Eyja - útgáfufélag

Eyja - útgáfufélag Eyja - útgáfufélag gefur út bækur og tónlist.

Eyja útgáfufélag er lítil útgáfa í einkaeign sem starfrækt er í hugsjónaskyni og hefur það markmið að gefa út tónlist og bækur um menningartengd efni. Eyja hefur gefið út þrjár listaverkabækur, um Kristínu Gunnlaugsdóttur og Ingileifu Thorlacius, og einn geisladisk, Moldarljós eftir Hauk Tómasson. Nýjasta bókin er um Þorgerði Ingólfsdóttur og kórana í Hamrahlíð en með þeirri útgáfu fylgir glæsilegur geisladiskur.

Undir rós - bók um list Kristínar Gunnlaugsdóttur sem var endurútgefin í tilefni af yfirlitssýningunni á Kjarvalsstöðum ...
28/09/2025

Undir rós - bók um list Kristínar Gunnlaugsdóttur sem var endurútgefin í tilefni af yfirlitssýningunni á Kjarvalsstöðum rýkur nú út enda hefur þessi fallega bók lengi verið uppseld.
Bókin er á sérstöku tilboðsverði þessa dagana.

Þessi fallega bók er til sölu á sérstöku tilboðsverði á Kjarvalsstöðum í tilefni opnunar yfirlitssýningar á verkum Krist...
20/09/2025

Þessi fallega bók er til sölu á sérstöku tilboðsverði á Kjarvalsstöðum í tilefni opnunar yfirlitssýningar á verkum Kristínar Gunnlaugsdóttur

Um næstu helgi verður opnuð á Kjarvalsstöðum yfirlitssýning á verkum Kristínar Gunnlaugsdóttur - Ósagt.Í tilefni þess he...
18/09/2025

Um næstu helgi verður opnuð á Kjarvalsstöðum yfirlitssýning á verkum Kristínar Gunnlaugsdóttur - Ósagt.
Í tilefni þess hefur Eyja endurprentað bókina - Undir rós - glæsilega bók sem fjallar um feril Kristínar og er prýdd fjölda mynda af verkum hennar gegnum tíðina.
Bókin var löngu uppseld hjá útgefenda og ófáanleg en verður nú til sölu á Kjarvalsstöðum meðan sýningin stendur yfir.

Address

Smáragata 8
Reykjavík
101

Telephone

8245713

Website

Alerts

Be the first to know and let us send you an email when Eyja - útgáfufélag posts news and promotions. Your email address will not be used for any other purpose, and you can unsubscribe at any time.

Contact The Business

Send a message to Eyja - útgáfufélag:

Share

Category