27/11/2024
Við erum með puttann á kosningapúlsinum. Agnar Freyr Gunnarsson, sérfræðingur okkar í netmarkaðsmálum rýnir auglýsingar stjórnmálaflokkana á META (Facebook, Insgagram). „...Það kemur á óvart hve flokkarnir voru seinir í að setja kraft í auglýsingar en hins vegar sér maður núna að þetta hefur breyst hratt enda er væntanlega titringur farinn að aukast hjá flokkunum...“ https://www.mbl.is/frettir/innlent/2024/11/26/eydir_mun_meira_en_naestu_flokkar/
„Það kemur á óvart hve flokkarnir voru seinir í að setja kraft í auglýsingar en hins vegar sér maður núna að þetta hefur breyst hratt enda er væntanlega titringur farinn að aukast hjá flokkunum,“ segir Agnar Freyr Gunnarsson, deildarstjóri markaðssviðs hjá Birtingahúsinu, um...