Eyjan

Eyjan Eyjan er sjálfstæður fjölmiðill á netinu. Eyjan er og mun verða leiðandi í pólitískum skrifum, öðruví Ritstjóri er Björn Þorfinnsson

Greinir heimsókn Ursulu von der Leyen og spyr hvað stjórnarandstaðan óttist
25/07/2025

Greinir heimsókn Ursulu von der Leyen og spyr hvað stjórnarandstaðan óttist

Ólafur Stephensen, framkvæmdastjóri Félags atvinnurekenda, segist ekki geta orða bundist yfir viðbrögðum við heimsókn Ursulu von der Leyen forseta framkvæmdastjórnar Evrópusambandsins hingað. Segist Ólafur hafa verið staðsettur á fjöllum þegar heimsóknin stóð yfir. „Kom svo ...

Svarthöfði tekur meira mark á skoðanakönnunum en því sem samtök sægreifa og þingmenn stjórnarandstöðunnar segja um hug f...
25/07/2025

Svarthöfði tekur meira mark á skoðanakönnunum en því sem samtök sægreifa og þingmenn stjórnarandstöðunnar segja um hug fólksins í landinu og er helst á því að ef örðu sannleika væri að finna í hræðsluáróðrinum væri skipting fylgis milli flokka á einhvern annan veg en þennan.

Í vor var vart hægt að kveikja á sjónvarpinu án þess að fá framan í sig kjánalegar auglýsingar frá samtökum sægreifa ýmist um það hvernig norskir útrásardólgar hæddust að Íslendingum fyrir að vilja taka upp „norska kerfið“ í sjávarútvegi eða glaðhlakkalegt og kotro...

Þjóðin hafnar stjórnarandstöðunni í nýrri könnum - 60 prósent óánægja
25/07/2025

Þjóðin hafnar stjórnarandstöðunni í nýrri könnum - 60 prósent óánægja

Aldrei hafa fleiri verið óánægðir með stjórnarandstöðuna á Alþingi. Þetta kemur fram í nýrri könnun Maskínu þar sem 41,7 prósent sögðust mjög óánægð með störf stjórnarandstöðunnar og 18 prósent sögðust frekar óánægð. Maskína hefur tekið stöðuna mánaðarlega ...

„Síðasta stóra poppstjarnan er löngu látin. Við syrgjum ekki þá sem við þekkjum ekki. Við syrgjum ekki myrkraprinsa nema...
25/07/2025

„Síðasta stóra poppstjarnan er löngu látin. Við syrgjum ekki þá sem við þekkjum ekki. Við syrgjum ekki myrkraprinsa nema þeir trendi,“ skrifar Nína Richter úr netheimum á Eyjunni á föstudegi.

Ozzy Osbourne, myrkraprinsinn, er látinn. Ég sé fréttina fyrst á Instagram reels, les athugasemdirnar og átta mig á því að helmingurinn hefur ekki hugmynd um hver Ozzy Osbourne var. Hinn helmingurinn, mögulega nær mér í aldri, kannast við hann sem raunveruleikastjörnu frekar en rokka...

Orðið á götunni er að fylgi einstakra flokka á landsbyggðinni hljóti að sæta tíðindum eftir allt sem á undan er gengið v...
24/07/2025

Orðið á götunni er að fylgi einstakra flokka á landsbyggðinni hljóti að sæta tíðindum eftir allt sem á undan er gengið varðandi þann áróður að hækkun veiðigjalds væri árás á landsbyggðina og sveitarfélög hringinn í kringum landið. Miðað við niðurstöðu könnunar Maskínu taka kjósendur ekki undir þennan áróður. Eitt skýrasta dæmið um þetta er að Sjálfstæðisflokkurinn mælist nú með einungis 8,8 prósenta fylgi á Norðurlandi en þar leiðir varaformaður flokksins, Jens Garðar Helgason, lista flokksins og hafði sig mjög í frammi í málþófinu.

Ný og stór skoðanakönnun Maskínu sem tekin var eftir að málþófinu um veiðigjöldin lauk sýnir að kjósendur vilja refsa stjórnarandstöðunni fyrir hið innihaldslausa og kjánalega málþóf sem flokkarnir stóðu fyrir og settu Íslandsmet. Fyrir þetta færa kjósendur þeim engar þ...

Orðið á götunni er að fáir botni nú mikið í stjórnarandstöðunni sem í stað þess að hvíla lúin málbein eftir strangt þing...
24/07/2025

Orðið á götunni er að fáir botni nú mikið í stjórnarandstöðunni sem í stað þess að hvíla lúin málbein eftir strangt þing og Íslandsmet í málþófi hefur áfram allt á hornum sér og sér samsæri í hverju horni.

Orðið á götunni er að fáir botni nú mikið í stjórnarandstöðunni sem í stað þess að hvíla lúin málbein eftir strangt þing og Íslandsmet í málþófi hefur áfram allt á hornum sér og sér samsæri í hverju horni. Flestir hristu höfuðið í vantrú þegar fulltrúar stjórna...

