
02/08/2025
„Gunnar Bragi hamast við að kveikja aftur á þessari einu stjörnu sem lýsti upp viðburðalausan feril hans sem ráðherra. En formsatriðum var ekki fullnægt svo að eina afrek Gunnars Braga á ráðherrastól var flautað af eins og hvert annað rangstöðumark,“ skrifar Óttar Guðmundsson af stofugangi á Eyjunni á laugardegi.
Ein helsta kvörtun fólks hjá geðlæknum er lífsleiði og tilbreytingarleysi tilverunnar. Lífið líður hratt hjá og dagarnir eru næsta keimlíkir. Margir eiga þó því láni að fagna að upplifa einstök glæsileg andartök í eigin lífi sem „lýsa eins og leiftur um nótt.“ Mér ke...