13/12/2025
„Það er lýsandi fyrir stöðu mála að dönsk stjórnvöld hafa í fyrsta skipti lýst opinberlega yfir áhyggjum af öryggi landsins gagnvart Bandaríkjunum,“skrifar Sigmundur Ernir af Austurvelli á Eyjunni á laugardegi.
Það gliðnar á milli Ameríkuflekans og þess evrópska sem aldrei fyrr, en ekki bara í landfræðilegum skilningi, eins og löngum fyrr og síðar, heldur í þeim pólitíska, svo hriktir í og skelfur um allar jarðir. Bandaríkin hafa sagt skilið við lýðræði og mannréttindi. Forystur....