Brynhildur Guðmundsdóttir tekur við sem forstjóri Daga hf.
24/07/2025

Brynhildur Guðmundsdóttir tekur við sem forstjóri Daga hf.

Brynhildur Guðmundsdóttir hefur verið ráðin forstjóri Daga hf. og tekur við starfinu af Pálmari Óla Magnússyni, sem hefur gegnt því frá árinu 2019. Dagar sérhæfa sig í ræstingum og fasteignaumsjón en fyrirtækið hefur starfað allt frá árinu 1980 og eru starfsmenn um 750 talsin...

Nú er Svarthöfði sannarlega knattspyrnuáhugamaður en þessi ráðstöfun fannst honum undarleg af ýmsum sökum. Það er fyrrgr...
23/07/2025

Nú er Svarthöfði sannarlega knattspyrnuáhugamaður en þessi ráðstöfun fannst honum undarleg af ýmsum sökum. Það er fyrrgreint öryggishlutverk en líka það að ríkismiðillinn hefur yfir að ráða tveimur heilum sjónvarpsrásum og gæti því hæglega sent út fótboltann á RÚV2 og leyft dagskránni bara að halda sér á RÚV1.

Svarthöfði man þá tíð er júlí var sjónvarpslaus mánuður og ekkert sjónvarp á fimmtudögum í neinum mánuði. Sjónvarpið var svarthvítt og lítið, myndin óskýr. Þetta var í árdaga sjónvarps á Íslandi, samkeppnin engin nema ef vera skyldi fyrir Kanasjónvarpið sem svo var af...

Litið var þannig á að Viðreisn styddist ekki við flokksmálgagn – en nú hefur ritstjórn Morgunblaðsins úrskurðað að DV sé...
23/07/2025

Litið var þannig á að Viðreisn styddist ekki við flokksmálgagn – en nú hefur ritstjórn Morgunblaðsins úrskurðað að DV sé „flokksmálgagn Viðreisnar.“ Þó að okkur á DV sé ekki kunnugt um það þá hlýtur það að teljast góður árangur í ljósi þess mikla sigurs sem Viðreisn vann í kosningunum.

Orðið á götunni ert að Staksteinum sé æði oft kastað úr glerhúsi. Staksteinar er ritstjórnardálkur hjá Morgunblaðinu og flytur því boðskap ritstjórnar blaðsins. Í gær útnefndi þessi ritstjórnardálkur miðilinn DV sem „flokksmálgagn Viðreisnar.“ Þetta fannst okkur á ...

Jón Gnarr tjáir sig um besta vininn - „Vekur gjarnan aðdáun og áhuga hjá fólki“
23/07/2025

Jón Gnarr tjáir sig um besta vininn - „Vekur gjarnan aðdáun og áhuga hjá fólki“

Jón Gnarr, þingmaður Viðreisnar, og eiginkona hans, Jóga Gnarr Jóhannsdóttir nuddari, eiga hundinn Klaka. Hundurinn kom inn í líf fjölskyldunnar fyrir algjöra tilviljun árið 2018, en Klaki er sjö ára af tegundinni White Swiss Shepherd Dog. Jón deilir oft myndum af Klaka, hundavinum t...

„Í þessu tilfelli er um að ræða palestínskan flóttamann sem hefur áður viðurkennt að hafa verið handtekinn í tengslum vi...
23/07/2025

„Í þessu tilfelli er um að ræða palestínskan flóttamann sem hefur áður viðurkennt að hafa verið handtekinn í tengslum við mótmæli, og nú hefur hann aftur brotið alvarlega af sér. Slíkt er ekki aðeins brot á lögum, það er algjör vanvirðing við þau gildi sem við byggjum íslenskt samfélag á.“

Vilhjálmur Árnason þingmaður Sjálfstæðisflokksin segir árás mótmælanda á ljósmyndara Morgunblaðsins alvarlega. Ljóst sé að heimildir þurfi að vera til staðar í lögum til að vísa þeim flóttamönnum sem brjóta af sér með þessum hætti úr landi. Vilhjálmur skrifar færsl...

„Það er greinilegt að heimsókn Ursulu von der Leyen, forseta framkvæmdastjórnar ESB, í síðustu viku hefur valdið rúmrusk...
23/07/2025

„Það er greinilegt að heimsókn Ursulu von der Leyen, forseta framkvæmdastjórnar ESB, í síðustu viku hefur valdið rúmruski í afkimum íslenskra stjórnmála,“ skrifar Jón Þórisson

Það er greinilegt að heimsókn Ursulu von der Leyen, forseta framkvæmdastjórnar ESB, í síðustu viku hefur valdið rúmruski í afkimum íslenskra stjórnmála. Svona fyrir fram hefði mátt búast við því að fagnaðarefni væri að svo áhrifamikill stjórnmálamaður tæki sér tíma ti...

Address

Reykjavík

Alerts

Be the first to know and let us send you an email when Eyjan posts news and promotions. Your email address will not be used for any other purpose, and you can unsubscribe at any time.

Contact The Business

Send a message to Eyjan:

Share

Our Story

Útgefandi er Torg ehf