Viðskiptablaðið

Viðskiptablaðið Megináhersla á viðskipti og efnahagsmál, auk þjóðmála.

Sérfræðingar Kviku telja aðeins tímaspursmál hvenær fjárfestar færa sig úr innlánum yfir í skuldarbréfin sem gætu skilað...
07/08/2025

Sérfræðingar Kviku telja aðeins tímaspursmál hvenær fjárfestar færa sig úr innlánum yfir í skuldarbréfin sem gætu skilað allt að 10% ávöxtun á næstu tólf mánuðum.

„Ég mun aldrei gera málamiðlanir sem bitna á bændum, búfjáreigendum eða sjómönnum. Ég veit að ég mun þurfa að greiða fyr...
07/08/2025

„Ég mun aldrei gera málamiðlanir sem bitna á bændum, búfjáreigendum eða sjómönnum. Ég veit að ég mun þurfa að greiða fyrir það en ég er reiðubúinn."

„Ég mun aldrei gera málamiðlanir sem bitna á bændum, búfjáreigendum eða sjómönnum. Ég veit að ég mun þurfa að greiða fyrir það en ég er reiðubúinn.“

Niðurstöður nýrrar rannsóknar sýna að löng skuldabréf eru mun sveiflukenndari en skammtímabréf.
07/08/2025

Niðurstöður nýrrar rannsóknar sýna að löng skuldabréf eru mun sveiflukenndari en skammtímabréf.

Notendur X fá bráðum auglýsingar beint frá spjallmenninu Grok.
07/08/2025

Notendur X fá bráðum auglýsingar beint frá spjallmenninu Grok.

Elon Musk hyggst nú hefja birtingu aug­lýsinga í svörum Grok, gervi­greindar­spjall­menni sam­félags­miðilsins X.

Fram­kvæmda­stjóri Al­menna telur væntingar um að upp­taka evru leiði sjálf­krafa til mun lægra vaxta­stigs óraunhæfar.
07/08/2025

Fram­kvæmda­stjóri Al­menna telur væntingar um að upp­taka evru leiði sjálf­krafa til mun lægra vaxta­stigs óraunhæfar.

Myndir: Um er að ræða ein stærstu fast­eigna­við­skipti ársins í Dan­mörku.
06/08/2025

Myndir: Um er að ræða ein stærstu fast­eigna­við­skipti ársins í Dan­mörku.

Sam­kvæmt greiningu Akkurs lækkar verðmat félagsins lítil­lega ef EBIT fer úr áætluðum 24 milljónum dala í núll.
06/08/2025

Sam­kvæmt greiningu Akkurs lækkar verðmat félagsins lítil­lega ef EBIT fer úr áætluðum 24 milljónum dala í núll.

Mælingar Hafró og von um loðnuvertíð ýta gengi Ísfélagsins og Síldarvinnslunnar upp á við.
06/08/2025

Mælingar Hafró og von um loðnuvertíð ýta gengi Ísfélagsins og Síldarvinnslunnar upp á við.

Um 39% farþega Icelandair í júlí voru á leið til Ís­lands, 17% frá landinu og 41% tengi­farþegar.
06/08/2025

Um 39% farþega Icelandair í júlí voru á leið til Ís­lands, 17% frá landinu og 41% tengi­farþegar.

Áskrifendum fjölgaði um 230 þúsund á fjórðungnum og skilaði fjölmiðilinn 106 milljóna dala hagnaði.
06/08/2025

Áskrifendum fjölgaði um 230 þúsund á fjórðungnum og skilaði fjölmiðilinn 106 milljóna dala hagnaði.

Í árs­hluta­upp­gjöri sagði Her­dís Dröfn enska boltann vera mikilvægt sóknarfæri til að styrkja arð­semi félagsins á se...
06/08/2025

Í árs­hluta­upp­gjöri sagði Her­dís Dröfn enska boltann vera mikilvægt sóknarfæri til að styrkja arð­semi félagsins á seinni hluta ársins.

Skattahækkanir Verkamannaflokksins ýta efnuðum Bretum úr landi.
06/08/2025

Skattahækkanir Verkamannaflokksins ýta efnuðum Bretum úr landi.

Skattahækkanir Verkamannaflokksins í fyrra ýtir efnuðum Bretum úr landi.

Address

Skútuvogur 13a
Reykjavík
104

Alerts

Be the first to know and let us send you an email when Viðskiptablaðið posts news and promotions. Your email address will not be used for any other purpose, and you can unsubscribe at any time.

Share