Viðskiptablaðið

Viðskiptablaðið Megináhersla á viðskipti og efnahagsmál, auk þjóðmála.

Landsvirkjun segir það skipta miklu máli að fá virkjunarleyfið núna svo halda megi samfellu í verkinu.
12/12/2025

Landsvirkjun segir það skipta miklu máli að fá virkjunarleyfið núna svo halda megi samfellu í verkinu.

Gengi Alvotech hefur hækkað um 30% á rúmri viku. Amaroq leiddi hækkanir í dag.
12/12/2025

Gengi Alvotech hefur hækkað um 30% á rúmri viku. Amaroq leiddi hækkanir í dag.

Gengi Alvotech hefur hækkað um 30% á rúmri viku.

Saman­lögð nettó­kaup sjóðanna á þeim félögum sem saman­tektin nær til námu um 2,4 milljörðum króna.
12/12/2025

Saman­lögð nettó­kaup sjóðanna á þeim félögum sem saman­tektin nær til námu um 2,4 milljörðum króna.

Svört mynd dregin upp af Evrópu í leiðara The Wall Street Journal.
12/12/2025

Svört mynd dregin upp af Evrópu í leiðara The Wall Street Journal.

Danskir hagfræðingar eru gáttaðir og segja að erfitt sé að útskýra hvað knýr hækkunina.
12/12/2025

Danskir hagfræðingar eru gáttaðir og segja að erfitt sé að útskýra hvað knýr hækkunina.

Fjárfestar eru sagðir reyna að græða á óvenjulegu verðbili milli markaða. Stjórnvöld víða hætta við útgáfu á myntum.
12/12/2025

Fjárfestar eru sagðir reyna að græða á óvenjulegu verðbili milli markaða. Stjórnvöld víða hætta við útgáfu á myntum.

Fjárfestar eru sagðir reyna að græða á óvenjulegu verðbili milli markaða.

Týr þykir áhuga­vert við hverja ráðherrar Viðreisnar kjósa að tala og hverja ekki.
12/12/2025

Týr þykir áhuga­vert við hverja ráðherrar Viðreisnar kjósa að tala og hverja ekki.

Týr þykir áhuga­vert við hverja ráðherrar Viðreisnar kjósa að tala.

Laxamýri hefur náð samkomulagi um kaup á Kirkjuhvol af Michael Jenkins.
12/12/2025

Laxamýri hefur náð samkomulagi um kaup á Kirkjuhvol af Michael Jenkins.

Eignamiklir Íslendingar gætu átt von á bónus frá ríkisstjórninni fyrir jól.
12/12/2025

Eignamiklir Íslendingar gætu átt von á bónus frá ríkisstjórninni fyrir jól.

Eignamiklir Íslendingar gætu fengið eingreiðslu þrátt fyrir frítekjumark.

„Ríkis­skatt­stjóri á ekki að fá að meta það sjálfur hvort ranglætið sé í ein­hverjum skilningi óveru­legt,” segir lögma...
12/12/2025

„Ríkis­skatt­stjóri á ekki að fá að meta það sjálfur hvort ranglætið sé í ein­hverjum skilningi óveru­legt,” segir lögmaður og sérfræðingur í skattarétti.

Orðljótur og vanstilltur forseti Alþingis er ekki líklegur til að auka virðingu þess. Vaxtaþróunin á kjörtímabilinu virð...
12/12/2025

Orðljótur og vanstilltur forseti Alþingis er ekki líklegur til að auka virðingu þess. Vaxtaþróunin á kjörtímabilinu virðist vefjast fyrir stjórnarliðum og fylgitunglum ríkisstjórnarinnar.

Taívönsk yfirvöld eru farin að nýta lög frá 2022 til að vernda viðskiptaleyndarmál tengd framleiðslu hálfleiðara á eyjun...
11/12/2025

Taívönsk yfirvöld eru farin að nýta lög frá 2022 til að vernda viðskiptaleyndarmál tengd framleiðslu hálfleiðara á eyjunni.

Address

Skútuvogur 13a
Reykjavík
104

Alerts

Be the first to know and let us send you an email when Viðskiptablaðið posts news and promotions. Your email address will not be used for any other purpose, and you can unsubscribe at any time.

Share