Viðskiptablaðið

Viðskiptablaðið Megináhersla á viðskipti og efnahagsmál, auk þjóðmála.

Ríkisendurskoðandi svarar fyrir áritun sína í ársreikningum Isavia og Íslandspósts.
08/10/2025

Ríkisendurskoðandi svarar fyrir áritun sína í ársreikningum Isavia og Íslandspósts.

Forsvarsmenn móðurfélags BA og Rayanair gagnrýna harðlega víðtæk áhrif verkfalla franskra flugumferðarstjóra.
08/10/2025

Forsvarsmenn móðurfélags BA og Rayanair gagnrýna harðlega víðtæk áhrif verkfalla franskra flugumferðarstjóra.

Dyngja og Fortuna Invest hlutu styrki frá Styrktar­sjóði Nas­daq. Fjár­mála­vit veitti styrk til út­gáfu á borð­spilinu ...
08/10/2025

Dyngja og Fortuna Invest hlutu styrki frá Styrktar­sjóði Nas­daq. Fjár­mála­vit veitti styrk til út­gáfu á borð­spilinu Aur og áhætta.

Hlutabréfaverð Amaroq hefur hækkað um 22% frá byrjun októbermánaðar.
08/10/2025

Hlutabréfaverð Amaroq hefur hækkað um 22% frá byrjun októbermánaðar.

Fjárfestar kaupa í Skaga en ekki Íslandsbanka í kjölfar tilkynningar um fyrirhugaða sameiningu.
08/10/2025

Fjárfestar kaupa í Skaga en ekki Íslandsbanka í kjölfar tilkynningar um fyrirhugaða sameiningu.

Rannveig hefur starfað hjá ISAL í Straumsvík frá árinu 1990, þar af sem forstjóri frá árinu 1997.
08/10/2025

Rannveig hefur starfað hjá ISAL í Straumsvík frá árinu 1990, þar af sem forstjóri frá árinu 1997.

Vinstrisinnaðir leikarar í Hollywood, sem taka nú afstöðu gegn öllu efni sem framleitt er í Ísrael, eru með kaldhæðnisle...
08/10/2025

Vinstrisinnaðir leikarar í Hollywood, sem taka nú afstöðu gegn öllu efni sem framleitt er í Ísrael, eru með kaldhæðnislegu móti komnir í sama lið og ríkisstjórn Ísraels, sem er dugleg að fordæma kvikmyndir sem eru framleiddar í landinu.

Sjónvarpsframleiðendur í Ísrael sæta nú bæði sniðgöngu frá Hollywood og fordæmingu frá eigin ríkisstjórn.

Í fyrsta skipti frá árinu 2012 verður nú rekin sérstök skrifstofa orkumála í stjórnarráðinu.
08/10/2025

Í fyrsta skipti frá árinu 2012 verður nú rekin sérstök skrifstofa orkumála í stjórnarráðinu.

Tekjur Bookingdotcom ehf. jukust um 5,8% milli ára og námu 259 milljónum króna.
08/10/2025

Tekjur Bookingdotcom ehf. jukust um 5,8% milli ára og námu 259 milljónum króna.

Drift EA kynnir sjö fyrirtæki sem voru valin í Hlunninn.
08/10/2025

Drift EA kynnir sjö fyrirtæki sem voru valin í Hlunninn.

Carl Angel Bituin, betur þekktur undir nafninu Kalli MUA á TikTok, er nýr rekstrarstjóri umboðsskrifstofunnar og ráðgjaf...
08/10/2025

Carl Angel Bituin, betur þekktur undir nafninu Kalli MUA á TikTok, er nýr rekstrarstjóri umboðsskrifstofunnar og ráðgjafafyrirtækisins Furu.

Áætlað er að afkoma ríkissjóðs verði 1-2 milljörðum lægri árið 2025 og 1-3 milljörðum lægri árið 2026.
08/10/2025

Áætlað er að afkoma ríkissjóðs verði 1-2 milljörðum lægri árið 2025 og 1-3 milljörðum lægri árið 2026.

Address

Skútuvogur 13a
Reykjavík
104

Alerts

Be the first to know and let us send you an email when Viðskiptablaðið posts news and promotions. Your email address will not be used for any other purpose, and you can unsubscribe at any time.

Share