fyrsta sinn á hans ríflega 40 ára leikferli að ...
11/12/2025

Í síðustu sýningunni sem Karl Ágúst Úlfsson lék af Fíflinu gerðist það í fyrsta sinn á hans ríflega 40 ára leikferli að hann gleymdi textanum á leiksviði. Hann spann sig út úr því þannig að áhorfendur urðu einskis varir og sonur hans, Eyvindur, sem lék á móti honum í sýningunni gantaðist með að nú væri aldurinn farinn að segja til sín. Þetta var skömmu áður en Karl Ágúst greindist með heilaæxli. Hann er gestur Ólafs Arnarsonar í hlaðvarpi Eyjunnar.

Í síðustu sýningunni sem Karl Ágúst Úlfsson lék af Fíflinu gerðist það í fyrsta sinn á hans ríflega 40 ára leikferli að hann gleymdi textanum á leiksviði. Hann spann sig út úr því þannig að áhorfendur urðu einskis varir og sonur hans, Eyvindur, sem lék á móti honum í s...

„Bretar náðu ekki fram lækkun tolla en komu í veg fyrir hækkun þeirra með miklum fórnarkostnaði. Þeir eru þó í mun sterk...
11/12/2025

„Bretar náðu ekki fram lækkun tolla en komu í veg fyrir hækkun þeirra með miklum fórnarkostnaði. Þeir eru þó í mun sterkari samningsstöðu en við. Í svokölluðum friðartillögum Bandaríkjanna vegna Úkraínustríðsins ætlast þau til að þeim verði tryggður aðgangur að auðlindum á Norðurslóðum. Við megum alveg eins búast við kröfum af því tagi. Eitt af markmiðum nýrrar öryggisstefnu Bandaríkjanna er svo að splundra EES-samningnum, sem er ein helsta stoð efnahagslegrar velgengni á Íslandi. AFD í Þýskalandi og Miðflokkurinn fagna nú þeim áformum,“ skrifar Þorsteinn Pálsson af kögunarhóli á Eyjunni á fimmtudegi.

Hluthafinn er lítið upplýsandi vefrit um efnahagsmál og viðskipti. Á föstudag í síðustu viku birtist þar frétt þar sem greint var frá svari utanríkisráðuneytisins við fyrirspurn vefritsins um hagsmunagæslu gagnvart Bandaríkjunum eftir að þau lögðu 15% toll á Ísland. Málhv....

Það fer gríðarleg orka í þýðingar en Karli Ágústi Úlfssyni finnst best að sitja lengi við þegar hann vinnur að þýðingum....
10/12/2025

Það fer gríðarleg orka í þýðingar en Karli Ágústi Úlfssyni finnst best að sitja lengi við þegar hann vinnur að þýðingum. þannig tengist hann verkinu betur en ella. Þýðingarnar eru orðnar 110 og margar mjög umfangsmiklar, heilu söngleikirnir og bækurnar fyrir utan leikrit og fleira. Karl Ágúst er gestur Ólafs Arnarsonar í hlaðvarpi Eyjunnar.

Það fer gríðarleg orka í þýðingar en Karli Ágústi Úlfssyni finnst best að sitja lengi við þegar hann vinnur að þýðingum. þannig tengist hann verkinu betur en ella. Þýðingarnar eru orðnar 110 og margar mjög umfangsmiklar, heilu söngleikirnir og bækurnar fyrir utan leikrit og...

Address

Reykjavík

Telephone

+3545505000

Alerts

Be the first to know and let us send you an email when Eyjan posts news and promotions. Your email address will not be used for any other purpose, and you can unsubscribe at any time.

Share

Our Story

Útgefandi er Torg ehf